„Ásdís Guðrún Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ásdís Guðrún Jónsdóttir''', húsfreyja, skrifstofumaður á Rauðalæk í Holtum fæddist 7. febrúar 1971.<br> Foreldrar hennar Jón Ögmundsson, frá Litlalandi, vélvirkjameistari, f. 18. september 1945, d. 22. mars 2023, og kona hans Sigrún Kristín Sveinbjörnsdóttir, frá Hofsstöðum í Garðabæ, húsfreyja, f. 18. nóvember 1945. Þau Sigurður giftu sig 2004, eignuðust ekki börn. I...)
 
m (Verndaði „Ásdís Guðrún Jónsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 24. september 2024 kl. 11:08

Ásdís Guðrún Jónsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður á Rauðalæk í Holtum fæddist 7. febrúar 1971.
Foreldrar hennar Jón Ögmundsson, frá Litlalandi, vélvirkjameistari, f. 18. september 1945, d. 22. mars 2023, og kona hans Sigrún Kristín Sveinbjörnsdóttir, frá Hofsstöðum í Garðabæ, húsfreyja, f. 18. nóvember 1945.

Þau Sigurður giftu sig 2004, eignuðust ekki börn.

I. Maður Ásdísar, (27. ágúst 2004), er Sigurður Jónasson, bifvélavirki, f. 15. desember 1961 í Rvk. Foreldrar hans Jónas Geir Sigurðsson bóndi á Brekkum í Holtum, f. 17. maí 1931, d. 6. mars 2008, og kona hans Guðný Alberta Hammer, húsfreyja, starfsmaður í mötuneyti og á saumastofu, f. 30. október 1930, d. 27. janúar 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.