„Guðríður Guðfinna Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''''Guðríður'' Guðfinna Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Fjólugata|Fjólugötu 7]] fæddist 25. febrúar 1931 í Vík í Mýrdal.<br>
'''''Guðríður'' Guðfinna Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Fjólugata|Fjólugötu 7]] fæddist 25. febrúar 1931 í Vík í Mýrdal og lést 28. maí 2024.<br>
Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson verkamaður, f. 9. apríl 1904 í Kerlingardal í Mýrdal, drukknaði í lendingu í Vík 6. mars 1941, og kona hans Þórhildur María Hálfdanardóttir húsfreyja, f. 13. júní 1907 í Hnífsdal, d. 29. nóvember 1954.
Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson verkamaður, f. 9. apríl 1904 í Kerlingardal í Mýrdal, drukknaði í lendingu í Vík 6. mars 1941, og kona hans Þórhildur María Hálfdanardóttir húsfreyja, f. 13. júní 1907 í Hnífsdal, d. 29. nóvember 1954.


Lína 6: Lína 6:
Guðríður fluttist til Eyja 1952, eignaðist Kolbrúnu í júlí.<br>
Guðríður fluttist til Eyja 1952, eignaðist Kolbrúnu í júlí.<br>
Þau Engilbert giftu sig í desember 1953 og hófu búskap sinn í kjallaranum á [[Seljaland]]i, síðan í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum (Hvítingavegi 10)]]. Þar fæddist Þór 1954.<br>
Þau Engilbert giftu sig í desember 1953 og hófu búskap sinn í kjallaranum á [[Seljaland]]i, síðan í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum (Hvítingavegi 10)]]. Þar fæddist Þór 1954.<br>
Þau dvöldu á [[Brekastígur|Brekastíg]] 23 hjá Sigurði föður Engilberts meðan á byggingu húss þeirra á Fjólugötu stóð. Þau fluttu þangað 1964 og hafa búið þar síðan.
Þau dvöldu á [[Brekastígur|Brekastíg]] 23 hjá Sigurði föður Engilberts meðan á byggingu húss þeirra á Fjólugötu stóð. Þau fluttu þangað 1964 og bjuggu þar.<br>
Guðríður Guðfinna lést 2024.


I. Barnsfaðir Guðríðar var Víkingur ''Sævar'' Sigurðsson, f. 5. maí 1925, d. 25. febrúar 1983.<br>
I. Barnsfaðir Guðríðar var Víkingur ''Sævar'' Sigurðsson, f. 5. maí 1925, d. 25. febrúar 1983.<br>
Lína 24: Lína 25:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Seljalandi]]
[[Flokkur: Íbúar á Seljalandi]]
[[Flokkur: Íbúar í Hljómskálanum]]
[[Flokkur: Íbúar í Hljómskálanum]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Fjólugötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Fjólugötu]]

Núverandi breyting frá og með 15. júní 2024 kl. 10:42

Guðríður Guðfinna Jónsdóttir húsfreyja á Fjólugötu 7 fæddist 25. febrúar 1931 í Vík í Mýrdal og lést 28. maí 2024.
Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson verkamaður, f. 9. apríl 1904 í Kerlingardal í Mýrdal, drukknaði í lendingu í Vík 6. mars 1941, og kona hans Þórhildur María Hálfdanardóttir húsfreyja, f. 13. júní 1907 í Hnífsdal, d. 29. nóvember 1954.

Guðríður var með foreldrum sínum til 1941, var send í fóstur að Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri og dvaldi þar 1941-1952.
Hún eignaðist Jón Ragnar 1948. Hann ólst upp á Þykkvabæjarklausti.
Guðríður fluttist til Eyja 1952, eignaðist Kolbrúnu í júlí.
Þau Engilbert giftu sig í desember 1953 og hófu búskap sinn í kjallaranum á Seljalandi, síðan í Hljómskálanum (Hvítingavegi 10). Þar fæddist Þór 1954.
Þau dvöldu á Brekastíg 23 hjá Sigurði föður Engilberts meðan á byggingu húss þeirra á Fjólugötu stóð. Þau fluttu þangað 1964 og bjuggu þar.
Guðríður Guðfinna lést 2024.

I. Barnsfaðir Guðríðar var Víkingur Sævar Sigurðsson, f. 5. maí 1925, d. 25. febrúar 1983.
Barn þeirra er
1. Jón Ragnar Sævarsson sjómaður, vélstjóri, vélvirki, f. 27. júlí 1948 á Þykkvabæjarklaustri.

II. Maður Guðríðar, (31. júlí 1953), er Engilbert Ottó Sigurðsson sjómaður, bifreiðastjóri, f. 14. maí 1931.
Börn þeirra eru:
1. Kolbrún Engilbertsdóttir sjúkraliði í Reykjavík, f. 16. júlí 1952 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.
2. Þór Engilbertsson húsasmíðameistari og verktaki, eigandi byggingafyrirtækisins Tvö-Þ í Eyjum, f. 16. apríl 1954 í Hljómskálanum.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Guðríður Guðfinna Jónsdóttir.
  • Íslendingabók.is.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.