„Lilja Kristín Ólafsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Lilja Kristín Ólafsdóttir''', húsfreyja, hárgreiðslukona í Kópavogi fæddist 28. maí 1970. <br> Foreldrar hennar Kristný Hulda Guðlaugsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, f. 4. ágúst 1954, d. 18. júlí 2004, og barnsfaðir hennar Ólafur Friðrik Guðjónsson, sjómaður, útgerðarmaður, f. 26. júní 1951, hrapaði til bana 1. júlí 2023. Barn Kristnýjar og Ólafs Friðriks Guðjónssonar:<br> 1. Lilja Kristí...)
 
m (Verndaði „Lilja Kristín Ólafsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 20. maí 2024 kl. 21:09

Lilja Kristín Ólafsdóttir, húsfreyja, hárgreiðslukona í Kópavogi fæddist 28. maí 1970.
Foreldrar hennar Kristný Hulda Guðlaugsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, f. 4. ágúst 1954, d. 18. júlí 2004, og barnsfaðir hennar Ólafur Friðrik Guðjónsson, sjómaður, útgerðarmaður, f. 26. júní 1951, hrapaði til bana 1. júlí 2023.

Barn Kristnýjar og Ólafs Friðriks Guðjónssonar:
1. Lilja Kristín Ólafsdóttir, f. 28. maí 1970. Maður hennar Bjarni Benediktsson.
Börn Kristnýjar og Rúnars Helga Bogasonar:
2. Guðlaugur Þórarinn Rúnarsson bifvélavirkjameistari, verkstjóri, f. 31. janúar 1981. Kona hans Bergrún Finnsdóttir.
3. Bogi Ágúst Rúnarsson trésmiður, f. 1. september 1990, ókv.

Þau Bjarni giftu sig, eignuðust eitt barn, (þannig 1995).

I. Maður Lilju Kristínar er Bjarni Benediktsson bifvélavirki, f. 13. apríl 1970. Foreldrar hans Benedikt Sævar Vilhjálmsson, f. 13. september 1948 á Hlaðhamri í Hrútafirði, og Guðrún Elísabet Bjarnadóttir, f. 11. ágúst 1949 á Stöðulfelli í Gnúpverjahreppi, Árn., d. 1. júní 1999.
Barn þeirra:
1. Benedikt Októ Bjarnason, f. 3. apríl 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.