„Valdimar Jónsson (Brekku)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Valdimar Jónsson (Brekku)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 10: | Lína 10: | ||
1. [[Svava Valdimarsdóttir (Brekku)|Svava Valdimarsdóttir]], f. 12. febrúar 1918 á Stokkseyri, d. 26. maí 1970.<br> | 1. [[Svava Valdimarsdóttir (Brekku)|Svava Valdimarsdóttir]], f. 12. febrúar 1918 á Stokkseyri, d. 26. maí 1970.<br> | ||
2. [[Elín Valdimarsdóttir (Brekku)|Elín Valdimarsdóttir]], f. 10. mars 1920 í Eyjum, d. 17. mars 1993.<br> | 2. [[Elín Valdimarsdóttir (Brekku)|Elín Valdimarsdóttir]], f. 10. mars 1920 í Eyjum, d. 17. mars 1993.<br> | ||
3. [[Jón Reykjalín Valdimarsson]], f. 18. ágúst 1921 í Eyjum, d. 14. nóvember 1970. | 3. [[Jón Reykjalín Valdimarsson]], f. 18. ágúst 1921 í Eyjum, d. 14. nóvember 1970.<br> | ||
4. [[Helgi Valdimarsson (Brekku)|Helgi Valdimarsson]], f. 4. mars 1924 í Eyjum, d. 5. ágúst 1995.<br> | 4. [[Helgi Valdimarsson (Brekku)|Helgi Valdimarsson]], f. 4. mars 1924 í Eyjum, d. 5. ágúst 1995.<br> | ||
5. Ester Sigurbjörg Valdimarsdóttir, f. 3. september 1929 í Rvk, d. 11. apríl 2007. | 5. Ester Sigurbjörg Valdimarsdóttir, f. 3. september 1929 í Rvk, d. 11. apríl 2007. |
Núverandi breyting frá og með 6. maí 2024 kl. 15:57
Þorvarður Valdimar Jónsson frá Eyrarbakka, vinnumaður, sjómaður fæddist 29. desember 1895 og lést 2. október 1937.
Foreldrar hans voru Jón Þorvarðarson Reykjalín í Garðbæ á Stokkseyri, síðar í Kanada, f. 11. október 1868, d. 1. júlí 1941, og Elín Gísladóttir, f. 1. maí 1868, d. 12. febrúar 1931.
Valdimar var tökubarn í Hraungerði í Árn. 1901, vinnumaður þar 1910, síðan sjómaður í Eyjum og Hafnarfirði.
Þau Sigríður giftu sig 1917, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu á Brekku við Faxastíg 4, fluttu til Rvk.
Valdimar lést 1937 og Sigríður 1972.
I. Kona Valdimars, (10. maí 1917 í Eyjum), var Sigríður Pálsdóttir frá Gaddstöðum í Rang., húsfreyja, f. 14. október 1898, d. 31. janúar 1972.
Börn þeirra:
1. Svava Valdimarsdóttir, f. 12. febrúar 1918 á Stokkseyri, d. 26. maí 1970.
2. Elín Valdimarsdóttir, f. 10. mars 1920 í Eyjum, d. 17. mars 1993.
3. Jón Reykjalín Valdimarsson, f. 18. ágúst 1921 í Eyjum, d. 14. nóvember 1970.
4. Helgi Valdimarsson, f. 4. mars 1924 í Eyjum, d. 5. ágúst 1995.
5. Ester Sigurbjörg Valdimarsdóttir, f. 3. september 1929 í Rvk, d. 11. apríl 2007.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.