„Ingólfur Guðni Árnason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Ingólfur Guðni Árnason. '''Ingólfur Guðni Árnason''' frá Urðavegi 39, tónlistarmaður, auglýsinga- og hljóðhönnuður fæddist 4. júlí 1972 og lést 16. apríl 2023.<br> Foreldrar hans Árni Gunnar Gunnarsson rafvirkjameistari, f. 22. desember 1950, og kona hans Erna Ingólfsdóttir, húsfreyja, leikskólakennari, f. 24....)
 
m (Verndaði „Ingólfur Guðni Árnason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 2. apríl 2024 kl. 14:03

Ingólfur Guðni Árnason.

Ingólfur Guðni Árnason frá Urðavegi 39, tónlistarmaður, auglýsinga- og hljóðhönnuður fæddist 4. júlí 1972 og lést 16. apríl 2023.
Foreldrar hans Árni Gunnar Gunnarsson rafvirkjameistari, f. 22. desember 1950, og kona hans Erna Ingólfsdóttir, húsfreyja, leikskólakennari, f. 24. október 1952.

Börn Ernu og Árna:
1. Ingólfur Guðni Árnason auglýsinga- og hljóðhönnuður, tónlistarmaður, f. 4. júlí 1972, d. 16. apríl 2023. Fyrrum kona hans Anna Kristín Sigurðardóttir.
2. Davíð Árnason sjómaður í Grindavík, öryrki eftir slys, f. 12. ágúst 1973. Kona hans Sigríður Helga Hjálmarsdóttir.
3. Elín Árnadóttir lærð kjólasaumakona, starfsmaður í heildsölu Kristmanns Karlssonar, f. 20. júní 1989. Maður hennar Arnar Ingólfsson.

Ingólfur Árni var með foreldrum sínum í æsku.
Hann flutti til Rvk um tvítugt, vann við tónlist, vann síðan hjá Stöð 2 við auglýsingar og hljóðhönnun. Hann stofnaði eigið fyrirtæki, framleiddi auglýsingar.
Þau Anna Kristín giftu sig, eignuðust þrjú börn, en skildu.

I. Kona Ingólfs Guðna, (skildu), er Anna Lísa Sigurðardóttir, f. 12. desember 1976. Foreldrar hennar Sigurður Björnsson, f. 17. maí 1952, og Stella Sharon Kiernan, f. 15. maí 1953.
Börn þeirra:
1. Eva Lísa Ingólfsdóttir, f. 21. júní 2001.
2. Óliver Nói Ingólfsson, f. 17. desember 2004.
3. Sara Dís Ingólfsdóttir, f. 7. mars 2010.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.