„Sigríður Fanný Másdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigríður Fanný Másdóttir''' verslunarmaður fæddist 19. mars 1958 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Már Lárusson verkstjóri, f. 10. febrúar 1936 á Fáskrúðsfirði, d. 25. október 1998, og kona hans Guðlaug Pálsdóttir frá Bolsastöðum við Helgafellsbraut 19, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 14. apríl 1939. Sigríður Fanný var með foreldrum sínum.<br> Hún var ver...)
 
m (Verndaði „Sigríður Fanný Másdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 30. mars 2024 kl. 11:55

Sigríður Fanný Másdóttir verslunarmaður fæddist 19. mars 1958 í Eyjum.
Foreldrar hennar Már Lárusson verkstjóri, f. 10. febrúar 1936 á Fáskrúðsfirði, d. 25. október 1998, og kona hans Guðlaug Pálsdóttir frá Bolsastöðum við Helgafellsbraut 19, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 14. apríl 1939.

Sigríður Fanný var með foreldrum sínum.
Hún var verslunarmaður.
Þau Þórhallur Jón giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa á Siglufirði.

I. Maður Sigríðar Fannýjar er Þórhallur Jón Jónasson, efnaverkfræðingur á Siglufirði, f. 17. september 1951 í Rvk. Foreldrar hans Marvin Jónas Gunnarsson verslunarmaður í Rvk, f. 24. desember 1924 á Helluvaði á Rangárvöllum, d. 8. maí 1988, og kona hans Sigríður Rakel Þórarinsdóttir húsfreyja, f. 16. nóvember 1920 í Þernuvík í Ögurhreppi, N.-Ís., d. 25. september 2005.
Börn þeirra:
1. Guðlaug Dröfn Þórhallsdóttir, f. 10. október 1978.
2. Lárus Freyr Þórhallsson, f. 14. nóvember 1981.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.