„Guðrún Pálína Pálsdóttir“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Pálína Pálsdóttir''' frá Langekru á Rangárvöllum, vinnukona fæddist 17. apríl 1892 og lést 31. júlí 1979.<br> Foreldrar hennar voru Páll Pálsson frá Glæsistöðum í Landeyjum, bóndi, f. 5. apríl 1856, d. 5. júní 1940, og fyrri kona hans Guðrún Guðmundsdóttir frá Galtarholti á Rangárvöllum, húsfreyja, f. 19. september 1855, d. 19. maí 1905. Guðrún Pálína flutti til Eyja, var vinnukona hjá Guðmundur Böðvarsson (húsasmíðamei...) |
m (Verndaði „Guðrún Pálína Pálsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 23. mars 2024 kl. 14:51
Guðrún Pálína Pálsdóttir frá Langekru á Rangárvöllum, vinnukona fæddist 17. apríl 1892 og lést 31. júlí 1979.
Foreldrar hennar voru Páll Pálsson frá Glæsistöðum í Landeyjum, bóndi, f. 5. apríl 1856, d. 5. júní 1940, og fyrri kona hans Guðrún Guðmundsdóttir frá Galtarholti á Rangárvöllum, húsfreyja, f. 19. september 1855, d. 19. maí 1905.
Guðrún Pálína flutti til Eyja, var vinnukona hjá Guðmundi Böðvarssyni og Sigurbjörgu Sigurðardóttur á Hásteinsvegi 8 1930 og enn 1945.
Hún var ógift.
Guðrún Pálína lést 1979.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
- Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.