„Kristján Magnússon (verslunarstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(viðbót.)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Kristján var verslunarstjóri við [[Godthaabsverslun]] til ársins 1862. Hann var dugnaðarmaður og enginn átti meiri skipakost í Eyjum á þeim tíma.  
Kristján var verslunarstjóri við [[Godthaabsverslun]] til ársins 1862. Hann var dugnaðarmaður og enginn átti meiri skipakost í Eyjum á þeim tíma.  


Við andlát Kristjáns fluttist kona hans, sem var dönsk og hét Petrea Andrea Magnússon, fædd Nielsen, aftur til Kaupmannahafnar með tvo syni þeirra hjóna. Annar þeirra, Christian Carl að nafni, varð þekktur maður í Danmörku sem forstjóri Nordisk Brandforsikring í Kaupmannahöfn. Hann samdi kennslubók í tryggingafræði og veitti aðstoð við stofnun Brunabótafélags Íslands. Dóttir hans var Eli Magnusen forstöðukona Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn. Hinn sonur þeirra var Magnus Andreas Peter.
Við andlát Kristjáns fluttist kona hans, sem var dönsk og hét Petrea Andrea Magnússon, fædd Nielsen, aftur til Kaupmannahafnar með tvo syni þeirra hjóna. Annar þeirra, Christian Carl Emil að nafni,f. 24. maarz 1860 í Eyjum, varð þekktur maður í Danmörku sem forstjóri Nordisk Brandforsikring í Kaupmannahöfn. Hann samdi kennslubók í tryggingafræði og veitti aðstoð við stofnun Brunabótafélags Íslands. Dóttir hans var Eli Magnusen forstöðukona Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn. Hinn sonur þeirra var Magnus Andreas Peter, f. 16. janúar 1862 í Eyjum.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 28. desember 2006 kl. 17:39

Kristján Magnússon verslunarstjóri og yfirflokksforingi í Herfylkingunni, fæddist 20. júlí 1830 að Nýjabæ og lést 26. febrúar 1865.
Foreldrar Kristjáns voru Skaftfellingar, þau Magnús Guðlaugsson bóndi, hreppstjóri og meðhjálpari í Nýjabæ og kona hans Kristín Ögmundsdóttir húsfreyja.

Kristján var verslunarstjóri við Godthaabsverslun til ársins 1862. Hann var dugnaðarmaður og enginn átti meiri skipakost í Eyjum á þeim tíma.

Við andlát Kristjáns fluttist kona hans, sem var dönsk og hét Petrea Andrea Magnússon, fædd Nielsen, aftur til Kaupmannahafnar með tvo syni þeirra hjóna. Annar þeirra, Christian Carl Emil að nafni,f. 24. maarz 1860 í Eyjum, varð þekktur maður í Danmörku sem forstjóri Nordisk Brandforsikring í Kaupmannahöfn. Hann samdi kennslubók í tryggingafræði og veitti aðstoð við stofnun Brunabótafélags Íslands. Dóttir hans var Eli Magnusen forstöðukona Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn. Hinn sonur þeirra var Magnus Andreas Peter, f. 16. janúar 1862 í Eyjum.


Heimildir