„Kolbeinn Ásláksson (Tjarnarkoti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 11: | Lína 11: | ||
II. Barnsmóðir Kolbeins var Sigríður Jónsdóttir vinnukona á Bryggjum, f. 1743, d. 6. nóvember 1820.<br> | II. Barnsmóðir Kolbeins var Sigríður Jónsdóttir vinnukona á Bryggjum, f. 1743, d. 6. nóvember 1820.<br> | ||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
3. Ingimundur Kolbeinsson bóndi í Miðey í A-Landeyjum, f. 1772, d. 9. maí 1856, faðir Ingimundar í Miðey, en hann var faðir [[Sigurður Ingimundarson|Sigurðar Ingimundarsonar]] bátsformanns á [[Skjaldbreið]], [[Árni Ingimundarson|Árna Ingimundarsonar]] bátsformanns á [[Brekka|Brekku]], [[Helgi Backmann Ingimundarson|Helga Backmanns]] bátsformanns og [[Ingiríður Ingimundardóttir (Fagradal)| Ingiríðar Ingimundardóttur]] húsfreyju í [[Fagridalur|Fagradal]] konu [[Oddur Jónsson (Fagradal)|Odds Jónssonar]]. | 3. Ingimundur Kolbeinsson bóndi í Miðey í A-Landeyjum, f. 1772, d. 9. maí 1856, faðir Ingimundar í Miðey, en hann var faðir [[Sigurður Ingimundarson|Sigurðar Ingimundarsonar]] bátsformanns á [[Skjaldbreið]], [[Árni Ingimundarson (Brekku)|Árna Ingimundarsonar]] bátsformanns á [[Brekka|Brekku]], [[Helgi Backmann Ingimundarson|Helga Backmanns]] bátsformanns og [[Ingiríður Ingimundardóttir (Fagradal)| Ingiríðar Ingimundardóttur]] húsfreyju í [[Fagridalur|Fagradal]] konu [[Oddur Jónsson (Fagradal)|Odds Jónssonar]]. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 19. mars 2024 kl. 20:58
Kolbeinn Ásláksson bóndi í Tjarnarkoti í A-Landeyjum, síðast í Danska-Garði fæddist 1724 og lést 31. mars 1785.
Foreldrar hans voru Áslákur Sigurðsson bóndi í Holtshverfi u. Eyjafjöllum 1729, f. 1695 og Steinunn Jónsdóttir húsfreyja þar 1729, f. 1685.
Kolbeinn var 5 ára með foreldrum sínum í hjáleigu í Holtshvefi 1729, bjó í Tjarnarkoti 1762 og 1767. Hann var síðast í Eyjum og lést í Danska-Garði 1785.
I. Ókunn kona, f. 1715.
Börn þeirra
1. Sonur, f. 1749.
2. Jón Kolbeinsson húsmaður í Litlakoti á Miðnesi, f. 1752, d. 20. júlí 1818.
II. Barnsmóðir Kolbeins var Sigríður Jónsdóttir vinnukona á Bryggjum, f. 1743, d. 6. nóvember 1820.
Barn þeirra var
3. Ingimundur Kolbeinsson bóndi í Miðey í A-Landeyjum, f. 1772, d. 9. maí 1856, faðir Ingimundar í Miðey, en hann var faðir Sigurðar Ingimundarsonar bátsformanns á Skjaldbreið, Árna Ingimundarsonar bátsformanns á Brekku, Helga Backmanns bátsformanns og Ingiríðar Ingimundardóttur húsfreyju í Fagradal konu Odds Jónssonar.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.