„Hanna Joensen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hanna Tomina Andrea Joensen''' frá Færeyjum, húsfreyja fæddist 20. janúar 1915 og lést 19. nóvember 1997.<br> Faðir hennar voru Jogvan Nikkjal Thorsvig sjómaður. Þau Jens giftu sig, eignuðust tvær dætur hér nefndar, bjuggu við Eyjahraun 31 1986, síðan í Hveragerði og Þorlákshöfn.<br> Jens lést 1997 og Hanna 1997. Maður Hönnu var Jens Joensen netagerðarmaður, f. 6. október 1911, d. 3. febrúar 1997.<br> Börn þeirra hér nefnd:...)
 
m (Verndaði „Hanna Joensen“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 25. febrúar 2024 kl. 14:03

Hanna Tomina Andrea Joensen frá Færeyjum, húsfreyja fæddist 20. janúar 1915 og lést 19. nóvember 1997.
Faðir hennar voru Jogvan Nikkjal Thorsvig sjómaður.

Þau Jens giftu sig, eignuðust tvær dætur hér nefndar, bjuggu við Eyjahraun 31 1986, síðan í Hveragerði og Þorlákshöfn.
Jens lést 1997 og Hanna 1997.

Maður Hönnu var Jens Joensen netagerðarmaður, f. 6. október 1911, d. 3. febrúar 1997.
Börn þeirra hér nefnd:
1. Anna Friðbjörg Jensdóttir húsfreyja, kennari, f. 6. september 1940 í Færeyjum. Maður hennar Bogi Leifs Sigurðsson.
2. Rut Joensen kennari, f. 25. september 1951.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.