„Andrea Bjarnadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Andrea Bjarnadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Andrea Bjarnadottir.jpg|thumb|200px|''Andrea Barnadóttir.]]
[[Mynd:Andrea Bjarnadottir.jpg|thumb|200px|''Andrea Ágústa  Barnadóttir.]]
'''Andrea Ágústa Bjarnadóttir''' kennari fæddist 1. ágúst 1903 í Akureyjum á Breiðafirði og lést 23. nóvember 1988.<br>
'''Andrea Ágústa Bjarnadóttir''' kennari fæddist 1. ágúst 1903 í Akureyjum á Breiðafirði og lést 23. nóvember 1988.<br>
Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson bóndi, f. 19. febrúar 1867, d. 11. desember 1929, og kona hans  Ólöf Jóhanna Sigmundsdóttir húsfreyja, f. 2. júní 1878, d. 29. september 1957.
Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson bóndi, f. 19. febrúar 1867, d. 11. desember 1929, og kona hans  Ólöf Jóhanna Sigmundsdóttir húsfreyja, f. 2. júní 1878, d. 29. september 1957.

Núverandi breyting frá og með 20. febrúar 2024 kl. 14:40

Andrea Ágústa Barnadóttir.

Andrea Ágústa Bjarnadóttir kennari fæddist 1. ágúst 1903 í Akureyjum á Breiðafirði og lést 23. nóvember 1988.
Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson bóndi, f. 19. febrúar 1867, d. 11. desember 1929, og kona hans Ólöf Jóhanna Sigmundsdóttir húsfreyja, f. 2. júní 1878, d. 29. september 1957.

Andrea var hjá foreldrum sínum 1920.
Hún gekk í Unglingaskólann í Stykkishólmi, lauk kennaraprófi 1925, sótti námskeið í Nääs í Svíþjóð sumarið 1933.
Andrea var kennari í Staðarhreppi í V.-Hún. 1925-1926, í Álftanesheppi í Mýr. 1927-1928, var barnakennari í Eyjum og stundakennari við Unglingaskólann í Eyjum 1928-1930, kenndi við barnaskólann á Siglufirði 1930-1936. Hún var skrifstofumaður í Rvk frá 1936.
Hún eignaðist barn með Friðriki Helga 1939.
Andrea lést 1988.

Barnsfaðir Andreu var Friðrik Helgi Guðjónsson kennari, útgerðarmaður, síldarmatmaður á Siglufirði, f. 9. október 1901, d. 28. apríl 1991.
Barn þeirra:
1. Gunnur Salbjörg Friðriksdóttir, f. 22. mars 1939, d. 21. maí 2023.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.