„Else Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|250px|Else og Einar. '''Else Bjarnason''', f. Madsen, frá Danmörku, hjúkrunarfræðingur og hjúkrunarkennari fæddist 21. desember 1939.<br> Foreldrar hennar voru Jens Valdemar Madsen vélsmiður í Árósum í Danmörku, f. 27. nóvember 1898, d. 7. apríl1984, og kona hans Johanne Madsen húsfreyja, f. 17. mars 1895, d. 26. mars 1983. Þau Einar Valur giftu sig 1974, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Túngötu 5<br> Ein...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Else og Einar.jpeg|thumb|250px|Else og Einar.]]
[[Mynd:Else og Einar.jpeg|thumb|250px|''Else og Einar.]]
'''Else Bjarnason''', f. Madsen, frá Danmörku, hjúkrunarfræðingur og hjúkrunarkennari fæddist 21. desember 1939.<br>
'''Else Bjarnason''', f. Madsen, frá Danmörku, hjúkrunarfræðingur og hjúkrunarkennari fæddist 21. desember 1939.<br>
Foreldrar hennar voru Jens Valdemar Madsen vélsmiður í Árósum í Danmörku, f. 27. nóvember 1898, d. 7. apríl1984, og kona hans Johanne Madsen húsfreyja, f. 17. mars 1895, d. 26. mars 1983.
Foreldrar hennar voru Jens Valdemar Madsen vélsmiður í Árósum í Danmörku, f. 27. nóvember 1898, d. 7. apríl1984, og kona hans Johanne Madsen húsfreyja, f. 17. mars 1895, d. 26. mars 1983.

Útgáfa síðunnar 6. febrúar 2024 kl. 18:23

Else og Einar.

Else Bjarnason, f. Madsen, frá Danmörku, hjúkrunarfræðingur og hjúkrunarkennari fæddist 21. desember 1939.
Foreldrar hennar voru Jens Valdemar Madsen vélsmiður í Árósum í Danmörku, f. 27. nóvember 1898, d. 7. apríl1984, og kona hans Johanne Madsen húsfreyja, f. 17. mars 1895, d. 26. mars 1983.

Þau Einar Valur giftu sig 1974, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Túngötu 5
Einar Valur lést 2014.
Else býr á Selfossi.

I. Maður Else, (21. nóvember 1974), var Einar Valur Bjarnason læknir, f. 25. mars 1932, d. 5. september 2014.
Barn þeirra:
1. Bjarni Valur Einarsson flugmaður, f. 9. október 1973. Kona hans Eva Valsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.