„Guðfinna Friðfinnsdóttir (Hnausum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðfinna Friðfinnsdóttir''' frá Stóru-Heiði í Mýrdal, vinnukona fæddist þar 1. júlí 1869 og lést 24. september 1952 í Hafnarfirði.<br> Foreldrar hennar voru Friðfinnur Jónsson vinnumaður, bóndi á Rauðhálsi í Mýrdal, f. 30. ágúst 1834, d. 12. mars 1912, og kona hans Guðrún Ólafsdóttir húsfreyja, f. 21. ágúst 1827, d. 1891. Guðfinna var með foreldrum sínum til 1870, með þeim á Rauðhálsi 1870-1883, fór þá suður. Hún var vinnukona...)
 
m (Verndaði „Guðfinna Friðfinnsdóttir (Hnausum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 29. janúar 2024 kl. 17:40

Guðfinna Friðfinnsdóttir frá Stóru-Heiði í Mýrdal, vinnukona fæddist þar 1. júlí 1869 og lést 24. september 1952 í Hafnarfirði.
Foreldrar hennar voru Friðfinnur Jónsson vinnumaður, bóndi á Rauðhálsi í Mýrdal, f. 30. ágúst 1834, d. 12. mars 1912, og kona hans Guðrún Ólafsdóttir húsfreyja, f. 21. ágúst 1827, d. 1891.

Guðfinna var með foreldrum sínum til 1870, með þeim á Rauðhálsi 1870-1883, fór þá suður. Hún var vinnukona í Gerðakoti í Hvalsnessókn 1890, kom þaðan í Fljótshlíð 1893, var vinnukona á Teigi þar 1901.
Hún fór til Eyja frá Þverá í Fljótshlíð var vinnukona á Hnausum við Landagötu 5b 1910, fluttist í Miðneshrepp 1919, var vinnukona þar í Tjarnarkoti 1920, lausakona í Móhúsum þar 1930, verkakona á Aðalbóli í Sandgerði 1940 og 1950 og til æviloka.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.