„Valgerður Jónsdóttir (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:
2. Fósturbarn 1850 og 1855 var [[Kristín Eiríksdóttir (Löndum)|Kristín Eiríksdóttir]], f. 3. desember 1842. Hún var systurdóttir Valgerðar, dóttir [[Guðrún Jónsdóttir (Fagurlyst)|Guðrúnar Jónsdóttur]] húsfreyju í Lágu-Kotey í Meðallandi 1845. Kristín var vinnukona í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] hjá Katrínu Eyjólfsdóttur frænku sinni 1860, hjú í [[Frydendal]] hjá [[Madama Roed]] 1870. Mun vera sú, sem fór til Utah 1881.<br>
2. Fósturbarn 1850 og 1855 var [[Kristín Eiríksdóttir (Löndum)|Kristín Eiríksdóttir]], f. 3. desember 1842. Hún var systurdóttir Valgerðar, dóttir [[Guðrún Jónsdóttir (Fagurlyst)|Guðrúnar Jónsdóttur]] húsfreyju í Lágu-Kotey í Meðallandi 1845. Kristín var vinnukona í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] hjá Katrínu Eyjólfsdóttur frænku sinni 1860, hjú í [[Frydendal]] hjá [[Madama Roed]] 1870. Mun vera sú, sem fór til Utah 1881.<br>
3. Fósturbarn þeirra Eyjólfs 1860 var [[Eyjólfur Eiríksson (Vesturhúsum)|Eyjólfur Eiríksson]], 7 ára. Hann var sonur [[Eiríkur Eiríksson (Vesturhúsum)|Eiríks Eiríkssonar]] og Katrínar Hafliðadóttur vinnukonu í Nýjabæ u. Eyjafjöllum, -  barn fyrir hjónaband. Eyjólfur fór til Utah 1883.<br>
3. Fósturbarn þeirra Eyjólfs 1860 var [[Eyjólfur Eiríksson (Vesturhúsum)|Eyjólfur Eiríksson]], 7 ára. Hann var sonur [[Eiríkur Eiríksson (Vesturhúsum)|Eiríks Eiríkssonar]] og Katrínar Hafliðadóttur vinnukonu í Nýjabæ u. Eyjafjöllum, -  barn fyrir hjónaband. Eyjólfur fór til Utah 1883.<br>
4. Fósturbarn þeirra var Guðmundur Diðriksson frá Hólmum í Landeyjum, f. 23. febrúar 1834, d. 25. maí 1848. Hann var sonur Diðriks Jónssonar og Sigríðar Árnadóttur á Hólmum.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Núverandi breyting frá og með 24. janúar 2024 kl. 17:42

Valgerður Jónsdóttir húsfreyja á Vesturhúsum fæddist 9. ágúst 1805 í Bakkakoti í Meðallandi og lést 17. júní 1870 í Eyjum.
Faðir hennar var Jón bóndi í Bakkakoti 1816, f. 1770, Árnason bónda víða, en síðast í Botnum í Meðallandi, f. 1742, d. 14. október 1825 í Botnum, Eiríkssonar bónda í Hörgsdal, f. 1691, d. 1753, Bjarnasonar, og konu hans, Hildar húsfreyju, f. 1701, Rafnkelsdóttur.
Móðir Jóns á Bakkakoti og fyrri kona (skildu fyrir 1785) Árna í Botnum var Valgerður húsfreyja, f. 1747, Magnúsdóttir bónda og hreppstjóra í Staðarholti í Meðallandi, f. 1714, d. 30. september 1788 í Staðarholti, Guðmundssonar, og konu Magnúsar í Staðarholti, Guðleifar húsfreyju, f. 1709, d. 1782, Sæmundsdóttur.

Móðir Valgerðar á Vesturhúsum og kona Jóns í Bakkakoti (5. ágúst 1796) var Helga húsfreyja, f. 1770, d. 24. maí 1830, Einarsdóttir bónda á Syðri-Steinsmýri og Grímsstöðum í Meðallandi, en er farinn vestur til Árnessýslu 1784, d. fyrir 1787, Vigfússonar, og konu Einars, Guðnýjar húsfreyju, f. 1744, d. líklega 1806, Björnsdóttur.

Valgerður var hjá foreldrum sínum í Bakkakoti 1816, húsfreyja á Vesturhúsum 1845, 1850 og 1860.

Maður Valgerðar á Vesturhúsum var Eyjólfur Erasmusson bóndi og hreppstjóri á Vesturhúsum, f. 1807.

Börn Valgerðar og Eyjólfs hér:
1. Katrín Eyjólfsdóttir húsfreyja á Vesturhúsum, f. 28. júní 1834, d. 2. apríl 1915.
2. Fósturbarn 1850 og 1855 var Kristín Eiríksdóttir, f. 3. desember 1842. Hún var systurdóttir Valgerðar, dóttir Guðrúnar Jónsdóttur húsfreyju í Lágu-Kotey í Meðallandi 1845. Kristín var vinnukona í Helgahjalli hjá Katrínu Eyjólfsdóttur frænku sinni 1860, hjú í Frydendal hjá Madama Roed 1870. Mun vera sú, sem fór til Utah 1881.
3. Fósturbarn þeirra Eyjólfs 1860 var Eyjólfur Eiríksson, 7 ára. Hann var sonur Eiríks Eiríkssonar og Katrínar Hafliðadóttur vinnukonu í Nýjabæ u. Eyjafjöllum, - barn fyrir hjónaband. Eyjólfur fór til Utah 1883.
4. Fósturbarn þeirra var Guðmundur Diðriksson frá Hólmum í Landeyjum, f. 23. febrúar 1834, d. 25. maí 1848. Hann var sonur Diðriks Jónssonar og Sigríðar Árnadóttur á Hólmum.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.