„Bjarni Þormóðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Bjarni Þormóðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
Þau Aldís giftu sig 1974, eignuðust tvö börn.
Þau Aldís giftu sig 1974, eignuðust tvö börn.


I. Kona Bjarna, (30. nóvember 1974), er Aldís Guðmundsdóttir húsfreyja, kennari, f. 8. febrúar 1954. Foreldrar hennar voru Guðmundur Helgason málarameistari, f. 10. ágúst 1929, d. 19. ágúst 2005, og kona hans Jóhanna Sigurbjörg Markúsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 11. maí 1930, d. 7. nóvember 2015.<br>
I. Kona Bjarna, (30. nóvember 1974), er Aldís Guðmundsdóttir húsfreyja, fóstra, kennari, f. 8. febrúar 1954. Foreldrar hennar voru Guðmundur Helgason málarameistari, f. 10. ágúst 1929, d. 19. ágúst 2005, og kona hans Jóhanna Sigurbjörg Markúsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 11. maí 1930, d. 7. nóvember 2015.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Andrés Bjarnason, f. 2. nóvember 1976.<br>
1. Andrés Bjarnason, f. 2. nóvember 1976.<br>

Útgáfa síðunnar 23. janúar 2024 kl. 20:53

Bjarni Þormóðsson.

Bjarni Þormóðsson kennari, húsamálari fæddist 10. febrúar 1952 á Reyni við Bárustíg 5.
Foreldrar hans voru Þormóður Stefánsson bifreiðastjóri, f. 9. ágúst 1927, d. 27. júní 2002, og kona hans Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir húsfreyja, f. 1. nóvember 1926, d. 21. október 2022.

Börn Ástu og Þormóðar:
1. Bjarni Þormóðsson kennari, húsamálari, f. 10. febrúar 1952 á Reyni.
2. Stefán Þormóðsson kerfisfræðingur, f. 15. september 1957 á Kirkjubæjarbraut 7.

Bjarni var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1969, lauk kennaraprófi 1973, varð stúdent í K.Í. 1974.
Bjarni kenndi í Digranesskóla í Kóp., en hefur unnið við við húsamálun.
Hann hefur verið í stjórn hjálparsveitar skáta í Kópavogi.
Þau Aldís giftu sig 1974, eignuðust tvö börn.

I. Kona Bjarna, (30. nóvember 1974), er Aldís Guðmundsdóttir húsfreyja, fóstra, kennari, f. 8. febrúar 1954. Foreldrar hennar voru Guðmundur Helgason málarameistari, f. 10. ágúst 1929, d. 19. ágúst 2005, og kona hans Jóhanna Sigurbjörg Markúsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 11. maí 1930, d. 7. nóvember 2015.
Börn þeirra:
1. Andrés Bjarnason, f. 2. nóvember 1976.
2. Guðmundur Bjarnason, f. 23. febrúar 1979. Kona hans Ágústa Alda Traustadóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.