„Jón Berg Halldórsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Jón Berg Halldórsson''' skipstjóri, síðar verkstjóri á Keflavíkurflugvelli fæddist 1. júlí 1935 í Eyjum.<br> | |||
Kjörforeldrar hans voru [[Halldór Halldórsson]], f. 23. júlí 1902, d. 8. okt. 1975 og k.h. [[Sigríður Friðriksdóttir]], f. 3. júlí 1908.<br> | Kjörforeldrar hans voru [[Halldór Halldórsson]], f. 23. júlí 1902, d. 8. okt. 1975 og k.h. [[Sigríður Friðriksdóttir]], f. 3. júlí 1908.<br> | ||
Foreldrar voru [[Magnús Tómasson|Jón Magnús Tómasson]] , f. 1896, d. 1977 og k.h. [[Kristín Björg Jónsdóttir|Kristín Björg Jónsdóttir]], f. 1898, d. 1935. | Foreldrar voru [[Magnús Tómasson|Jón Magnús Tómasson]] , f. 1896, d. 1977 og k.h. [[Kristín Björg Jónsdóttir|Kristín Björg Jónsdóttir]], f. 1898, d. 1935. | ||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Maki (1959): [[Helga Sigurgeirsdóttir]] húsmóðir og sjúkrahússtarfsmaður, f. 11. nóv. 1936.<br> | Maki (1959): [[Helga Sigurgeirsdóttir]] húsmóðir og sjúkrahússtarfsmaður, f. 11. nóv. 1936.<br> | ||
Börn þeirra Helgu | Börn þeirra Helgu (sjá Helgu)<br> | ||
== Æviferill == | == Æviferill == |
Útgáfa síðunnar 13. desember 2006 kl. 12:24
Jón Berg Halldórsson skipstjóri, síðar verkstjóri á Keflavíkurflugvelli fæddist 1. júlí 1935 í Eyjum.
Kjörforeldrar hans voru Halldór Halldórsson, f. 23. júlí 1902, d. 8. okt. 1975 og k.h. Sigríður Friðriksdóttir, f. 3. júlí 1908.
Foreldrar voru Jón Magnús Tómasson , f. 1896, d. 1977 og k.h. Kristín Björg Jónsdóttir, f. 1898, d. 1935.
Maki (1959): Helga Sigurgeirsdóttir húsmóðir og sjúkrahússtarfsmaður, f. 11. nóv. 1936.
Börn þeirra Helgu (sjá Helgu)
Æviferill
Jón Berg lauk gagnfræðaprófi 1951, farmannaprófi 1958. Hann hóf sjómennsku sem matsveinn á Metu með Emil Andersen 1952. Varð hann síðar stýrimaður og skipstjóri, lengst var hann skipstjóri á Ísleifi IV., sem var í eigu dánarbús Ársæls Sveinssonar. Þegar búið var leyst upp 1975, hætti Jón Berg til sjós.
Fjölskyldan fluttist til höfuðborgarsvæðisins og settist að í Hafnarfirði. Varð Jón Berg verkstjóri yfir viðhaldi flugskýla, flugbrautarljósa og tengdum verkefnum hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli. Því starfi gegndi hann í 30 ár. Lét af störfum 2005.
Heimildir
- Pers.
- Jón Berg Halldórsson.
- Skipstjóra og stýrimannatal.