„Helga Sigurðardóttir (Götu)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Helga Sigurðardóttir''' frá Götu fæddist 6. september 1918 á Kirkjubæ og lést 20. febrúar 1996.<br> Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson frá Ormsvelli í Hvolhreppi, verkamaður, f. 16. maí 1867, d. 30. desember 1939, og sambúðarkona hans Vilborg Jónsdóttir frá Einholti á Mýrum, ráðskona, f. 24. apríl 1889, d. 19. mars 1949. Helga var með foreldrum sínum 1...) |
m (Verndaði „Helga Sigurðardóttir (Götu)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 27. desember 2023 kl. 13:24
Helga Sigurðardóttir frá Götu fæddist 6. september 1918 á Kirkjubæ og lést 20. febrúar 1996.
Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson frá Ormsvelli í Hvolhreppi, verkamaður, f. 16. maí 1867, d. 30. desember 1939, og sambúðarkona hans Vilborg Jónsdóttir frá Einholti á Mýrum, ráðskona, f. 24. apríl 1889, d. 19. mars 1949.
Helga var með foreldrum sínum 1920 og 1922.
Þau Sigurður hófu sambúð, bjuggu á Bakka í A.-Landeyjum 1941-1946, eignuðust ekki börn.
Helga lést 1996 og Sigurður 1999.
I. Sambúðarmaður Helgu var Sigurður Loftsson búfræðingur, bóndi, oddviti, f. 10. desember 1907 á Bakka, d. 9. janúar 1999. Foreldrar hans voru Loftur Þórðarson bóndi, f. 14. júlí 1867, d. 22. nóvember 1953, og kona hans Kristín Sigurðardóttir húsfreyja, ljósmóðir, f. 16. júní 1874, d. 7. maí 1957.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.