„Ólafur Sigurðsson (Hólmi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
2. [[Eggert Ólafsson Sigurðsson]] vinnumaður í Múlakoti, bóndi í Smáratúni í Fljótshlíð, f. 4. ágúst 1916 í Reykjavík, d. 31. maí 1987.<br>
2. [[Eggert Ólafsson Sigurðsson]] vinnumaður í Múlakoti, bóndi í Smáratúni í Fljótshlíð, f. 4. ágúst 1916 í Reykjavík, d. 31. maí 1987.<br>
Föðursystur Ólafs voru:<br>
Föðursystur Ólafs voru:<br>
1. [[Dýrfinna Gunnarsdóttir kennari]], f. 3. júlí 1889, d. 29. maí 1979, kona [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páls Bjarnasonar]] skólastjóra [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskólans]]. <br>
1. [[Dýrfinna Gunnarsdóttir]], f. 3. júlí 1889, d. 29. maí 1979, kona [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páls Bjarnasonar]] skólastjóra [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskólans]]. <br>
2. [[Katrín Gunnarsdóttir kennari]], f. 15. desember 1901, d. 13. febrúar 1996, kona [[Arthur Aanes vélstjóri|Arthurs Emils Aanes]] vélstjóra.
2. [[Katrín Gunnarsdóttir kennari]], f. 15. desember 1901, d. 13. febrúar 1996, kona [[Arthur Aanes vélstjóri|Arthurs Emils Aanes]] vélstjóra.



Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2023 kl. 17:25

Ólafur Sigurðsson.

Ólafur Sigurðsson frá Hólmi, símastarfsmaður fæddist 17. nóvember 1909 á Hólmi í Eyjum og lést 19. mars 2002.
Foreldrar hans voru Sigurður Gunnarsson málari, útgerðarmaður, f. 18. september 1883 á Háfshóli í Djúpárhreppi, Rang., drukknaði 16. janúar 1916, og sambýliskona hans Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 12. febrúar 1879 í Káraneskoti í Reynivallasókn í Kjós, d. 2. júlí 1944.

Bræður Ólafs voru:
1. Sigurður Sigurðsson málarameistari, kaupmaður, afreksmaður í frjálsum íþróttum, f. 22. apríl 1914, d. 12. apríl 1982. Hálfbróðir Ólafs, samfeðra, var
2. Eggert Ólafsson Sigurðsson vinnumaður í Múlakoti, bóndi í Smáratúni í Fljótshlíð, f. 4. ágúst 1916 í Reykjavík, d. 31. maí 1987.
Föðursystur Ólafs voru:
1. Dýrfinna Gunnarsdóttir, f. 3. júlí 1889, d. 29. maí 1979, kona Páls Bjarnasonar skólastjóra Barnaskólans.
2. Katrín Gunnarsdóttir kennari, f. 15. desember 1901, d. 13. febrúar 1996, kona Arthurs Emils Aanes vélstjóra.

Ólafur missti föður sinn, er hann var á 7. árinu. Móðir hans fór með hann í fóstur að Hólmum í A-Landeyjum 1917. Þar ólst hann upp fyrstu árin hjá föðurforeldrum sínum, en þurfti snemma að bjarga sér af eigin rammleik.
Hann vann fyrir sér til sjós og lands . Hann bjó á Siglufirði frá 1935-1955, en þá fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Akraness og þaðan til Reykjavíkur árið1959. Hann vann hjá Símanum þar til hann komst á eftirlaunaaldur.
Anna kona hans lést 1980 og hann 2002.

Kona Ólafs var Anna Karlsdóttir húsfreyja, f. 11. júní 1916, d. 28. febrúar 1980. Foreldrar hennar voru Oddur Karl Emil Magnússon verkamaður, f. 4. desember 1891, d. 17. nóvember 1983 og kona hans Anna Friðriksdóttir húsfreyja, f. 13. júní 1895, d. 21. júlí 1980.
Börn þeirra:
1. Brynjar Ólafsson, f. 3. júní 1937, d. 28. febrúar 1981. Kona hans var Rósa Guðríður Ámundadóttir húsfreyja, f. 6. ágúst 1941.
2. Guðbjörg Ólafsdóttir, f. 17. júní 1941.
3. Gunnar Ólafsson, f. 20. júní 1943, d. 15. janúar 1980.
4. Katrín Sól Ólafsdóttir húsfreyja, f. 4. janúar 1947. Maður hennar er Hreinn Halldórsson, f. 5. janúar 1945.
5. Hólmfríður Björg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 10. apríl 1954, d. 4. september 2002. Maður hennar var Helgi Sveinbjörnsson, f. 30. jan. 1949.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 27. mars 2002. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.