„Guðrún Árnadóttir (Látrum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Árnadóttir''' frá Neðri-Dal u. V.-Eyjafjöllum, verkakona fæddist þar 12. október 1862 og lést 17. júlí 1949.<br> Foreldrar hennar voru Árni Indriðason bóndi, f. 17. desember 1823, d. 8. mars 1894, og kona hans Sigríður Magnúsdóttir húsfreyja, f. 18. september 1834, d. 7. september 1921. Börn Árna og Sigríðar, - í Eyjum:<br> 1. Guðrún Árnadóttir verkakona, f. 12....)
 
m (Verndaði „Guðrún Árnadóttir (Látrum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 31. október 2023 kl. 17:52

Guðrún Árnadóttir frá Neðri-Dal u. V.-Eyjafjöllum, verkakona fæddist þar 12. október 1862 og lést 17. júlí 1949.
Foreldrar hennar voru Árni Indriðason bóndi, f. 17. desember 1823, d. 8. mars 1894, og kona hans Sigríður Magnúsdóttir húsfreyja, f. 18. september 1834, d. 7. september 1921.

Börn Árna og Sigríðar, - í Eyjum:
1. Guðrún Árnadóttir verkakona, f. 12. október 1862, d. 17. júlí 1949.
2. Erlendur Árnason trésmíðameistari, útgerðarmaður, f. 5. nóvember 1864, d. 28. nóvember 1946.
3. Þorgerður Árnadóttir húskona í Nýborg, f. 28. mars 1845, d. í Vesturheimi. Hún var systir af sama föður.

Guðrún var með foreldrum sínum, í Neðri-Dal 1870 og 1880, vinnukona á Eyvindarmúla 1890, vinnukona í Frydendal 1901, verkakona, leigjandi á Látrum 1910, flutti að Eystri-Grundum 1917.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.