„Svana Theodórsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún ''Svana'' Theodórsdóttir''' ráðskona fæddist 3. október 1922 í Hlíð og lést 16. apríl 1994.<br> Foreldrar hennar voru Theodór Árnason frá Hurðarbaki í Flóa, járnsmiður, f. 10. apríl 1897, d. 6. ágúst 1972, og kona hans Þuríður Skúladóttir frá Keldum á Rangárvöllum, húsfreyja, f. 17. nóvember 1897, d. 28. mars 1997. Svana var með foreldrum sínum, í [...)
 
m (Verndaði „Svana Theódórsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. september 2023 kl. 17:16

Guðrún Svana Theodórsdóttir ráðskona fæddist 3. október 1922 í Hlíð og lést 16. apríl 1994.
Foreldrar hennar voru Theodór Árnason frá Hurðarbaki í Flóa, járnsmiður, f. 10. apríl 1897, d. 6. ágúst 1972, og kona hans Þuríður Skúladóttir frá Keldum á Rangárvöllum, húsfreyja, f. 17. nóvember 1897, d. 28. mars 1997.

Svana var með foreldrum sínum, í Hlíð, á Nýlendu og við Hásteinsveg.
Hún lauk annars bekkjar prófi í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1938 og lauk námi í húsmæðraskóla.
Svana var ráðskona hjá dr. Guðrúnu P. Helgadóttur kennara og Jóni Jóhannessyni prófessor við Aragötu í Reykjavík.
Hún lést 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.