„Marteinn Kornelíus Olsen (Ólason)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: 250px|thumb|''Marteinn Kornelius Olsen. '''Marteinn Kornelius Olsen (Ólason)''' verkamaður fæddist 30. nóvember 1907 í Noregi og lést 18. janúar 1977 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.<br> Hann flutti til Eyja.<br> Þau Gyðríður fluttu til Noregs, giftu sig þar og dvöldu þar stríðsárin síðari. Þau fluttu til Eyja 1946, bjuggu á Álfhólum.<br> Marteinn vann ýmis störf til...) |
m (Verndaði „Marteinn Kornelíus Olsen (Ólason)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 14. september 2023 kl. 13:33
Marteinn Kornelius Olsen (Ólason) verkamaður fæddist 30. nóvember 1907 í Noregi og lést 18. janúar 1977 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.
Hann flutti til Eyja.
Þau Gyðríður fluttu til Noregs, giftu sig þar og dvöldu þar stríðsárin síðari. Þau fluttu til Eyja 1946, bjuggu á Álfhólum.
Marteinn vann ýmis störf til sjós og lands.
I. Kona Marteins var Þórunn Gyðríður Reimarsdóttir, f. 24. júlí 1912, d. 2. janúar 1977.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1977/Minning látinna.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.