„Grænahlíð 2“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Greanahlid_2.jpg|thumb|left|300px|Grænahlíð 2]]
[[Mynd:Greanahlid_2.jpg|thumb|left|250px|Grænahlíð 2]]
{{Snið:Grænahlíð}}
{{Snið:Grænahlíð}}
[[Mynd:Graenahlid_2.jpg|thumb|left|300px|Grænahlíð 2]]
[[Mynd:Graenahlid_2.jpg|thumb|left|250px|Grænahlíð 2]]


Hús [[Hjálmar Þorleifsson|Hjálmars Þorleifssonar]] og [[Kristín Björnsdóttir|Kristínar Björnsdóttur]] frá [[Bólstaðarhlíð]].
Hús [[Hjálmar Þorleifsson|Hjálmars Þorleifssonar]] og [[Kristín Björnsdóttir|Kristínar Björnsdóttur]] frá [[Bólstaðarhlíð]].

Útgáfa síðunnar 26. október 2006 kl. 20:12

Grænahlíð 2
Grænahlíð 2

Hús Hjálmars Þorleifssonar og Kristínar Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð. Lóðarleigusamningur var undirritaður 7. júlí 1956, og viðbótarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 19. júlí 1963 og undirritaður 25. júní 1964. Þau Stína og Hjalli byrjuðu að byggja í Bólstaðarhlíðartúninu 1955. Fluttu inn árið 1959. Börnin voru tvö, Hjálmfríður Ingibjörg og Ólafur. Inga fædd 2. apríl 1955 og Óli 6. febrúar 1957. Börnin Þorleifur og Soffía Birna bættust síðar í hópinn. Hann fæddur 27. desember 1961 og hún 10. desember 1966. Áður en fjölskyldan fluttist inn var húsið leigt vertíðarfólki eina vetrarvertíð. Það var nokkuð algengt á þesum árum að heilu nýbyggðu íbúðarhúsin voru leigð vertíðarfólki. Þá voru þau tilbúin undir tréverk. Húsið fór undir hraun í gosinu 1973


Heimildir