„María Kristjánsdóttir (Flatey)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Maria Kristjansdottir (Flatey).jpg|thumb|200px|''María Kristjánsdóttir.]]
'''María Kristjánsdóttir''' frá Flatey á Skjálfanda, starfsmaður á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]], matráðskona fæddist 25. október 1931 í Flatey.<br>
'''María Kristjánsdóttir''' frá Flatey á Skjálfanda, starfsmaður á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]], matráðskona fæddist 25. október 1931 í Flatey.<br>
Foreldrar hennar voru Kristján Rafnsson frá Hóli í Köldukinn, S-Þing., útvegsbóndi í Vík og Nýjabæ í Flatey, f. 6. júní 1882, drukknaði 19. maí 1938, og kona hans  [[Sigríður Sigtryggsdóttir]] frá Neðribæ í Flatey, f. þar 9. janúar 1894, d. 28. febrúar 1985.
Foreldrar hennar voru Kristján Rafnsson frá Hóli í Köldukinn, S-Þing., útvegsbóndi í Vík og Nýjabæ í Flatey, f. 6. júní 1882, drukknaði 19. maí 1938, og kona hans  [[Sigríður Sigtryggsdóttir]] frá Neðribæ í Flatey, f. þar 9. janúar 1894, d. 28. febrúar 1985.
Lína 20: Lína 19:
I. Barnsfaðir Maríu var Jón Ólafsson rafvirkjameistari í Reykjavík, f. 14. febrúar 1929, d. 17. maí 1997.<br>
I. Barnsfaðir Maríu var Jón Ólafsson rafvirkjameistari í Reykjavík, f. 14. febrúar 1929, d. 17. maí 1997.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Guðmundur Sveinbjörnsson (Hólagötu)|Guðmundur Sveinbjörnsson]] hótelstarfsmaður, f. 21. desember 1953, d. 26. júlí 1991. Hann varð kjörbarn  [[Ingibjörg Kristjánsdóttir (Flatey)|Ingibjargar Kristjánsdóttur]] móðursystur sinnar og [[Sveinbjörn Guðmundsson (útgerðarmaður)|Sveinbjarnar Guðmundssonar]].
1. [[Guðmundur Sveinbjörnsson (Hólagötu)|Guðmundur Sveinbjörnsson]] hótelstarfsmaður, f. 21. desember 1953. Hann varð kjörbarn  [[Ingibjörg Kristjánsdóttir (Flatey)|Ingibjargar Kristjánsdóttur]] móðursystur sinnar og [[Sveinbjörn Guðmundsson (útgerðarmaður)|Sveinbjarnar Guðmundssonar]].


II. Barnsfaðir Maríu er Hringur Hermóðsson, f. 15. júlí 1934.<br>
II. Barnsfaðir Maríu er Hringur Hermóðsson, f. 15. júlí 1934.<br>

Útgáfa síðunnar 13. mars 2023 kl. 19:09

María Kristjánsdóttir frá Flatey á Skjálfanda, starfsmaður á Sjúkrahúsinu, matráðskona fæddist 25. október 1931 í Flatey.
Foreldrar hennar voru Kristján Rafnsson frá Hóli í Köldukinn, S-Þing., útvegsbóndi í Vík og Nýjabæ í Flatey, f. 6. júní 1882, drukknaði 19. maí 1938, og kona hans Sigríður Sigtryggsdóttir frá Neðribæ í Flatey, f. þar 9. janúar 1894, d. 28. febrúar 1985.

Börn Sigríðar og Kristjáns í Eyjum voru:
1. Sigurður Kristjánsson sjómaður, matsveinn, útgerðarmaður, f. 2. maí 1918, d. 22. janúar 2000. Kona hans Guðrún Sveinsdóttir.
2. Ingibjörg Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 18. nóvember 1919, d. 23. apríl 2004. Maður hennar Sveinbjörn Guðmundsson.
3. Jóhanna Kristín Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 3. nóvember 1921, d. 12. október 1996. Maður hennar Guðlaugur Vigfússon.
4. Rafn Kristjánsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 19. maí 1924, d. 4. desember 1972. Kona hans Pálína Sigurðardóttir.
5. María Kristjánsdóttir starfsstúlka á Hólagötu 23, síðar matráðskona í Keflavík, f. 25. október 1931. Barnsfeður hennar Jón Ólafsson, Hringur Hermóðsson og Eiríkur Gunnar Halldórsson.
6. Elísabet Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 20. nóvember 1934, d. 27. janúar 2009. Maður hennar Sigurður Heiðar Stanleysson.

María var með foreldrum sínum, en faðir hennar drukknaði, er hún var á sjöunda árinu.
Hún var með móður sinni og systkinum, flutti til Eyja um 1951, en skráð til heimilis hjá nýjum eiganda Nýjabæjar í Flatey, daglaunastúlka 1951 og lausakona 1952.
María var starfsmaður á Sjúkrahúsinu í Eyjum, bjó á Hólagötu 23.
Hún flutti til Keflavíkur, var matráðskona í leikskóla og verkakona á á Keflavíkurflugvelli.
María flutti í Kópavog 1996 og síðustu ár dvaldi hún á hjúkrunarheimilinu í Sunnuhlíð.
Hún eignaðist barn með Jóni 1953, Kristjáni 1955 og Eiríki 1965.

I. Barnsfaðir Maríu var Jón Ólafsson rafvirkjameistari í Reykjavík, f. 14. febrúar 1929, d. 17. maí 1997.
Barn þeirra:
1. Guðmundur Sveinbjörnsson hótelstarfsmaður, f. 21. desember 1953. Hann varð kjörbarn Ingibjargar Kristjánsdóttur móðursystur sinnar og Sveinbjarnar Guðmundssonar.

II. Barnsfaðir Maríu er Hringur Hermóðsson, f. 15. júlí 1934.
Barn þeirra:
2. Kristján Hringsson starfsmaður Samskipa, öryrki, f. 4. ágúst 1955. Kona hans Sigrún Hilmarsdóttir.

III. Barnsfaðir Maríu var Eiríkur Gunnar Halldórsson sjómaður, farmaður, f. 26. júní 1937, d. 16. júlí 1972.
Barn þeirra:
3. Ásta Steinunn Eiríksdóttir gjaldkeri hjá Kennarasambandi Íslands, f. 30. ágúst 1965. Maður hennar Garðar Vilhjálmsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.