„Rósa Björg Sigurjónsdóttir“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Rósa Björg Sigurjónsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 18: | Lína 18: | ||
III. Maður Rósu, ( 1977), var [[Vigfús Guðlaugsson (Holti)|Vigfús Guðlaugsson]] frá [[Holt]]i, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, trillukarl, f. þar 15. desember 1943, d. 15. janúar 2023.<br> | III. Maður Rósu, ( 1977), var [[Vigfús Guðlaugsson (Holti)|Vigfús Guðlaugsson]] frá [[Holt]]i, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, trillukarl, f. þar 15. desember 1943, d. 15. janúar 2023.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
3. [[Guðmundur Vigfússon]], f. 11. júlí 1977.<br> | 3. [[Guðmundur Vigfússon (Kirkjubæjarbraut)|Guðmundur Vigfússon]], f. 11. júlí 1977.<br> | ||
4. [[Freydís Vigfúsdóttir]], f. 8. maí 1981. | 4. [[Freydís Vigfúsdóttir]], f. 8. maí 1981. | ||
Útgáfa síðunnar 1. mars 2023 kl. 16:04
Rósa Björg Sigurjónsdóttir húsfreyja, þerna, starfsmaður Sjúkrahússins fæddist 27. maí 1947 á Geirseyri við Patreksfjörð.
Foreldrar hennar voru Sigurjón Jóhannsson verkamaður á Patreksfirði, f. 2. október 1912, d. 30. október 1991, og Valgerður Ingigunnur Jónasdóttir húsfreyja, f. 3. maí 1910, d. 18. júní 1995.
Rósa var þerna á Herjólfi, síðan starfsmaður á Sjúkrahúsinu.
Hún giftist Hirti, eignaðist með honum eitt barn, en þau skildu.
Hún eignaðist barn með Þorsteini 1971.
Þau Vigfús giftu sig 1977, eignuðust tvö börn. Þau byggðu húsið Kirkjubæjarbraut 12 og bjuggu þar síðast.
Vigfús lést 2023.
I. Maður Rósu, skildu, var Hjörtur Marinósson sjómaður, útgerðarmaður, f. 31. desember 1941, d. 31. janúar 2003. Foreldrar hans voru Marinó Tryggvason, f. 17. júlí 1914, d. 28. mars 2001, og Sigrún Finnsdóttir, f. 3. júní 1920, d. 11. desember 1997.
Barn þeirra:
1. Sigmar Valur Hjartarson fiskeldisfræðingur, f. 21. október 1965.
II. Barnsfaðir Rósu er Þorsteinn Heiðar Jónsson, f. 30. nóvember 1946.
Barn þeirra:
2. Sóley Þorsteinsdóttir sundlaugarvörður í Eyjum, f. 1. maí 1971.
III. Maður Rósu, ( 1977), var Vigfús Guðlaugsson frá Holti, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, trillukarl, f. þar 15. desember 1943, d. 15. janúar 2023.
Börn þeirra:
3. Guðmundur Vigfússon, f. 11. júlí 1977.
4. Freydís Vigfúsdóttir, f. 8. maí 1981.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 1. júlí 1995. Minning Valgerðar Ingigunnar Jónasdóttur.
- Morgunblaðið 17. febrúar 2023. Minning Vigfúsar.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.