„Sveinn Hjörleifsson (Skálholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sveinn Hjörleifsson.jpg|thumb|250px|Sveinn]]
[[Mynd:Sveinn Hjörleifsson.jpg|thumb|250px|Sveinn]]
'''Sveinn Hjörleifsson''' fæddist 1. ágúst 1927 og lést 4. janúar 2004. Foreldrar hans voru [[Hjörleifur Sveinsson]] og [[Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir]] í [[Skálholt|Skálholti]]. Hann bjó lengst af að [[Höfðavegur|Höfðavegi]] 2 en var ávallt kenndur við æskuheimili sitt, Skálholt sem og bát sinn Kristbjörgu VE.  
'''Sveinn Hjörleifsson''' fæddist 1. ágúst 1927 og lést 4. janúar 2004. Foreldrar hans voru [[Hjörleifur Sveinsson]] og [[Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir]] í [[Skálholt-eldra|Skálholti]]. Hann bjó lengst af að [[Höfðavegur|Höfðavegi]] 2 en var ávallt kenndur við æskuheimili sitt, Skálholt sem og bát sinn Kristbjörgu VE.  


Sveinn var skipstjóri og útgerðarmaður, auk þess sem hann var hrossabóndi.
Sveinn var skipstjóri og útgerðarmaður, auk þess sem hann var hrossabóndi.

Útgáfa síðunnar 7. september 2006 kl. 09:41

Sveinn

Sveinn Hjörleifsson fæddist 1. ágúst 1927 og lést 4. janúar 2004. Foreldrar hans voru Hjörleifur Sveinsson og Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir í Skálholti. Hann bjó lengst af að Höfðavegi 2 en var ávallt kenndur við æskuheimili sitt, Skálholt sem og bát sinn Kristbjörgu VE.

Sveinn var skipstjóri og útgerðarmaður, auk þess sem hann var hrossabóndi.

Sveinn hugar að hrossunum á fyrstu dögum eldgossins.

Óskar Kárason samdi formannavísu um hann:

Svein Hjörleifs glöggt ég greini,
graminn ungan og framan.
Kristbjörgu verinn vistar
víða á sjónum stríða.
Orku með öldum storkar,
uggling þá bana bruggar.
Klettana klifar nettur
kappinn lítt hjarta-slappi.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.