„Kristín Magnúsdóttir (Lágafelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Kristín Magnúsdóttir. '''Kristín Magnúsdóttir''' frá Skinnalóni í Presthólahreppi á Melrakkasléttu, N.-Þing., húsfreyja, listamaður fæddist þar 20. desember 1930 og lést 9. júlí 2006 á Landspítalanum.<br> Foreldrar hennar voru Magnús Stefánsson bóndi, f. 1. júní 1889, d. 21. október 1963, og kona hans Hólmfríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1894, d. 27. september 1963. Krist...)
 
m (Verndaði „Kristín Magnúsdóttir (Lágafelli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 15. nóvember 2022 kl. 13:50

Kristín Magnúsdóttir.

Kristín Magnúsdóttir frá Skinnalóni í Presthólahreppi á Melrakkasléttu, N.-Þing., húsfreyja, listamaður fæddist þar 20. desember 1930 og lést 9. júlí 2006 á Landspítalanum.
Foreldrar hennar voru Magnús Stefánsson bóndi, f. 1. júní 1889, d. 21. október 1963, og kona hans Hólmfríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1894, d. 27. september 1963.

Kristín var með foreldrum sínum, á Skinnalóni og síðar á Skuggabjörgum í Raufarhafnarsókn.
Hún lagði stund á listsköpun með listmálun og glergerð.
Þau Högni giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Lágafelli við Vestmannabraut 10 til Goss 1973, síðar í Rjúpufelli 42 í Reykjavík.
Högni lést 1994 og Kristín 2006.

I. Maður Kristínar var Högni Magnússon frá Lágafelli, sjómaður, skrifstofumaður, f. 18. júní 1921, d. 10. október 1994.
Börn þeirra:
1. Einar Ottó Högnason, f. 28. apríl 1953 í Eyjum, skírður á Raufarhöfn.
2. Magnús Hörður Högnason, f. 9. mars 1964 á Landspítalanum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.