„Þuríður Guðjónsdóttir (Sandfelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þuríður Guðjónsdóttir''' frá Sandfelli við Vestmannabraut 36, húsfreyja fæddist 13. maí 1898 á Moldnúpi u. Eyjafjöllum og lést 17. maí 1981.<br> Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson útgerðarmaður, skipstjóri, f. 24. nóvember 1873 í Steinum u. Eyjafjöllum, d. 1. júlí 1941, og kona hans Ingveldur Unadóttir húsfreyja, f. 10. ágúst 1869 á Kvíhólma u. Eyjafjöllum, d. 29. desember 1940. Börn In...)
 
m (Verndaði „Þuríður Guðjónsdóttir (Sandfelli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. september 2022 kl. 16:54

Þuríður Guðjónsdóttir frá Sandfelli við Vestmannabraut 36, húsfreyja fæddist 13. maí 1898 á Moldnúpi u. Eyjafjöllum og lést 17. maí 1981.
Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson útgerðarmaður, skipstjóri, f. 24. nóvember 1873 í Steinum u. Eyjafjöllum, d. 1. júlí 1941, og kona hans Ingveldur Unadóttir húsfreyja, f. 10. ágúst 1869 á Kvíhólma u. Eyjafjöllum, d. 29. desember 1940.

Börn Ingveldar og Guðjóns:
1. Þuríður Guðjónsdóttir, f. 1. október 1890 á Moldnúpi u. Eyjafjöllum, d. 18. nóvember 1890.
2. Þorvaldur Guðjónsson skipstjóri, f. 10. mars 1893 á Moldnúpi, d. 13. apríl 1959.
3. Hallgrímur Guðjónsson skipstjóri, f. 8. maí 1894, drukknaði 24. ágúst 1925.
4. Guðjón Elías Guðjónsson, f. 7. apríl 1897 á Moldnúpi, d. 19. júlí 1897.
5. Þuríður Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 13. maí 1898 á Moldnúpi, d. 17. maí 1981.
6. Guðbjörg Karólína Guðjónsdóttir húsfreyja á Akranesi, f. 26. júlí 1900 í Eyjum, d. 8. apríl 1929.
7. Jónína Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1903 í Steinum u. Eyjafjöllum, d. 15. apríl 1995.
8. Árný Jónína Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 8. september 1905, d. 10. ágúst 1943.
9. Karólína Unnur Ragnheiður Guðjónsdóttir húsfreyja, leikkona, f. 25. júní 1913, d. 1. nóvember 1998.

Þuríður var með foreldrum sínum, flutti með þeim undan Eyjafjöllum 1903, var með þeim á Sandfelli 1910.
Þau Magnús giftu sig 1918, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Vestmannabraut 76 og að Hásteinsvegi 42.
Magnús lést 1972 og Þuríður 1981.

I. Maður Þuríðar, (1918), var Magnús Kristleifur Magnússon frá Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd, Gull., netagerðarmeistari, kennari, f. þar 4. nóvember 1890, d. 25. maí 1972.
Börn þeirra:
1. Ingveldur Guðrún Kristjana Magnúsdóttir, f. 27. nóvember 1919, d. 14. mars 2002.
2. Guðjón Magnússon (Gaui Manga), f. 4. apríl 1921, d. 4. janúar 2001.
3. Kristleifur Magnússon, f. 23. júlí 1929, d. 8. október 1965.
4. Jón Ragnar Björnsson, uppeldissonur, f. 3. janúar 1940. d. 20. október 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.