„Baldur Þór Bragason“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 11: | Lína 11: | ||
I. Sambúðarkona Baldurs Þórs, skildu, er [[Ingibjörg Sigríður Kolbeinsdóttir]] húsfreyja, f. 4. desember 1957. | I. Sambúðarkona Baldurs Þórs, skildu, er [[Ingibjörg Sigríður Kolbeinsdóttir]] húsfreyja, f. 4. desember 1957. | ||
II. Sambúðarkona Baldurs, skildu, er [[Ingunn Björk Bjartmars|Ingunn Björk Sigurðardóttir Bjartmars]] húsfreyja, f. 5. desember 1961. Foreldrar hennar [[Sigurður Þór Ögmundsson]] sjómaður, f. 8. nóvember 1940 og kona hans [[Ingibjörg | II. Sambúðarkona Baldurs, skildu, er [[Ingunn Björk Bjartmars|Ingunn Björk Sigurðardóttir Bjartmars]] húsfreyja, f. 5. desember 1961. Foreldrar hennar [[Sigurður Þór Ögmundsson]] sjómaður, f. 8. nóvember 1940 og kona hans [[Ingibjörg Ó. Bjartmars]], f. 22. október 1940.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Einar Birgir Baldursson, f. 5. janúar 1979.<br> | 1. Einar Birgir Baldursson, f. 5. janúar 1979.<br> |
Útgáfa síðunnar 4. september 2022 kl. 12:15
Baldur Þór Bragason skipstjóri, stýrimaður fæddist 22. maí 1959 í Reykjavík og lést 8. janúar 2022.
Foreldrar hans voru Bragi Guðmundsson verkamaður í Reykjavík, f. 5. maí 1919 á Þingeyri við Dýrafjörð, d. 11. október 1987, og kona hans Elísabet Einarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 8. febrúar 1917 í Reykjadal í Hrunamannahreppi í Árn., d. 16. janúar 2017.
Baldur lauk skipstjórnarnámi í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum árið 1986.
Þau Ingibjörg Sigríður hófu sambúð, en skildu.
Þau Ingunn bjuggu saman, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Hólmi við Miðstræti 19, en skildu.
Þau Helena Arndís giftu sig 1996, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu Málmey við Hásteinsveg 32 og við Ofanleitisvegi 7.
Baldur Þór lést 2022.
I. Sambúðarkona Baldurs Þórs, skildu, er Ingibjörg Sigríður Kolbeinsdóttir húsfreyja, f. 4. desember 1957.
II. Sambúðarkona Baldurs, skildu, er Ingunn Björk Sigurðardóttir Bjartmars húsfreyja, f. 5. desember 1961. Foreldrar hennar Sigurður Þór Ögmundsson sjómaður, f. 8. nóvember 1940 og kona hans Ingibjörg Ó. Bjartmars, f. 22. október 1940.
Börn þeirra:
1. Einar Birgir Baldursson, f. 5. janúar 1979.
2. Birgit Ósk Baldursdóttir, f. 15. mars 1984.
3. Arna Hrund Baldursdóttir, f. 29. janúar 1988.
III. Kona Baldurs, (24. ágúst 1996), er Helen Arndís Kjartansdóttir húsfreyja, f. 18. október 1963.
Börn þeirra:
4. Birta Baldursdóttir sjávarútvegsfræðingur, f. 16. desember 1992.
5. Elísabet Bára Baldursdóttir, f. 1. október 1997.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 15. janúar 2022. Minning
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.