„Sveinn Hjörleifsson (Skálholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(Leiðrétti og bætti við texta og flokki)
Lína 1: Lína 1:
'''Sveinn Hjörleifsson''' fæddist 1. ágúst 1927 og lést 4. janúar 2004. Hann var sonur [[Hjörleifur Sveinsson|Hjörleifs Sveinssonar]] og [[Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir|Hann bjó að [[Höfðavegur|Höfðavegi]] 2.  
'''Sveinn Hjörleifsson''' fæddist 1. ágúst 1927 og lést 4. janúar 2004. Foreldrar hans voru [[Hjörleifur Sveinsson]] og [[Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir]] í [[Skálholt|Skálholti]]. Hann bjó lengst af að [[Höfðavegur|Höfðavegi]] 2 en var ávallt kenndur við æskuheimili sitt, Skálholt sem og bát sinn Kristbjörgu VE.  


Sveinn var skipstjóri og útgerðamaður.
Sveinn var skipstjóri og útgerðarmaður.


[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um hann:
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um hann:
Lína 18: Lína 18:


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Skipstjórar]]
[[Flokkur:Skipstjórar]]

Útgáfa síðunnar 28. ágúst 2006 kl. 16:10

Sveinn Hjörleifsson fæddist 1. ágúst 1927 og lést 4. janúar 2004. Foreldrar hans voru Hjörleifur Sveinsson og Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir í Skálholti. Hann bjó lengst af að Höfðavegi 2 en var ávallt kenndur við æskuheimili sitt, Skálholt sem og bát sinn Kristbjörgu VE.

Sveinn var skipstjóri og útgerðarmaður.

Óskar Kárason samdi formannavísu um hann:

Svein Hjörleifs glöggt ég greini,
graminn ungan og framan.
Kristbjörgu verinn vistar
víða á sjónum stríða.
Orku með öldum storkar,
uggling þá bana bruggar.
Klettana klifar nettur
kappinn lítt hjarta-slappi.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.