„Þórunn Gústafsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þórunn Gústafsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 26: Lína 26:
[[Flokkur: Íbúar í Árdal]]
[[Flokkur: Íbúar í Árdal]]
[[Flokkur: Íbúar við Hilmisgötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Hilmisgötu]]
[[Flokkur: Íbúar í Sónesi]]
[[Flokkur: Íbúar í Sólnesi]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]  
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]  
[[Flokkur: Íbúar við Foldahraun]]
[[Flokkur: Íbúar við Foldahraun]]

Útgáfa síðunnar 31. maí 2022 kl. 14:03

Þórunn og Sigurjón.

Þórunn Gústafsdóttir húsfreyja fæddist 4. desember 1914 í Ekru við Djúpavog og lést 2. maí 1995.
Foreldrar hennar voru Gústaf Valdimar Kristjánsson sjómaður, skipstjóri, bóndi, verkamaður, f. 19. júlí 1887, d. 26. apríl 1949, og kona hans Jónína Rebekka Hjörleifsdóttir húsfreyja, f. 4. nóvember 1886, d. 6. júní 1962.

Þórunn var með foreldrum sínum í æsku, á Lögbergi á Djúpavogi.
Hún leitaði sér atvinnu í Eyjum.
Þau Sigurjón giftu sig 1941, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu á Brimbergi við Strandveg 37, þá í Árdal við Hilmisgötu 5, síðan í Sólnesi við Landagötu 5b til Goss 1973. Þau bjuggu á Höfn í Hornafirði í tvö ár, fluttu þá til Eyja, byggðu hús við Foldahraun 37 og bjuggu þar síðan.
Þórunn lést 1995 og Sigurjón 2003.

I. Maður Þórunnar, (3. mars 1941), var Sigurjón Ólafsson frá Litlabæ, útgerðarmaður, skipstjóri, f. 25. janúar 1918, d. 14. ágúst 2005.
Börn þeirra:
1. Óli Kristinn Sigurjónsson, f. 6. ágúst 1940 á Brimbergi, fórst með Hvítingi VE 2. september 1987.
2. Marý Sigurjónsdóttir, f. 26. júní 1946 á Brimbergi.
3. Sigrún Sigurjónsdóttir, f. 28. ágúst 1949 í Árdal.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.