„Anna Ester Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
1. Andvana stúlka, f. 26. desember 1917.<br>
1. Andvana stúlka, f. 26. desember 1917.<br>
2. Anna Ester Sigurðardóttir, f. 18. nóvember 1919, d. 19. janúar 1980.<br>
2. Anna Ester Sigurðardóttir, f. 18. nóvember 1919, d. 19. janúar 1980.<br>
3. [[Sigurður Hilmar Sigurðsson]], f. 26. apríl 1921, d. 27. september 2014.<br>
3. [[Hilmar Sigurðsson (Hofsstöðum)|Sigurður ''Hilmar'' Sigurðsson]], f. 26. apríl 1921, d. 27. september 2014.<br>
4. [[Solveig Sigurðardóttir (Hrafnabjörgum)|Solveig Sigurðardóttir]], f. 19. desember 1923, d. 7. desember 1994.<br>
4. [[Solveig Sigurðardóttir (Hrafnabjörgum)|Solveig Sigurðardóttir]], f. 19. desember 1923, d. 7. desember 1994.<br>
5. [[Engilbert Ottó Sigurðsson yngri|Engilbert Ottó Sigurðsson]], f. 14. maí 1931.<br>
5. [[Engilbert Ottó Sigurðsson yngri|Engilbert Ottó Sigurðsson]], f. 14. maí 1931.<br>

Útgáfa síðunnar 23. janúar 2021 kl. 21:13

Anna Ester Sigurðardóttir húsfreyja fæddist 18. nóv. 1919 í Litla-Hvammi og lést 19. jan. 1980.
Foreldrar hennar voru Sigurður Bjarnason sjómaður, f. 25. ágúst 1895, d. 13. ágúst 1981 og kona hans Þorbjörg Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. febrúar 1895, d. 9. júní 1948.

Börn Þorbjargar og Sigurðar voru:
1. Andvana stúlka, f. 26. desember 1917.
2. Anna Ester Sigurðardóttir, f. 18. nóvember 1919, d. 19. janúar 1980.
3. Sigurður Hilmar Sigurðsson, f. 26. apríl 1921, d. 27. september 2014.
4. Solveig Sigurðardóttir, f. 19. desember 1923, d. 7. desember 1994.
5. Engilbert Ottó Sigurðsson, f. 14. maí 1931.

Anna Ester var með foreldrum sínum á Háeyri 1920, á Vesturhúsum 1921, á Blómsturvöllum, (Eyvindarholti) 1923, síðar á Brekastíg 23, og þar bjó hún við fæðingu Einars Sigurðar 1940.
Hún var bústýra Sigurfinns. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 2 við giftingu 1941 og við fæðingu Sigurfinns 1944, á Bárustíg 15 við fæðingu Þorbjargar 1949.
Þau bjuggu síðar í Fagradal, (Bárustíg 16 a), við Hásteinsvegi 55 og Faxastíg 35. Anna Ester lést 1980, en Sigurfinnur 2004.

Maður hennar, (9. ágúst 1941), var Sigurfinnur Einarsson verkamaður, sjómaður, stýrimaður, verkstjóri, f. 3. desember 1912, d. 23. febrúar 2004.
Börn þeirra:
1. Einar Sigurður Sigurfinnsson, f. 14. febrúar 1940, d. 19. maí 2004.
2. Sigurfinnur Sigurfinnsson, f. 18. júní 1944.
3. Þorbjörg Sigurfinnsdóttir, f. 5. júní 1949, d. 27. nóvember 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.