„Helga Kristmundsdóttir (Hólshúsi)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
'''Helga Kristmundsdóttir''' húsfreyja frá [[Hólshús]]i fæddist 19. desember 1897 og lést 3. maí 1977. <br> | '''Helga Kristmundsdóttir''' húsfreyja frá [[Hólshús]]i fæddist 19. desember 1897 og lést 3. maí 1977. <br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Kristmundur Árnason (Búastöðum)|Kristmundar Árnason]] sjómaður, f. 2. júlí 1872, d. 19. desember 1935, og [[Þóra Einarsdóttir (Nýjabæ)|Þóru Einarsdóttur]] ekkja, frá Ormskoti undir Eyjafjöllum, f. 1855, d. 6. mars 1898.<br> | Foreldrar hennar voru [[Kristmundur Árnason (Búastöðum)|Kristmundar Árnason]] sjómaður, f. 2. júlí 1872, d. 19. desember 1935, og [[Þóra Einarsdóttir (Nýjabæ)|Þóru Einarsdóttur]] ekkja, frá Ormskoti undir Eyjafjöllum, f. 1855, d. 6. mars 1898.<br> | ||
Fósturforeldrar Helgu voru [[Ingvar Árnason (Hólshúsi)|Ingvar Árnason]] í [[Hólshús]]i, verkamaður, f. 1. október 1865, d. 9. febrúar 1951, og kona hans [[Gróa Þórðardóttir (Hólshúsi)|Gróa Þórðardóttir]] frá [[Lönd]]um, húsfreyja, f. þar 18. febrúar 1853, d. 9. júní 1935. | |||
Fósturbörn Gróu og Ingvars:<br> | |||
1. [[Helga Kristmundsdóttir (Hólshúsi)|Helgu Kristmundsdóttur]] húsfreyja, f. 19. desember 1897, d. 3. maí 1977. <br> | |||
2. [[Bjarni M. Einarsson (Hólshúsi)|Bjarni Marinó Einarsson]] sjómaður, umsjónarmaður, f. 27. september 1900, d. 25. febrúar 1971. | |||
<center>[[Mynd:Ingvar Árnason, kona hans Gróa og fósturbörn.jpg|ctr|250px]]</center> | |||
<center>''Ingvar Árnason, Gróa Þórðardóttir kona hans og tvö börn, líklega fósturbörn þeirra, Helga Kristmundsdóttir og Bjarni Marinó Einarsson.</center> | |||
Helga stundaði verkakvennastörf í Eyjum.<br> | Helga stundaði verkakvennastörf í Eyjum.<br> | ||
Hún giftist Ormi 1918 og fluttist með honum til Reykjavíkur á því ári.<br> | Hún giftist Ormi 1918 og fluttist með honum til Reykjavíkur á því ári.<br> |
Útgáfa síðunnar 3. janúar 2021 kl. 11:27
Helga Kristmundsdóttir húsfreyja frá Hólshúsi fæddist 19. desember 1897 og lést 3. maí 1977.
Foreldrar hennar voru Kristmundar Árnason sjómaður, f. 2. júlí 1872, d. 19. desember 1935, og Þóru Einarsdóttur ekkja, frá Ormskoti undir Eyjafjöllum, f. 1855, d. 6. mars 1898.
Fósturforeldrar Helgu voru Ingvar Árnason í Hólshúsi, verkamaður, f. 1. október 1865, d. 9. febrúar 1951, og kona hans Gróa Þórðardóttir frá Löndum, húsfreyja, f. þar 18. febrúar 1853, d. 9. júní 1935.
Fósturbörn Gróu og Ingvars:
1. Helgu Kristmundsdóttur húsfreyja, f. 19. desember 1897, d. 3. maí 1977.
2. Bjarni Marinó Einarsson sjómaður, umsjónarmaður, f. 27. september 1900, d. 25. febrúar 1971.
Helga stundaði verkakvennastörf í Eyjum.
Hún giftist Ormi 1918 og fluttist með honum til Reykjavíkur á því ári.
Hún bjó í Reykjavík til ársins 1931, er þau gerðust bændur á Hofgörðum á Snæfellsnesi og 1936 fluttust þau að Laxárbakka þar og bjuggu þar til ársins 1946.
Þau fluttust í Borgarnes 1946, þar sem Ormur var rafvirkjameistari. Þau bjuggu þar síðan.
I. Maður Helgu, (1. júní 1918), var Ormur Ormsson rafvirkjameistari og bóndi, f. 3. mars 1891, d. 26. desember 1965.
Börn þeirra Orms voru:
1. Hrefna Ormsdóttir húsfreyja og saumakona í Reykjavík, f. 30. mars 1919, d. 22. apríl 2004, gift Þórði Guðjónssyni húsasmíðameistara.
2. Ormur Guðjón Ormsson rafvirkjameistari í Borgarnesi, síðar í Keflavík, f. 3. ágúst 1920, d. 17. janúar 2006, kvæntur Huldu Jóhannesdóttur húsfreyju, (skildu), síðar Sveinbjörgu Jónsdóttur húsfreyju.
3. Ingvar Georg Ormsson vélvirki í Keflavík, f. 11. ágúst 1922, kvæntur Ágústu Randrup húsfreyju.
4. Vilborg Ormsdóttir húsfreyja og talsímakona í Borgarnesi, f. 14. febrúar 1924, d. 13. október 2010, gift Guðmundi Sveinssyni bifreiðastjóra.
5. Sverrir Ormsson rafvirki í Reykjavík, f. 23. október 1925, d. 11. apríl 2014, kvæntur Döddu Sigríði Árnadóttur húsfreyju.
6. Þórir Valdimar Ormsson trésmíðameistari í Borgarnesi, f. 28. desember 1927, d. 13. júlí 2002, kvæntur Júlíönu Svandísi Hálfdánardóttur húsfreyju og iðnverkakonu.
7. Helgi Kristmundur Ormsson rafvirkjameistari í Borgarnesi, síðar á Gufuskálum á Snæfellsnesi, f. 15. ágúst 1929, kvæntur Huldu Sveinsdóttur húsfreyju.
8. Karl Jóhann Ormsson rafvirki í Borgarnesi, síðar í Reykjavík, f. 15. maí 1931, kvæntur Ástu Björgu Ólafsdóttur húsfreyju og leikskólastjóra.
9. Sveinn Ólafur Ormsson trésmiður í Keflavík, f. 23. júní 1933, kvæntur Önnu Pálu Sigurðardóttur húsfreyju.
10. Gróa Ormsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 13. mars 1936, gift Páli Steinari Bjarnasyni trésmíðameistara.
11. Guðrún Ormsdóttir húsfreyja í Borgarnesi, síðar á Hvolsvelli, f. 23. ágúst 1938, gift Gísla Kristjánssyni kennara.
12. Árni Einar Ormsson trésmiður í Borgarnesi, f. 27. maí 1940, kvæntur Halldóru Marinósdóttur húsfreyju.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
- Íslendingabók.is.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.