„Guðný Bjarnadóttir (ljósmóðir)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðný Bjarnadóttir (ljósmóðir)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


=Ætt og uppruni=
=Ætt og uppruni=
Foreldrar Guðnýjar voru Bjarni Þorsteinn bóndi á Kjalvararstöðum, f. 16. nóvember 1905, d. 27. júlí 1984, Halldórs bónda þar, f. 4. ágúst 1867, d. 5. maí 1961, Þórðarsonar í Skáneyjarkoti, Halldórssonar og konu Halldórs bónda á Kjalvararstöðum, Guðnýjar húsfreyju, f. 15. september 1870, d. 2. marz 1951, Þorsteins bónda í Gróf í Reykholtsdal Sigmundssonar. <br>
Faðir Guðnýjar voru Bjarni Þorsteinn bóndi á Kjalvararstöðum, f. 16. nóvember 1905, d. 27. júlí 1984, Halldórs bónda þar, f. 4. ágúst 1867, d. 5. maí 1961, Þórðarsonar í Skáneyjarkoti, Halldórssonar og konu Halldórs bónda á Kjalvararstöðum, Guðnýjar húsfreyju, f. 15. september 1870, d. 2. marz 1951, Þorsteins bónda í Gróf í Reykholtsdal Sigmundssonar. <br>
Móðir Guðnýjar og kona Bjarna á Kjalvararstöðum var Þórlaug Margrét  húsfreyja, f. 6. marz 1909 á Sauðárkróki, d. 3. nóvember 1972, Símonar sjómanns og járnsmiðs á Sauðárkróki, f. 1876, d. 1931, Jónssonar bónda á Neðra-Nesi á Skaga, Einarssonar og ráðskonu Símonar, Guðrúnar, f. 1883, d. 1962, Þorsteinsdóttur, Þorsteinssonar. <br>
Móðir Guðnýjar og kona Bjarna á Kjalvararstöðum var Þórlaug Margrét  húsfreyja, f. 6. marz 1909 á Sauðárkróki, d. 3. nóvember 1972, Símonar sjómanns og járnsmiðs á Sauðárkróki, f. 1876, d. 1931, Jónssonar bónda á Neðra-Nesi á Skaga, Einarssonar og ráðskonu Símonar, Guðrúnar, f. 1883, d. 1962, Þorsteinsdóttur, Þorsteinssonar. <br>
Þorsteinn Sigmundsson bóndi í Gróf var afabarn Þiðriks Ólafssonar bónda í Geirshlíð, f. 1763, en Þiðrik er ættfaðir [[Jóna Dóra Kristinsdóttir|Jónu Dóru Kristinsdóttur]] og [[Drífa Björnsdóttir|Drífu Björnsdóttur]] ljósmæðra í Eyjum og [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Víglundssonar]] skólastjóra og sparisjóðsstjóra. <br>
Þorsteinn Sigmundsson bóndi í Gróf var afabarn Þiðriks Ólafssonar bónda í Geirshlíð, f. 1763, en Þiðrik er ættfaðir [[Jóna Dóra Kristinsdóttir|Jónu Dóru Kristinsdóttur]] og [[Drífa Björnsdóttir|Drífu Björnsdóttur]] ljósmæðra í Eyjum og [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Víglundssonar]] skólastjóra og sparisjóðsstjóra. <br>
Lína 17: Lína 17:
Guðný var formaður Vesturlandsdeildar Hjúkrunarfélags Íslands í eitt ár, varabæjarfulltrúi í Eyjum í tvö kjörtímabil frá 1990-1998 og var aðalfulltrúi í félagsmálanefnd þau skeið. Auk þess var hún fulltrúi í sóknarnefnd [[Ofanleitissókn]]ar eitt kjörtímabil.
Guðný var formaður Vesturlandsdeildar Hjúkrunarfélags Íslands í eitt ár, varabæjarfulltrúi í Eyjum í tvö kjörtímabil frá 1990-1998 og var aðalfulltrúi í félagsmálanefnd þau skeið. Auk þess var hún fulltrúi í sóknarnefnd [[Ofanleitissókn]]ar eitt kjörtímabil.


I. Maður Guðnýjar er  [[Kristján Gunnar Eggertsson]] rafvirkjameistari, framkvæmdastjóri, f. 20. ágúst 1947.  
I. Maður Guðnýjar er  [[Kristján Gunnar Eggertsson]] rafvirkjameistari, framkvæmdastjóri, hafnarvörður, f. 20. ágúst 1947.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 10. desember 2020 kl. 11:51

Guðný

Guðný Bjarnadóttir húsfreyja, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur fæddist 10. desember 1950 að Kjalvararstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði.

Ætt og uppruni

Faðir Guðnýjar voru Bjarni Þorsteinn bóndi á Kjalvararstöðum, f. 16. nóvember 1905, d. 27. júlí 1984, Halldórs bónda þar, f. 4. ágúst 1867, d. 5. maí 1961, Þórðarsonar í Skáneyjarkoti, Halldórssonar og konu Halldórs bónda á Kjalvararstöðum, Guðnýjar húsfreyju, f. 15. september 1870, d. 2. marz 1951, Þorsteins bónda í Gróf í Reykholtsdal Sigmundssonar.
Móðir Guðnýjar og kona Bjarna á Kjalvararstöðum var Þórlaug Margrét húsfreyja, f. 6. marz 1909 á Sauðárkróki, d. 3. nóvember 1972, Símonar sjómanns og járnsmiðs á Sauðárkróki, f. 1876, d. 1931, Jónssonar bónda á Neðra-Nesi á Skaga, Einarssonar og ráðskonu Símonar, Guðrúnar, f. 1883, d. 1962, Þorsteinsdóttur, Þorsteinssonar.
Þorsteinn Sigmundsson bóndi í Gróf var afabarn Þiðriks Ólafssonar bónda í Geirshlíð, f. 1763, en Þiðrik er ættfaðir Jónu Dóru Kristinsdóttur og Drífu Björnsdóttur ljósmæðra í Eyjum og Þorsteins Víglundssonar skólastjóra og sparisjóðsstjóra.

Nám og starfsferill

Guðný lauk gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum í Reykholti 1967. Hún varð hjúkrunarfræðingur frá Hjúkrunarskóla Íslands 1972, svæfingahjúkrunarfræðingur frá Nýja Hjúkrunarskólanum 1979 og ljósmæðraprófi lauk hún frá Ljósmæðraskóla Íslands 1988.
Hún lauk 7. einingum af námi til mastersprófs í sálgæzlufræðum við Endurmenntunarstofnun og guðfræðideild Háskóla Íslands.
Guðný lauk djáknanámi við guðfræðideildina og vígðist 2007.
Eftir að hjúkrunarnámi lauk starfaði Guðný á sjúkrahúsum í Reykjavík og á Akranesi, en frá 1979 við Sjúkrahúsið í Eyjum, fyrst sem hjúkrunarfræðingur, en frá 1988 sem ljósmóðir.
Guðný var djákni við Landakirkju og starfsmaður félagsmálaafla á vegum Bæjarins 2008-2009.
Hún var ljósmóðir í Reykjavík 2009-2011, en var kennari á hjúkrunarbraut við Framhaldsskólann í Eyjum 2011 til starfsloka 2017.
Guðný var formaður Vesturlandsdeildar Hjúkrunarfélags Íslands í eitt ár, varabæjarfulltrúi í Eyjum í tvö kjörtímabil frá 1990-1998 og var aðalfulltrúi í félagsmálanefnd þau skeið. Auk þess var hún fulltrúi í sóknarnefnd Ofanleitissóknar eitt kjörtímabil.

I. Maður Guðnýjar er Kristján Gunnar Eggertsson rafvirkjameistari, framkvæmdastjóri, hafnarvörður, f. 20. ágúst 1947.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Borgfirzkar æviskrár.
  • Guðný Bjarnadóttir.
  • Ljósmæður á Íslandi 1-2. Ritstjóri Björg Einarsdóttir. Ljósmæðrafélag Íslands 1984.
  • Pers.
  • Skagfirzkar æviskrár 1850-1890. III.105-107.
  • Vestfirzkar ættir.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.