„Jón Benónýsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Viglundur færði Jón Benónýsson á Jón Benónýsson (skipstjóri) (Jón Ben)) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 5626.jpg|thumb|250px|Jón og Kristín með Halldóru dóttur þeirra. Hún dó ung.]] | [[Mynd:KG-mannamyndir 5626.jpg|thumb|250px|Jón og Kristín með Halldóru dóttur þeirra. Hún dó ung.]] | ||
'''Jón Benónýsson''' fæddist 7. maí 1897 og lést 20. október 1971. Eiginkona Jóns var [[Kristín Valdadóttir]]. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 12, [[Búrfell]]i. Börn þeirra voru | '''Jón Benónýsson''' fæddist 7. maí 1897 og lést 20. október 1971. Eiginkona Jóns var [[Kristín Valdadóttir (Búrfelli)|Kristín Valdadóttir]]. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 12, [[Búrfell]]i. Börn þeirra voru | ||
* [[Halldór Jón Jónsson|Halldór Jón]], f. 6. júní 1926 d. 26. september 1999, kvæntur [[Halldóra Jónsdóttir|Halldóru Jónsdóttur]]. | * [[Halldór Jón Jónsson|Halldór Jón]], f. 6. júní 1926 d. 26. september 1999, kvæntur [[Halldóra Jónsdóttir|Halldóru Jónsdóttur]]. | ||
* [[Guðbjörg Benónýja Jónsdóttir|Guðbjörg Benónýja]], f. 21. júlí 1928, d. 8. febrúar 1997, gift Þórarni Ö. Eiríkssyni skipstjóra. | * [[Guðbjörg Benónýja Jónsdóttir (Búrfelli)|Guðbjörg Benónýja]], f. 21. júlí 1928, d. 8. febrúar 1997, gift Þórarni Ö. Eiríkssyni skipstjóra. | ||
* [[Þórey Inga Jónsdóttir|Þórey Inga]], f. 13.6. 1931, maki Ástþór J. Valgeirsson (skildu). | * [[Þórey Inga Jónsdóttir (Búrfelli)|Þórey Inga]], f. 13.6. 1931, maki Ástþór J. Valgeirsson (skildu). | ||
Jón byrjaði formennsku með m/b France árið 1922. Hann var með marga báta, lengst með m/b Skuld, 13 ár. Síðast með m/b Búrfell 1957-1958 og Sæfaxa 1958-1961. | Jón byrjaði formennsku með m/b France árið 1922. Hann var með marga báta, lengst með m/b Skuld, 13 ár. Síðast með m/b Búrfell 1957-1958 og Sæfaxa 1958-1961. | ||
Jón var formaður á mótorbátnum [[Gulltoppur | Jón var formaður á mótorbátnum [[Gulltoppur VE 321|Gulltopp VE 321]]. | ||
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Jón: | [[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Jón: |
Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2020 kl. 19:02
Jón Benónýsson fæddist 7. maí 1897 og lést 20. október 1971. Eiginkona Jóns var Kristín Valdadóttir. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 12, Búrfelli. Börn þeirra voru
- Halldór Jón, f. 6. júní 1926 d. 26. september 1999, kvæntur Halldóru Jónsdóttur.
- Guðbjörg Benónýja, f. 21. júlí 1928, d. 8. febrúar 1997, gift Þórarni Ö. Eiríkssyni skipstjóra.
- Þórey Inga, f. 13.6. 1931, maki Ástþór J. Valgeirsson (skildu).
Jón byrjaði formennsku með m/b France árið 1922. Hann var með marga báta, lengst með m/b Skuld, 13 ár. Síðast með m/b Búrfell 1957-1958 og Sæfaxa 1958-1961.
Jón var formaður á mótorbátnum Gulltopp VE 321.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Jón:
- Byrðing rennir Benson Jón
- brimið yfir hægur,
- þegar sækir sævar lón
- súðar stjórinn frægur.
Myndir
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
- Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.