„Tryggvi Gunnarsson (Horninu)“: Munur á milli breytinga
(il aðgreiningar frá alnöfnum) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
[[Mynd:Lóa og Labbi.jpg|thumb|250px|Hjónin Tryggvi og Ólafía.]] | [[Mynd:Lóa og Labbi.jpg|thumb|250px|Hjónin Tryggvi og Ólafía.]] | ||
'''Gunnlaugur ''Tryggvi'' Gunnarsson''' fæddist 29. apríl 1916 og lést 22. mars 2001. Hann bjó | '''Gunnlaugur ''Tryggvi'' Gunnarsson''' fæddist 29. apríl 1916 og lést 22. mars 2001. Hann bjó í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]] síðustu ár lífs síns. Foreldrar Tryggva voru [[Gunnar Marel Jónsson]] skipasmíðameistari á Eyrarbakka og kona hans [[Sigurlaug Pálsdóttir (Horninu)|Sigurlaug Pálsdóttir]]. Tryggvi var þriðji elstur í hópi tólf alsystkina, en auk þeirra voru þrjú eldri hálfsystkini. | ||
Kona Tryggva var [[Oddný Ólafía Sigurðardóttir]], fædd 15.ágúst 1916 í Vestmannaeyjum. Þau áttu tvo syni, [[Sigurður Tryggvason (Geirlandi)|Sigurð Tryggvason]] og [[Gunnar Marel Tryggvason]], báðir vélstjórar. | Kona Tryggva var [[Oddný Ólafía Sigurðardóttir]], fædd 15.ágúst 1916 í Vestmannaeyjum. Þau áttu tvo syni, [[Sigurður Tryggvason (Geirlandi)|Sigurð Tryggvason]] og [[Gunnar Marel Tryggvason]], báðir vélstjórar. | ||
Tryggvi lauk gagnfræðaskóla 1934 og tók minna mótorvélstjórapróf árið 1937. | Tryggvi lauk gagnfræðaskóla 1934 og tók minna mótorvélstjórapróf árið 1937. | ||
Hann var vélstjóri | Hann var vélstjóri á Erlingi II. 1937-1945, vélstjóri á togaranum Elliðaey.<br> | ||
Tryggvi var útgerðarmaður og vélstjóri á Erlingi VE-295 frá 1950-1976, vélstjóri Brúarfossi 1976-1978.<br> | |||
Hann kenndi m.a. vélstjórn á vélstjóranámskeiðum Fiskifélags Íslands í Eyjum. Hann vann hjá Fjarhitun Vestmannaeyja seinni hluta starfsævi sinnar, frá 1978-1991. | |||
Tryggvi var einn af stofnendum [[Vélstjórafélag Vestmannaeyja|Vélstjórafélags Vestmannaeyja]] 1938 og formaður félagsins 1940-1945, og seinna heiðursfélagi félagsins. Hann var bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum 1954-1958 og ritstjóri [[Eyjablaðið|Eyjablaðsins]]. Tryggvi var formaður [[Sósíalistafélag Vestmannaeyja|Sósíalistafélags Vestmannaeyja]]. | |||
== Myndir == | == Myndir == |
Útgáfa síðunnar 16. desember 2019 kl. 18:52
Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson fæddist 29. apríl 1916 og lést 22. mars 2001. Hann bjó í Hraunbúðum síðustu ár lífs síns. Foreldrar Tryggva voru Gunnar Marel Jónsson skipasmíðameistari á Eyrarbakka og kona hans Sigurlaug Pálsdóttir. Tryggvi var þriðji elstur í hópi tólf alsystkina, en auk þeirra voru þrjú eldri hálfsystkini.
Kona Tryggva var Oddný Ólafía Sigurðardóttir, fædd 15.ágúst 1916 í Vestmannaeyjum. Þau áttu tvo syni, Sigurð Tryggvason og Gunnar Marel Tryggvason, báðir vélstjórar.
Tryggvi lauk gagnfræðaskóla 1934 og tók minna mótorvélstjórapróf árið 1937.
Hann var vélstjóri á Erlingi II. 1937-1945, vélstjóri á togaranum Elliðaey.
Tryggvi var útgerðarmaður og vélstjóri á Erlingi VE-295 frá 1950-1976, vélstjóri Brúarfossi 1976-1978.
Hann kenndi m.a. vélstjórn á vélstjóranámskeiðum Fiskifélags Íslands í Eyjum. Hann vann hjá Fjarhitun Vestmannaeyja seinni hluta starfsævi sinnar, frá 1978-1991.
Tryggvi var einn af stofnendum Vélstjórafélags Vestmannaeyja 1938 og formaður félagsins 1940-1945, og seinna heiðursfélagi félagsins. Hann var bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum 1954-1958 og ritstjóri Eyjablaðsins. Tryggvi var formaður Sósíalistafélags Vestmannaeyja.