„Neríður Ketilsdóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Hún fluttist til Eyja 1902, eignaðist Sigurgeir á [[Miðhús]]um með Gunnari 1904. <br>
Hún fluttist til Eyja 1902, eignaðist Sigurgeir á [[Miðhús]]um með Gunnari 1904. <br>
Hún var vinnukona í [[Dalbær|Dalbæ]] 1906, en
Hún var vinnukona í [[Dalbær|Dalbæ]] 1906, en
Sigurgeir var hjá ömmu sinni í Borg.<br>
Sigurgeir var hjá ömmu sinni í Borg.<br>
,,Meginstarf Neríðar var saumaskapur, hún var „saumakona“ af Guðs náð. Það hefur gefið henni eitthvað í aðra hönd. Hún saumaði fyrir fólk og því var talsverð umferð til hennar, bæði á Akri og í Godthaab. Sérgrein hennar var peysuföt, þar skaraði hún fram úr“, (Fylkir 70. árgangur 2018, 5. tölublað. [[Helgi Bernódusson]]. <br>
Neríður og Sigurgeir voru með Geirdísi í [[Stakkahlíð]] 1910, í [[Sjóbúð]] 1911 og enn 1925. Mæðgurnar voru í [[Fagurlyst-litla| Fagurlist litlu]] 1927 og enn 1930, en Sigurgeir var fjarri.<br>
Neríður og Sigurgeir voru með Geirdísi í [[Stakkahlíð]] 1910, í [[Sjóbúð]] 1911 og enn 1925. Mæðgurnar voru í [[Fagurlyst-litla| Fagurlist litlu]] 1927 og enn 1930, en Sigurgeir var fjarri.<br>
Geirdís móðir hennar lést 1932 og Neríður var á [[Landagata|Landagötu 17, (Akri)]] með Sigurgeiri 1940 og enn 1949.<br>
Geirdís móðir hennar lést 1932 og Neríður var á [[Landagata|Landagötu 17, (Akri)]] með Sigurgeiri 1937-1951.<br>
Hún bjó  síðustu ár sín í [[Godthaab]] og Sigurgeir var þar með henni.<br>
Hún bjó  síðustu ár sín í [[Godthaab]] og Sigurgeir var þar með henni.<br>
Neríður lést 1961. Sigurgeir vistaðist á Elliheimilinu í  
Neríður lést 1961. Sigurgeir vistaðist á Elliheimilinu í  

Leiðsagnarval