„Guðfinna Ólafsdóttir (Fagradal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
I. Fyrri maður hennar, (16. september 1948), var [[Ingi Stefánsson (Árbæ)|Ingi Gunnar Stefánsson]] bóndi, f. 7. ágúst 1918, d. 4. mars 1950.<br>
I. Fyrri maður hennar, (16. september 1948), var [[Ingi Stefánsson (Árbæ)|Ingi Gunnar Stefánsson]] bóndi, f. 7. ágúst 1918, d. 4. mars 1950.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Sigrún Ósk Ingadóttir]], f. 28. nóvember 1948. Maður hennar Guðmundur Sigurðsson.<br>
1. [[Sigrún Ósk Ingadóttir]] húsfreyja, hárgreiðslumeistari, fyrrverandi framleiðslustjóri. Hún rekur nú fyrirtækið Kerfi í Hafnarfirði,  f. 28. nóvember 1948. Maður hennar er Guðmundur Sigurðsson.<br>
2. [[Ingi Stefán Ingason]], f. 15. maí 1950. Kona hans Katrín Þ. Andrésdóttir.<br>
2. [[Ingi Stefán Ingason]] kennslustjóri, skipstjóri, leiðsögumaður,  f. 15. maí 1950. Kona hans er Katrín Þ. Andrésdóttir.<br>
II. Síðari maður Guðfinnu, (17. maí 1964), var [[Erlendur Stefánsson]] netagerðarmeistari, f. 20. febrúar 1920, d. 12. ágúst 2007. <br>
 
II. Síðari maður Guðfinnu, (17. maí 1964), var [[Erlendur Stefánsson]] skósmiður, netagerðarmeistari, f. 20. febrúar 1920, d. 12. ágúst 2007. <br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
3. [[Stefán Erlendsson (Vallargötu)|Stefán Erlendsson]] netagerðarmaður, f. 5. september 1965, d. 31. desember 2000. <br>
3. [[Stefán Erlendsson (Vallargötu)|Stefán Erlendsson]] netagerðarmaður, f. 5. september 1965, d. 31. desember 2000. <br>
4. [[Ólafur Erlendsson (Vallargötu)|Ólafur Erlendsson]], f. 5. september 1965. Kona hans Gunnhildur V. Kjartansdóttir.<br>
4. [[Ólafur Erlendsson (Vallargötu)|Ólafur Erlendsson]] netagerðarmaður, vinnur í Hampiðjunni, f. 5. september 1965. Kona hans er Gunnhildur V. Kjartansdóttir.<br>
5. [[Kjartan Erlendsson (Vallargötu)|Kjartan Erlendsson]], f. 23. janúar 1967. Kona hans Rikke Kiil Erlendsson.
5. [[Kjartan Erlendsson (Vallargötu)|Kjartan Erlendsson]] verkamaður í Danmörku, f. 23. janúar 1967. Kona hans er Rikke Kiil Erlendsson.<br>


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 15. október 2019 kl. 11:02

Guðfinna Ólafsdóttir.

Guðfinna Kjartanía Ólafsdóttir frá Fagradal í Mýrdal, húsfreyja fæddist þar 16. september 1923 og lést 9. maí 2015 á Hjallatúni í Vík í Mýrdal.
Foreldrar hennar voru Ólafur Jakobsson bóndi, f. 2. mars 1895 í Skammadal í Mýrdal, d. 18. júlí 1985, og kona hans Sigrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 29. október 1894 í Heiðarseli á Síðu, d. 26. febrúar 1997.

Systir Gufinnu í Eyjum var
1. Guðríður Ólafsdóttir húsfreyja á Karlsbergi, Heimagötu 20

Guðfinna var með foreldrum sínum í Fagradal til 1948, er hún leitaði til Eyja, bjó þar 1948-1949, vann á Sjúkrahúsinu.
Hún giftist Inga Gunnari 1948. Þau eignuðust tvö börn. Þau fluttust að Fagradal og bjuggu þar 1949-1950, en þá lést Ingi Gunnar úr berklum.
Frá 1953 til 1960 var Guðfinna ráðskona hjá Jakobi bróður sínum í Fagradal. Haustið 1960 fluttist hún ásamt Sigrúnu Ósk og Inga til Víkur í Mýrdal og þaðan til Vestmannaeyja með Erlendi 1964.
Þau Erlendur giftu sig 1964, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Vallargötu 6.
Þau Guðfinna ræktuðu spildu í nýja hrauninu frá 1973. Þótti það fagur lundur og sérlegt framtak, gekk undir nafninu Gaujulundur í höfuð henni.
Erlendur lést 2007. Guðfinna dvaldi að síðustu á Hjallatúni í Vík. Hún lést 2015.

Guðfinna var tvígift og voru menn hennar bræður.
I. Fyrri maður hennar, (16. september 1948), var Ingi Gunnar Stefánsson bóndi, f. 7. ágúst 1918, d. 4. mars 1950.
Börn þeirra:
1. Sigrún Ósk Ingadóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari, fyrrverandi framleiðslustjóri. Hún rekur nú fyrirtækið Kerfi í Hafnarfirði, f. 28. nóvember 1948. Maður hennar er Guðmundur Sigurðsson.
2. Ingi Stefán Ingason kennslustjóri, skipstjóri, leiðsögumaður, f. 15. maí 1950. Kona hans er Katrín Þ. Andrésdóttir.

II. Síðari maður Guðfinnu, (17. maí 1964), var Erlendur Stefánsson skósmiður, netagerðarmeistari, f. 20. febrúar 1920, d. 12. ágúst 2007.
Börn þeirra:
3. Stefán Erlendsson netagerðarmaður, f. 5. september 1965, d. 31. desember 2000.
4. Ólafur Erlendsson netagerðarmaður, vinnur í Hampiðjunni, f. 5. september 1965. Kona hans er Gunnhildur V. Kjartansdóttir.
5. Kjartan Erlendsson verkamaður í Danmörku, f. 23. janúar 1967. Kona hans er Rikke Kiil Erlendsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 16. maí 2015. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.