„Grétar Guðmar Skaptason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Grétar Guðmar Skaptason''' tónlistarmaður, sjómaður fæddist 30. maí 1945 og drukknaði 1. mars 1979.<br> Foreldrar hans voru Gunnar ''Skapti'' Kristjánsson frá Sigríðar...)
 
m (Verndaði „Grétar Guðmar Skaptason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 25. júní 2019 kl. 14:45

Grétar Guðmar Skaptason tónlistarmaður, sjómaður fæddist 30. maí 1945 og drukknaði 1. mars 1979.
Foreldrar hans voru Gunnar Skapti Kristjánsson frá Sigríðarstöðum í Fnjóskadal, S-Þing., bifreiðastjóri, f. 10. desember 1912, d. 23. september 1991, og kona hans Þuríður Ágústsdóttir frá Húsadal, húsfreyja, f. 12. nóvember 1920 á Ormsvelli í Hvolhreppi, d. 22. desember 1992.

Börn Þuríðar og Skapta:
1. Jóhann Kristinn Skaptason, f. 24. nóvember 1943, lést af slysförum 18. nóvember 1947.
2. Guðný Ágústa Skaptadóttir Fisher, húsfreyja í Bandaríkjunum, f. 30. maí 1945. Maður hennar er Frank Wesley Fisher.
3. Grétar Guðmar Skaptason hljóðfæraleikari, sjómaður, f. 30. maí 1945, fórst með vb. Ver 1. mars 1979.
4. Sveinbjörg Gunnarsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 19. september 1950. Fyrri maður hennar var Jón Sigurðsson, síðari maður er Heiðar Breiðfjörð.

Grétar Guðmar var skipverji á v.b. Ver VE-200, er hann fórst 1. mars 1979.

I. Barnsmóðir Grétars var Guðný Sólveig Elíasdóttir leikskólastarfsmaður, f. 25. ágúst 1949, d. 28. apríl 2015.
Barn þeirra:
1. Jóhann Kristinn Grétarsson, f. 19. janúar 1967. Kona hans Hafdís Elva Guðjónsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.