„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1992/Stýrimannaskólinn“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big><center>Stýrimannaskólinn</center | [[Mynd:Skólastjórarnir Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|Skólastjórarnir Guðjón Ármann Eyjólfsson og Friðrik Ásmundsson með dúxinn Njáll Kolbeinsson á milli sín. ]] | ||
<big><big><center>Stýrimannaskólinn</center><br> | |||
<big><center>veturinn 1991-1992</center></big><br> | <big><center>veturinn 1991-1992</center></big><br> | ||
Lína 7: | Lína 8: | ||
Skólaslit í fyrra 1991, voru 18. maí. Það var í 25. sinn að þau voru haldin. Heiðursgestir voru: [[Björn Guðmundsson]] fyrrverandi útgerðarmaður, [[Brynjúlfur Jónatansson]] tækjakennari skólans, [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, [[Guðlaugur Gíslason]] fyrrverandi alþingismaður og Guðrún Sigurjónsdóttir heimavistarstjóri.<br> | Skólaslit í fyrra 1991, voru 18. maí. Það var í 25. sinn að þau voru haldin. Heiðursgestir voru: [[Björn Guðmundsson]] fyrrverandi útgerðarmaður, [[Brynjúlfur Jónatansson]] tækjakennari skólans, [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, [[Guðlaugur Gíslason]] fyrrverandi alþingismaður og Guðrún Sigurjónsdóttir heimavistarstjóri.<br> | ||
Í 1. stigi var Haraldur Þ. Gunnarsson efstur með meðaleinkunn 9,19, annar varð Guðmundur Þ. Tómasson með 9,05 og þriðji Jón H. Sigurbjörnsson með 9,00 í meðaleinkunn. Að auki útskrifaðist Jón þennan dag frá [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólanum]] með stúdentspróf. Þessir eru allir frá Eyjum.<br> | Í 1. stigi var Haraldur Þ. Gunnarsson efstur með meðaleinkunn 9,19, annar varð Guðmundur Þ. Tómasson með 9,05 og þriðji Jón H. Sigurbjörnsson með 9,00 í meðaleinkunn. Að auki útskrifaðist Jón þennan dag frá [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólanum]] með stúdentspróf. Þessir eru allir frá Eyjum.<br> | ||
Í 2. stigi varð Njáll Kolbeinsson Vestmannaeyjum efstur með 8,88 í meðaleinkunn. Annar Hinrik Haraldsson Höfn með 8,52 og þriðji Ágúst Kárason Neskaupstað með 8,33.<br> | Í 2. stigi varð Njáll Kolbeinsson Vestmannaeyjum efstur með 8,88 í meðaleinkunn. Annar Hinrik Haraldsson Höfn með 8,52 og þriðji Ágúst Kárason Neskaupstað með 8,33. | ||
[[Mynd:Fimm aðilar Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|Fimm aðilar voru heiðraðir sérstaklega við skólaslit Stýrimannaskólans, Guðlaugur Gíslason, Guðjón Ármann Eyjólfsson, Brynjúlfur Jónatansson, Björn Guðmundsson og Guðrún Sigurjónsdóttir. Til vinstri er formaður skólanefdar. Þórður Rafn Sigurðsson.]] | |||
<br> | |||
Viðurkenningar fyrir námsárangur hlutu: Njáll Kolbeinsson loftvog frá Sigurði Einarssyni forstjóra, sjónauka frá Útvegsbændafélaginu, og Verðandaúrið frá [[S/s Verðandi|S/s Verðanda]]. Ágúst Kárason fékk bókaverðlaun frá Rótaryklúbbnum fyrir hæstu einkunn í Íslensku og bókaverðlaun fyrir hæstu einkunn í Dönsku frá danska sendiráðinu, einnig fékk Gísli B. Konráðsson samskonar verðlaun. Ágúst og Njáll fengu sérstök bókaverðlaun fyrir frábærar lokaritgerðir í Íslensku frá [[Sigurgeir Jónsson|Sigurgeir Jónssyni]] kennara og Ágúst fékk einnig bókaverðlaun frá [[Bjarni Jónasson|Bjarna Jónassyni]] kennara fyrir athyglisverðan árangur í veðurfræði. Að lokum fékk Ragnar Waage Pálmason verðlaun frá [[Eyjabúð]] fyrir ástundun og framfarir í námi.<br> | Viðurkenningar fyrir námsárangur hlutu: Njáll Kolbeinsson loftvog frá Sigurði Einarssyni forstjóra, sjónauka frá Útvegsbændafélaginu, og Verðandaúrið frá [[S/s Verðandi|S/s Verðanda]]. Ágúst Kárason fékk bókaverðlaun frá Rótaryklúbbnum fyrir hæstu einkunn í Íslensku og bókaverðlaun fyrir hæstu einkunn í Dönsku frá danska sendiráðinu, einnig fékk Gísli B. Konráðsson samskonar verðlaun. Ágúst og Njáll fengu sérstök bókaverðlaun fyrir frábærar lokaritgerðir í Íslensku frá [[Sigurgeir Jónsson|Sigurgeir Jónssyni]] kennara og Ágúst fékk einnig bókaverðlaun frá [[Bjarni Jónasson|Bjarna Jónassyni]] kennara fyrir athyglisverðan árangur í veðurfræði. Að lokum fékk Ragnar Waage Pálmason verðlaun frá [[Eyjabúð]] fyrir ástundun og framfarir í námi.<br> | ||
Sem fyrr mættu gamlir nemendur skólans á skólaslit og færðu gjafir í sjóði hans. [[Kolbeinn Ólafsson]] kaupmaður, sem útskrifaðist, þegar 1. útskrift skólans var 1965, var mættur ásamt eiginkonu sinni Mary Njálsdóttur. Þau eru foreldrar Njáls dux, gáfu þau 25 þúsund krónur í minningarsjóð [[Steingrímur Arnar|Steingríms heitins Arnar]] kennara.<br> | Sem fyrr mættu gamlir nemendur skólans á skólaslit og færðu gjafir í sjóði hans. [[Kolbeinn Ólafsson]] kaupmaður, sem útskrifaðist, þegar 1. útskrift skólans var 1965, var mættur ásamt eiginkonu sinni Mary Njálsdóttur. Þau eru foreldrar Njáls dux, gáfu þau 25 þúsund krónur í minningarsjóð [[Steingrímur Arnar|Steingríms heitins Arnar]] kennara.<br> |
Útgáfa síðunnar 3. apríl 2019 kl. 15:06
Stýrimannaskólinn var að venju settur í upphafi september s.l. Þá var að ljúka hálfsmánaðar inntökunámskeiði.
Í 1. stigi voru 13 nemendur og í 2. voru þeir 15.
Skólaslit í fyrra 1991, voru 18. maí. Það var í 25. sinn að þau voru haldin. Heiðursgestir voru: Björn Guðmundsson fyrrverandi útgerðarmaður, Brynjúlfur Jónatansson tækjakennari skólans, Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, Guðlaugur Gíslason fyrrverandi alþingismaður og Guðrún Sigurjónsdóttir heimavistarstjóri.
Í 1. stigi var Haraldur Þ. Gunnarsson efstur með meðaleinkunn 9,19, annar varð Guðmundur Þ. Tómasson með 9,05 og þriðji Jón H. Sigurbjörnsson með 9,00 í meðaleinkunn. Að auki útskrifaðist Jón þennan dag frá Framhaldsskólanum með stúdentspróf. Þessir eru allir frá Eyjum.
Í 2. stigi varð Njáll Kolbeinsson Vestmannaeyjum efstur með 8,88 í meðaleinkunn. Annar Hinrik Haraldsson Höfn með 8,52 og þriðji Ágúst Kárason Neskaupstað með 8,33.
Viðurkenningar fyrir námsárangur hlutu: Njáll Kolbeinsson loftvog frá Sigurði Einarssyni forstjóra, sjónauka frá Útvegsbændafélaginu, og Verðandaúrið frá S/s Verðanda. Ágúst Kárason fékk bókaverðlaun frá Rótaryklúbbnum fyrir hæstu einkunn í Íslensku og bókaverðlaun fyrir hæstu einkunn í Dönsku frá danska sendiráðinu, einnig fékk Gísli B. Konráðsson samskonar verðlaun. Ágúst og Njáll fengu sérstök bókaverðlaun fyrir frábærar lokaritgerðir í Íslensku frá Sigurgeir Jónssyni kennara og Ágúst fékk einnig bókaverðlaun frá Bjarna Jónassyni kennara fyrir athyglisverðan árangur í veðurfræði. Að lokum fékk Ragnar Waage Pálmason verðlaun frá Eyjabúð fyrir ástundun og framfarir í námi.
Sem fyrr mættu gamlir nemendur skólans á skólaslit og færðu gjafir í sjóði hans. Kolbeinn Ólafsson kaupmaður, sem útskrifaðist, þegar 1. útskrift skólans var 1965, var mættur ásamt eiginkonu sinni Mary Njálsdóttur. Þau eru foreldrar Njáls dux, gáfu þau 25 þúsund krónur í minningarsjóð Steingríms heitins Arnar kennara.
Þegar þetta er skrifað er á leið til landsins tækjabúnaður, sem skólinn kaupir frá Englandi. Þarna er um að ræða siglinga- og fiskveiðisamlíkir. Stjórnpallur eins og þeir gerast í íslensku fiskiskipi. Þarna er hægt að líkja eftir störfunum þar. Við teljum að þarna sé komið tæki, sem muni valda byltingu í tækjakennslu skólans. Stjórnendur skólans eru þakklátir fjárveitinganefnd og alþingi fyrir góð viðbrögð þegar þangað var leitað eftir fjárstuðningi við kaupin á þessum búnaði. Það gekk mjög vel.
Að lokum sendum við í Stýrimannaskólanum öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir á sjómannadaginn.