„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1987/Sjóstangveiðifélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
'''Ekki þýðir að svindla'''<br>
'''Ekki þýðir að svindla'''<br>
Löngum hefur það verið sagt um þá sem veiða á stöng, þó sennilega einkum þá sem veiða lax, að þeim hætti til að ýkja, eða að m.k. að segja ekki alveg satt. Þetta er ekki hægt að segja um sjóstangveiðimenn. Hjá þeim er allt skjalfest og allir fiskar vigtaðir af mjög svo ábyggilegum mönnum og þýðir ekkert að reyna svindla því vigtarmennirnir eru mjög vandir að virðingu sinni og ekki þarf að reyna að hafa áhrif á þá. Sem dæmi um þetta er hægt að fletta upp í mótabók SJÓVE og má taka mót frá árinu 1969.<br>
Löngum hefur það verið sagt um þá sem veiða á stöng, þó sennilega einkum þá sem veiða lax, að þeim hætti til að ýkja, eða að m.k. að segja ekki alveg satt. Þetta er ekki hægt að segja um sjóstangveiðimenn. Hjá þeim er allt skjalfest og allir fiskar vigtaðir af mjög svo ábyggilegum mönnum og þýðir ekkert að reyna svindla því vigtarmennirnir eru mjög vandir að virðingu sinni og ekki þarf að reyna að hafa áhrif á þá. Sem dæmi um þetta er hægt að fletta upp í mótabók SJÓVE og má taka mót frá árinu 1969.<br>
Það ár er Axel Ó Lárusson, með samtals 129,8 kg. og dró þá stærsta þorskinn sem vigtaði 9,1 kg. Það hefur ekki þurft að grípa til skyndilokunar hans vegna. [[Sveinn Jónsson (Hásteinsvegi)|Sveinn Jónsson]] sem varð efstur þetta árið sló Axel við því hann var með 138,2 kg. Á þessu móti, sem var innanfélagsmót, tóku þátt tværfjögurra manna sveitir.
Það ár er Axel Ó. Lárusson, með samtals 129,8 kg. og dró þá stærsta þorskinn sem vigtaði 9,1 kg. Það hefur ekki þurft að grípa til skyndilokunar hans vegna. [[Sveinn Jónsson (Hásteinsvegi)|Sveinn Jónsson]] sem varð efstur þetta árið sló Axel við því hann var með 138,2 kg. Á þessu móti, sem var innanfélagsmót, tóku þátt tværfjögurra manna sveitir.
Það er ekki fyrr en á árinu 1970 að til eru skýrslur um hvítasunnumót, en þau verður að telja rósina í hnappagati SJÓVE. 27 þátttakendur voru á þessu móti og varð [[Ole Gaard Jensen]] aflakóngur og þarna kemur fram á sjónarsviðið afladrottning, [[Jóhanna Valdimarsdóttir]] með 99,5 kg. En konur hafa frá upphafi verið mjög virkar í sjóstangveiðinni.<br>
Það er ekki fyrr en á árinu 1970 að til eru skýrslur um hvítasunnumót, en þau verður að telja rósina í hnappagati SJÓVE. 27 þátttakendur voru á þessu móti og varð [[Ole Gaard Jensen]] aflakóngur og þarna kemur fram á sjónarsviðið afladrottning, [[Jóhanna Valdimarsdóttir]] með 99,5 kg. En konur hafa frá upphafi verið mjög virkar í sjóstangveiðinni.<br>


'''Lúðrasveitin mætti á bryggjuna'''<br>
'''Lúðrasveitin mætti á bryggjuna'''<br>
[[Axel Ó. Lárusson]] segir að hann ásamt [[Steinar Júlíusson|Steinari Júlíussyni]] umdæmisstjóra Flugfélagsins hér í Eyjum hafi verið sendir til Næstved í Danmörku til að kynnast framkvæmd sjóstangaveiðmóta. Með það fyrir augum að standa fyrir móti hérna í Vestmannaeyjum. Jóhann Sigurðarson í London átti hugmyndina og var ætlunin að reyna auka túristatraffikina hingað. Gefum Axel orðið: „Mótið 1960 var mjög fjölmennt og fengum við [[Guðlaugur Gíslason|Guðlaug Gíslason]] þáverandi Alþingismann í lið með okkur og til að hafa gistinguna á hreinu var Gullfoss fenginn. Fyrstu dómarar voru Gulli í Gerði og [[Páll Þorbjörnsson|Páll Þorbjörnsson]] og þeir voru það í nokkur ár.
[[Axel Ó. Lárusson]] segir að hann ásamt [[Steinar Júlíusson|Steinari Júlíussyni]] umdæmisstjóra Flugfélagsins hér í Eyjum hafi verið sendir til Næstved í Danmörku til að kynnast framkvæmd sjóstangaveiðmóta. Með það fyrir augum að standa fyrir móti hérna í Vestmannaeyjum. Jóhann Sigurðarson í London átti hugmyndina og var ætlunin að reyna auka túristatraffikina hingað. Gefum Axel orðið: „Mótið 1960 var mjög fjölmennt og fengum við [[Guðlaugur Gíslason|Guðlaug Gíslason]] þáverandi Alþingismann í lið með okkur og til að hafa gistinguna á hreinu var Gullfoss fenginn. Fyrstu dómarar voru Gulli í Gerði og [[Páll Þorbjörnsson|Páll Þorbjörnsson]] og þeir voru það í nokkur ár.<br>
Eitt árið leigðum við Sælahúsið undir gistingu og 1962, var það hótel H.B."
Eitt árið leigðum við Sælahúsið undir gistingu og 1962, var það hótel H.B.
Var þetta ekki stór viðburður í bæjarlífinu, á þessum árum?
Var þetta ekki stór viðburður í bæjarlífinu, á þessum árum?<br>
[[Mynd:Núverandi stjórn SJÓVE SDBL. 1987.jpg|vinstri|thumb|200x200dp|Núverandi stjórn SJÓVE ásamt Magnúsi Magnússyni óþreytandi baráttumanni fyrir vexti og viðgangi félagsins.]]
[[Mynd:Núverandi stjórn SJÓVE SDBL. 1987.jpg|vinstri|thumb|200x200dp|Núverandi stjórn SJÓVE ásamt Magnúsi Magnússyni óþreytandi baráttumanni fyrir vexti og viðgangi félagsins.]]
<br>
<br>
„Ég er nú hræddur um það. Þegar við komum að landi var lagst framan við Vinnslustöðina, eins og er reyndar gert núna, og það má segja að nær allir bæjarbúar, sem vettlingi gátu valdið, væru á bryggjunni. [[Lúðrasveit Vestmannaeyja|Lúðrasveitin]] spilaði lauflétta músík. Þetta var eins og á sjómannadaginn. Fiskurinn var vigtaður á bryggjunni og var fylgst með því af miklum spenningi. En þar voru í aðalhlutverki [[Guðlaugur Stefánsson]] og [[Páll Þorbjörnsson]] (í frétt í Morgunblaðinu frá 1962 er þeim hrósað fyrir nákvæmni og vel unnin störf.) Mikil og vegleg veisluhöld, sem fram fóru í Akóges, fylgdu þessum mótum. Eftir veiðina klæddu menn sig upp og söfnuðust saman í [[Akóges]]. í lokahófinu var sameiginlegt borðhald þar sem verðlaun voru afhent. Voru margar ræður fluttar við það tækifæri og síðan var verið að fram eftir nóttu þar sem sagðar voru veiðisögur m.m. Já þær eru ógleymanlegar stundirnar frá þessum tíma og ekki má gleyma því að maður eignaðist marga kunningja í gegnum þetta allt saman. Get ég þar nefnt Magnús í Pólnum og fl. og fl. þessir kunningjar mínir frá þessum árum eru því miður margir horfnir af sjónarsviðinu því ég var með þeim al yngstu á fyrstu mótunum."<br>
„Ég er nú hræddur um það. Þegar við komum að landi var lagst framan við Vinnslustöðina, eins og er reyndar gert núna, og það má segja að nær allir bæjarbúar, sem vettlingi gátu valdið, væru á bryggjunni. [[Lúðrasveit Vestmannaeyja|Lúðrasveitin]] spilaði lauflétta músík. Þetta var eins og á sjómannadaginn. Fiskurinn var vigtaður á bryggjunni og var fylgst með því af miklum spenningi. En þar voru í aðalhlutverki [[Guðlaugur Stefánsson]] og [[Páll Þorbjörnsson]] (í frétt í Morgunblaðinu frá 1962 er þeim hrósað fyrir nákvæmni og vel unnin störf.) Mikil og vegleg veisluhöld, sem fram fóru í Akóges, fylgdu þessum mótum. Eftir veiðina klæddu menn sig upp og söfnuðust saman í [[Akóges]]. Í lokahófinu var sameiginlegt borðhald þar sem verðlaun voru afhent. Voru margar ræður fluttar við það tækifæri og síðan var verið að fram eftir nóttu þar sem sagðar voru veiðisögur m.m. Já þær eru ógleymanlegar stundirnar frá þessum tíma og ekki má gleyma því að maður eignaðist marga kunningja í gegnum þetta allt saman. Get ég þar nefnt Magnús í Pólnum og fl. og fl. þessir kunningjar mínir frá þessum árum eru því miður margir horfnir af sjónarsviðinu því ég var með þeim al yngstu á fyrstu mótunum.<br>
Var ekki talsvert af útlendingum á fyrstu mótunum? Jú þeir voru þó nokkrir sérstaklega man ég eftir Bandaríkjamönnunum af Keflavíkurflugvelli, sem komu hingað í sérstakri flugvél. Einu sinni buðu þeir okkur á mót til sín og þá gistum við á hótelinu á vellinum sem seinna varð gamla flugstöðin."<br>
Var ekki talsvert af útlendingum á fyrstu mótunum? Jú þeir voru þó nokkrir sérstaklega man ég eftir Bandaríkjamönnunum af Keflavíkurflugvelli, sem komu hingað í sérstakri flugvél. Einu sinni buðu þeir okkur á mót til sín og þá gistum við á hótelinu á vellinum sem seinna varð gamla flugstöðin.<br>
Axel tók þátt í öllum mótum fram að gosi, en þá lagðist starfsemin niður um nokkur ár Var það ekki fyrr en á árinu 1976, að nokkrir áhugamenn um sjóstangveiði tóku sig til og endurreistu félagið. [[Hjálmar Eiðsson]] í bankanum var einn þeirra sem þá komu við sögu félagsins og hefur verið þátttakandi í öllum hvítasunnumótunum síðan.
Axel tók þátt í öllum mótum fram að gosi, en þá lagðist starfsemin niður um nokkur ár Var það ekki fyrr en á árinu 1976, að nokkrir áhugamenn um sjóstangveiði tóku sig til og endurreistu félagið. [[Hjálmar Eiðsson]] í bankanum var einn þeirra sem þá komu við sögu félagsins og hefur verið þátttakandi í öllum hvítasunnumótunum síðan.
[[Mynd:Þáttakendur á einu af fyrstu mótunum SDBL. 1987.jpg|miðja|thumb|500x500dp|Þáttakendur á einu af fyrstu mótunum. Þarna sést m.a. hluti Lúðrarsveitar Vestmannaeyja.]]
[[Mynd:Þáttakendur á einu af fyrstu mótunum SDBL. 1987.jpg|miðja|thumb|500x500dp|Þáttakendur á einu af fyrstu mótunum. Þarna sést m.a. hluti Lúðrarsveitar Vestmannaeyja.]]

Leiðsagnarval