„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1987/Sjóstangveiðifélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 31: Lína 31:
<br>
<br>
Þá gat Hjálmar þess að sennilega væru félagar um 100 í SJÓVE og þar af væru nokkrir upp á landi.<br>
Þá gat Hjálmar þess að sennilega væru félagar um 100 í SJÓVE og þar af væru nokkrir upp á landi.<br>
[[Pétur Steingrímsson]] formaður félagsins sagði í stuttu spjalli þegar verið var að ræða undirbúning næsta hvítasunnumóts að fleira en fiskur fengist á færin t.d. hefði Jóhann Fr, Kristinsson frá Akureyri einu sinni fengið 100 kall á stöngina. Það mætti eflaust segja margar fleiri sögur af veiðskap þeirra sjóstangveiðimanna, en til þess þyrfti sennilega heila bók. Getur þú ekki sagt eina góða sögu af sjálfum þér úr móti?<br>
[[Pétur Steingrímsson]] formaður félagsins sagði í stuttu spjalli þegar verið var að ræða undirbúning næsta hvítasunnumóts að fleira en fiskur fengist á færin t.d. hefði Jóhann Fr, Kristinsson frá Akureyri einu sinni fengið 100 kall á stöngina. Það mætti eflaust segja margar fleiri sögur af veiðskap þeirra sjóstangveiðimanna, en til þess þyrfti sennilega heila bók. Getur þú ekki sagt eina góða sögu af sjálfum þér úr móti?
„Það er nú kannski ekki skemmtisaga, en ég lenti í því einu sinni á móti fyrir vestan að fá öngul í fingurinn. Við vorum staddir utan við Grænuhlíðina og þá var strax tekin stefnan í land. Þegar við vorum hálfnaðir kom bátur með lækni til móts við okkur og gerði hann að sárinu í snarheitum. Þess má geta að læknirinn átti að gera aðgerð á konu í landi, en fannst það miklu meira spennandi að komast á sjóinn til að sjá þessa undarlegu menn sem stunda stangveiði á sjó.“<br>
[[Mynd:Þarna hefur þessi krækt í einn vænan SDBL. 1987.jpg|thumb|150x150dp|Þarna hefur þessi krækt í einn vænan.]]
Pétur sagði að nú stæði fyrir dyrum Hvítasunnumótið sem jafnframt er afmælismót en í fyrra var haldið fjölmennasta mót í sögu félagsins. Þátttakendur voru 81 og í einmuna veðri fékkst mesti afli frá upphafi eða rúm 14 tonn. Sagði Pétur þegar þetta er skrifað, að sennilega yrðu enn fleiri keppendur í ár. Mótið í fyrra er fjölmennasta mót sem haldið hefur verið á landinu og aldrei hefur meiri afli verið dreginn á land á slíku móti. „Akureyringar hafa alltaf verið okkar „erkifjendur", en þeir hafa tekið þátt í þessum mótum frá upphafi. Það hefur verið mjög góð samvinna okkar í milli þó keppnin hafi oft verið mikil. Ég get sem dæmi nefnt að þeir hafa m.a. látið okkur hafa flugur sem sem þorskurinn gleypir við."<br>
<br>
„Það er nú kannski ekki skemmtisaga, en ég lenti í því einu sinni á móti fyrir vestan að fá öngul í fingurinn. Við vorum staddir utan við Grænuhlíðina og þá var strax tekin stefnan í land. Þegar við vorum hálfnaðir kom bátur með lækni til móts við okkur og gerði hann að sárinu í snarheitum. Þess má geta að læknirinn átti að gera aðgerð á konu í landi, en fannst það miklu meira spennandi að komast á sjóinn til að sjá þessa undarlegu menn sem stunda stangveiði á sjó.“
 
<br>
Pétur sagði að nú stæði fyrir dyrum Hvítasunnumótið sem jafnframt er afmælismót en í fyrra var haldið fjölmennasta mót í sögu félagsins. Þátttakendur voru 81 og í einmuna veðri fékkst mesti afli frá upphafi eða rúm 14 tonn. Sagði Pétur þegar þetta er skrifað, að sennilega yrðu enn fleiri keppendur í ár. Mótið í fyrra er fjölmennasta mót sem haldið hefur verið á landinu og aldrei hefur meiri afli verið dreginn á land á slíku móti. „Akureyringar hafa alltaf verið okkar „erkifjendur", en þeir hafa tekið þátt í þessum mótum frá upphafi. Það hefur verið mjög góð samvinna okkar í milli þó keppnin hafi oft verið mikil. Ég get sem dæmi nefnt að þeir hafa m.a. látið okkur hafa flugur sem sem þorskurinn gleypir við.
[[Mynd:Sveinn Jónsson Sævar Sæmundsson SDBL. 1987.jpg|thumb|188x188dp|Sveinn Jónsson, Sævar Sæmundsson, Eiríkur Sigurgeirsson Vídó og Jón Ögmundsson.]]
<br>
Aðal tilefni þessarar greinar var 25 ára afmælið og svona í lokin hvað hafið þið gert að tilefni þessarra tímamóta?<br>
Aðal tilefni þessarar greinar var 25 ára afmælið og svona í lokin hvað hafið þið gert að tilefni þessarra tímamóta?<br>
„Fyrsta árshátíð í sögu félagsins var haldin í vetur með miklum glæsibrag og á hvítasunnumótinu verður keppt um sérstaka verðlaunagripi sem einungis eru vegna þessara tímamóta og einnig er verið að útbúa sérstaka verðlaunagripi með merki félagsins og fleira verður gert.<br>
„Fyrsta árshátíð í sögu félagsins var haldin í vetur með miklum glæsibrag og á hvítasunnumótinu verður keppt um sérstaka verðlaunagripi sem einungis eru vegna þessara tímamóta og einnig er verið að útbúa sérstaka verðlaunagripi með merki félagsins og fleira verður gert.
[[Mynd:Góður dráttur hjá Boga SDBL. 1987.jpg|thumb|332x332dp|Góður dráttur hjá Boga.]]
<br>
Saga félagsins verður ekki sögð án þess að minnast á kempur eins og [[Sveinn Jónsson (Hásteinsvegi)|Svein Jónsson]] og [[Bogi Sigurðsson|Boga Sigurðsson]] sem eru orðnir þjóðsaganapersónur í lifanda lífi og er full ástæða til að skrá sögu þeirra og það fyrr en seinna. Sjóstangveiði virðist eiga það til að leggjast á heilu ættirnar ogrná þar nefna þær Borgarhóls systur, Þóru, Þuru, Ellu Boggu og Lillu, en þær hafa svo sannarlega gert garðinn frægan á síðustu árum.<br>
Saga félagsins verður ekki sögð án þess að minnast á kempur eins og [[Sveinn Jónsson (Hásteinsvegi)|Svein Jónsson]] og [[Bogi Sigurðsson|Boga Sigurðsson]] sem eru orðnir þjóðsaganapersónur í lifanda lífi og er full ástæða til að skrá sögu þeirra og það fyrr en seinna. Sjóstangveiði virðist eiga það til að leggjast á heilu ættirnar ogrná þar nefna þær Borgarhóls systur, Þóru, Þuru, Ellu Boggu og Lillu, en þær hafa svo sannarlega gert garðinn frægan á síðustu árum.<br>
Ég vil enda þessi skrif á því að óska félaginu til hamingju með þessi merku tímamót og vonandi verður tilefni til þess eftir 25 ár að tipla á því stærsta í 50 ára sögu félagsins.<br>
Ég vil enda þessi skrif á því að óska félaginu til hamingju með þessi merku tímamót og vonandi verður tilefni til þess eftir 25 ár að tipla á því stærsta í 50 ára sögu félagsins.<br>
'''[[Ómar Garðarsson]]'''<br>
'''[[Ómar Garðarsson]]'''<br>
 
[[Mynd:Bogi Sigurðsson Hjálmar Eiðsson SDBL. 1987.jpg|miðja|thumb|Bogi Sigurðsson, Hjálmar Eiðsson, Þorsteinn Þorsteinsson og Sveinn Jónsson hafa allir komið mikið við sögu SJÓVE.]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Leiðsagnarval