„Sigurður Guðmundsson (Valhöll)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 9: Lína 9:
I. Kona Sigurðar, (7. júní 1941), var [[Jóhanna Sigurjónsdóttir (Þingeyri)|Jóhanna Sigurjónsdóttir]] húsfreyja, kaupkona, f. 12. ágúst 1915 að [[Mosfell]]i, d. 28. mars 1989.<br>
I. Kona Sigurðar, (7. júní 1941), var [[Jóhanna Sigurjónsdóttir (Þingeyri)|Jóhanna Sigurjónsdóttir]] húsfreyja, kaupkona, f. 12. ágúst 1915 að [[Mosfell]]i, d. 28. mars 1989.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Sigurður Óli Sigurðsson (Valhöll)|Sigurður Óli Sigurðsson]] bankaútibússtjóri í Reykjavík, f. 8. september 1941. Kona hans er Guðrún Þórbjarnardóttir.<br>
1. [[Sigurður Óli Sigurðsson (Valhöll)|Sigurður Óli Sigurðsson]] bankaútibússtjóri í Reykjavík, f. 8. september 1941 í [[Valhöll]]. Kona hans er Guðrún Þórbjarnardóttir.<br>
2. Sigurjón Sigurðsson tannlæknir, f. 20. maí 1949 í Reykjavík. Kona hans er Guðrún Gunnarsdóttir.
2. Sigurjón Sigurðsson tannlæknir, f. 20. maí 1949 í Reykjavík. Kona hans er Guðrún Gunnarsdóttir.



Núverandi breyting frá og með 6. nóvember 2018 kl. 14:02

Sigurður Guðmundsson sjómaður í Valhöll, síðar brunavörður í Reykjavík fæddist 12. ágúst 1918 að Núpi u. Eyjafjöllum og lést 15. nóvember 1992.
Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason bóndi á Núpi, f. 6. apríl 1892, d. 5. desember 1957, og kona hans Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 7. nóvember 1898, d. 7. júlí 1981.

Sigurður var með foreldrum sínum í æsku. Hann vann við sjómennsku á vertíðum í Eyjum, bjó með Jóhönnu í Valhöll 1940. Þau giftu sig 1941, eignuðust Sigurð Óla á því ári og tóku Ingva Rafn son Jóhönnu til sín.
Þau fluttust til Reykjavíkur 1946, eignuðust Sigurjón 1949, áttu húsið að Langagerði 72.
Sigurður var starfsmaður skipafélagsins Jökla, en frá 1963 slökkviliðsmaður á Reykjavíkurflugvelli.
Jóhanna lést 1989. Sigurður flutti að Naustahlein 8 í Garðabæ. Hann lést 1992.

I. Kona Sigurðar, (7. júní 1941), var Jóhanna Sigurjónsdóttir húsfreyja, kaupkona, f. 12. ágúst 1915 að Mosfelli, d. 28. mars 1989.
Börn þeirra:
1. Sigurður Óli Sigurðsson bankaútibússtjóri í Reykjavík, f. 8. september 1941 í Valhöll. Kona hans er Guðrún Þórbjarnardóttir.
2. Sigurjón Sigurðsson tannlæknir, f. 20. maí 1949 í Reykjavík. Kona hans er Guðrún Gunnarsdóttir.

Barn Jóhönnu fyrir hjónaband:
3. Ingvi Rafn Jónsson sjómaður, verkamaður, f. 31 júlí 1937 á Hásteinsvegi 42.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.