„Sigurður Gíslason (Jómsborg)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru [[Gísli Gíslason (Heiðardal)|Gísli Gíslason]] bóndi, síðar verkamaður í Eyjum, f. 27. nóvember 1866 á Kotferju í Sandvíkurhreppi í Flóa, d. 29. desember 1935, og kona hans [[Guðrún Sigurðardóttir (Heiðardal)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, síðar í [[Heiðardalur|Heiðardal]], f. 6. október 1868 á Kalastöðum (Kaðalsstöðum) í Flóa, d. 30. desember 1945.
Foreldrar hans voru [[Gísli Gíslason (Heiðardal)|Gísli Gíslason]] bóndi, síðar verkamaður í Eyjum, f. 27. nóvember 1866 á Kotferju í Sandvíkurhreppi í Flóa, d. 29. desember 1935, og kona hans [[Guðrún Sigurðardóttir (Heiðardal)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, síðar í [[Heiðardalur|Heiðardal]], f. 6. október 1868 á Kalastöðum (Kaðalsstöðum) í Flóa, d. 30. desember 1945.


Börn þeirra:<br>
Börn Guðrúnar og Gísla:<br>
1. Sigurþór Gíslason, f. 11. nóvember 1896, d. 1. mars 1915.<br>
1. Sigurþór Gíslason, f. 11. nóvember 1896, d. 1. mars 1915.<br>
2. [[Anna Gísladóttir (Hæli)|Anna Gíslína Gísladóttir]] húsfreyja á [[Hæli]], f. 6. júlí 1898, d. 11. september 1984.<br>
2. [[Anna Gísladóttir (Hæli)|Anna Gíslína Gísladóttir]] húsfreyja á [[Hæli]], f. 6. júlí 1898, d. 11. september 1984.<br>

Útgáfa síðunnar 26. febrúar 2018 kl. 17:46

Sigurður Gíslason sjómaður í Jómsborg fæddist 23. apríl 1900 og lést 4. mars 1966.
Foreldrar hans voru Gísli Gíslason bóndi, síðar verkamaður í Eyjum, f. 27. nóvember 1866 á Kotferju í Sandvíkurhreppi í Flóa, d. 29. desember 1935, og kona hans Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, síðar í Heiðardal, f. 6. október 1868 á Kalastöðum (Kaðalsstöðum) í Flóa, d. 30. desember 1945.

Börn Guðrúnar og Gísla:
1. Sigurþór Gíslason, f. 11. nóvember 1896, d. 1. mars 1915.
2. Anna Gíslína Gísladóttir húsfreyja á Hæli, f. 6. júlí 1898, d. 11. september 1984.
3. Sigurður Gíslason sjómaður, f. 23. apríl 1900, d. 4. mars 1966.
4. Víglundur Gíslason, f. 23. ágúst 1902, d. 28. mars 1977.
5. Gísli Gíslason sjómaður, f. 6. október 1904, d. 17. júní 1992.
6. Þóra Gísladóttir í Drangey, f. 18. nóvember 1906, d. 31. ágúst 1982.
7. Hinrik Gíslason formaður, vélstjóri, f. 4. júní 1909, d. 16. mars 1986.
8. Ingibjörg Gísladóttir verkakona, saumakona, f. 28. desember 1911, d. 28. maí 2003.
Fóstursonur þeirra var
9. Sigurþór Margeirsson bifreiðastjóri, bifvélavirkjameistari, forstjóri, f. 27. október 1925, d. 22. ágúst 2002.

Sigurður var sjómaður, var vottur við skírn Kristins Wíum, sonar Þóru systur sinnar, 1926. Hann var lausamaður í Jómsborg 1927.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.