„Jóhann Vilhjálmsson (Selalæk)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 10058.jpg|thumb|200px|Gerður og Jóhanna Jóhannsdætur]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 10058.jpg|thumb|200px|''Gerður og Hanna Jóhannsdætur]]
 
'''Jóhann Vilhjálmsson''' fæddist 1893 og lést árið 1967. Hann kom til Vestmannaeyja 1917 og gerðist sjómaður á [[Blíða|Blíðu]] hjá [[Sigurjón Sigurðsson (Brekkuhúsi)|Sigurjóni Sigurðssyni]] frá [[Brekkuhús|Brekkuhúsi]].  
Jóhann Vilhjálmsson fæddist 1893 og lést árið 1967. Hann kom til Vestmannaeyja 1917 og gerðist sjómaður á [[Blíða|Blíðu]] hjá [[Sigurjón Sigurðsson (Brekkuhúsi)|Sigurjóni Sigurðssyni]] frá [[Brekkuhús|Brekkuhúsi]].  


Formennsku byrjaði Jóhann árið 1921 með [[v/b Faxi|Faxa]] sem var stór og nýr bátur. Eftir það var hann formaður með [[Helga|Helgu]] og [[Sæbjörg|Sæbjörgu]]. Árið 1935 kaupir Jóhann nýjan bát, ásamt [[Sæmundur Jónsson|Sæmundi Jónssyni]] í [[Jómsborg]]. Bar hann nafnið [[Gulltoppur]] og var [[Binni í Gröf|Benóný Friðriksson]] í [[Gröf]] formaður.
Formennsku byrjaði Jóhann árið 1921 með [[v/b Faxi|Faxa]] sem var stór og nýr bátur. Eftir það var hann formaður með [[Helga|Helgu]] og [[Sæbjörg|Sæbjörgu]]. Árið 1935 kaupir Jóhann nýjan bát, ásamt [[Sæmundur Jónsson|Sæmundi Jónssyni]] í [[Jómsborg]]. Bar hann nafnið [[Gulltoppur]] og var [[Binni í Gröf|Benóný Friðriksson]] í [[Gröf]] formaður.
Lína 8: Lína 7:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 5 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 5 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
=Frekari umföllun=
'''Jóhann Markús Vilhjálmsson''' skipstjóri, útgerðarmaður, fiskverkamaður fæddist 13. júlí 1893 að Húnakoti í Þykkvabæ í Djúpárhreppi, Rang., d. 23. júní 1967.<br>
Foreldrar hans voru Vilhjálmur Kristinn Vilhjálmsson bóndi, f. 13. ágúst 1851 í Hallskoti í Flóa, drukknaði 21. mars 1895 við Þykkvabæjarsand, og kona hans Guðný Kristín Magnúsdóttir húsfreyja, bóndi, síðan í vinnumennsku, f. 12. október 1854 í Ásmúla í Ásahreppi, Rang., d. 10. nóvember 1939.<br>
Fósturforeldrar Jóhanns voru<br>
Sveinn Guðmundsson bóndi í Vatnskoti í Þykkvabæ í Djúpárhreppi, f. 27. nóvember 1847, d. 19. október 1923, og kona hans Ólöf Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. júlí 1944, d. 30. júní 1912.
Bróðir Jóhanns var<br>
1. [[Stefán Vilhjálmsson (Hábæ)|Stefán Vilhjálmsson]] verkamaður, f. 24. ágúst 1890, d. 29. júní 1973.
Jóhann var niðursetningur í Vatnskoti í Þykkvabæ 1901, uppeldissonur þar 1910.<br>
Hann átti heimili í [[Jómsborg]] 1920, en var gestur í Reykjavík.<br>
Þau Lilja eignuðust Kristínu Hönnu á Stokkseyri 1922, giftu sig 1923, bjuggu í [[Sigtún]]i 1923-1925, en síðan á Selalæk. Þau eignuðust Gerði þar 1926.<br>
Hjónin fluttu til Reykjavíkur.<br>
Lilja  lést 1964. Jóhann var að síðustu hjá Gerði dóttur sinni á Heimakletti á Laugarvatni og lést 1967.


[[Flokkur:Athafnafólk]]
I. Kona Jóhanns, (27. janúar 1923), var [[Lilja Hannesdóttir (Selalæk)|Lilja Hannesdóttir]] húsfreyja, f. 23. júní 1899 í Roðgúl á Stokkseyri, d. 19. apríl 1964.<br>
[[Flokkur:Formenn]]
Börn þeirra:<br>
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
1. [[Hanna Jóhannsdóttir (Selalæk)|Kristín Hanna Jóhannsdóttir]] húsfreyja, f. 24. ágúst 1922 á Stokkseyri, d. 20. september 2006. <br>
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
2. [[Gerður Jóhannsdóttir (Selalæk)|Gerður Hulda Jóhannsdóttir]] húsfreyja, húsmæðrakennari, f. 3. mars 1926 á Selalæk, d. 13. ágúst 2012.<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
{{Heimildir|
[[Flokkur:Íbúar við Vesturveg]]
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Jómsborg]]
[[Flokkur: Íbúar á Strönd]]
[[Flokkur: Íbúar í Sigtúni]]
[[Flokkur: Íbúar á Selalæk]]
[[Flokkur: Íbúar við Víðisveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Miðstræti]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]

Leiðsagnarval