„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 151-160“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Ár 1931, mánudaginn 14. sept., var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði. Mættir voru á fundinum nefndarmennirnir Árni Filippusson, síra Sigurjón Árnason,...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
Ár 1931, mánudaginn 14. sept., var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði.  Mættir voru á fundinum nefndarmennirnir Árni Filippusson, síra Sigurjón Árnason, P. V. G. Kolka og Jóh. Þ. Jósefsson.  Ennfremur skólastjórarnir Páll Bjarnason og Þorst. Þ. Víglundsson.
<center><big>'''Bls. 151'''</big></center><br>
Fyrir tekið:
1.  Veiting á áður auglýstri kennarastöðu við barnaskólann.
Umsóknir hafa borist frá Málfríði S. Ingibergsdóttur, Fögruvöllum hjer í bæ, Högna Sigurðssyni í Vatnsdal, Haraldi Jónssyni frá Vík í Mýrdal og Þórarni I. Jónssyni í Reykjavík.
Nefndin var sammála um að mæla með umsókn Málfríðar Ingibergsdóttur.


Fleira ekki fyrir tekið.   Fundi slitið.
Skólanefndin var sammála um að leyfa skólastofurnar og leikfimissalinn umsækjendunum ókeypis til afnota með þeim skilyrðum, sem fyrr eru tekin fram og að því viðbættu, að engar reykingar, séu um hönd hafðar í skólahúsinu, hvorki í kennsluherbergjum eða göngum.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson   Sigurjón Árnason    Páll Bjarnason
Árni Filippusson, J. A. Gíslason<br>


Jóhann Þ. Jósefsson    P. V. G. Kolka    Þorst. Þ. Víglundsson
Hallgr. Jónasson, Páll Bjarnason<br>


<center><big>'''---'''</big></center><br>


Árið 1929, laugardaginn 16. nóvember kl. 5:30 e. h. var fundur settur í skólanefnd Vestmannaeyjabæjar að [[Ásgarður|Ásgarði]]. Allir skólanefndarmennirnir voru mættir á fundinum nema sra Sigurjón Árnason, sem hafði boðað forföll. Auk þess var mættur á fundinum fræðslumálastjóri Ásgeir Ásgeirsson og Páll Bjarnason skólastjóri.<br>
Var þar og þá tekið fyrir:<br>
Minnst var á undanþágu þá, sem skólanefndin hafði veitt aðventistum bæjarins og ýmislegt í sambandi við þá undanþágu. Leit fræðslumálastjóri svo á að sú undanþága væri á valdi skólanefndar, skyldi litið á árangurinn og reyndist hann verri en í barnaskóla bæjarins, væri ástæða til að veita aðvörun. Þá minntist fræðslumálastjóri á væntanlegan unglingaskóla bæjarins. Sagði hann, að þegar til kæmi mundi ríkið sennilega leggja fram 2/5 af byggingarkostnaði móts við 3/5 frá bænum, en reksturskostnaðurinn mundi helmingur frá beggja hálfu.<br>
Taldi hann víst að þessir væntanlegu unglingaskólar mundu verða álikir starfandi gagnfræðaskólum og sýndi fram á í hverju sá mismunur mundi verða fólginn. Mundi námið í slíkum skólum aðallega verða sniðið eptir því sem menn ætluðu sjer að gera síðar, mundi t. d. slíkur skóli í Vestmannaeyjum hljóta að verða með sérstöku sniði, ólíkt að sumu leyti því, sem annarsstaðar gerist, þar sem Vestmannaeyjar hefðu sérstöðu bæði að því er snertir landfræðislega og eins hvað atvinnurekstri viðkemur sem er að mörgu leyti ólíkt því sem annarsstaðar á sér stað á landi þessu.<br>


<center><big>'''Bls. 152'''</big></center><br>


Skýrði fræðslumálastjóri mál þetta frá ýmsum hliðum, en kvaðst eftir nýár mundi senda skólanefnd ýtarlegri greinargerð um það, sem hann hafði tekið fram á fundi þessum og jafnframt láta fylgja frumdrætti til byggingarinnar frá húsameistara ríkisins bæði að því er húsið snertir og væntanlega sundlaug.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


[[Árni Filippusson]], [[Jóhannn Þ. Jósefsson]], [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br>


Ásg. Ásgeirsson, Hallgr. Jónasson, [[Blik 1939, 4. tbl./Páll Bjarnason skólastjóri|Páll Bjarnason]]<br>


<center><big>'''---'''</big></center><br>


Ár 1930, mánudaginn 3. febrúar kl. 5 e. h. var fundur settur í skólanefnd Vestmannaeyja að Ásgarði.<br>
Allir skólanefndarmennirnir eru mættir að undanteknum Jóh. Þ. Jósefssyni.<br>
Þá var tekið fyrir:<br>
Að gera sérstakar ráðstafanir um nokkra drengi í barnaskólanum sem eru sumpart óknyttasamir eða gengur mjög illa að læra.<br>
Nefndin er sammála um að drengir þessir skuli eftir því sem skólastjóri telur þurfa hafi sérkennslu fyrst um sinn um mánaðartíma og lætur skólastjóri nefndina vita um árangurinn.
Skólastjóri var staddur á fundinum.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, [[Kristján Linnet|Kr. Linnet]]<br>


[[Páll V. G. Kolka]], Páll Bjarnason<br>


<center><big>'''Bls. 153'''</big></center><br>


Ár 1930, þriðjudaginn 22. júlí var fundur settur í skólanefnd Vestmannaeyja að Ásgarði.<br>
Allir nefndarmenn eru mættir, að undanteknum Jóh. Þ. Jósefssyni, sem  er veikur. Viðstaddur er Páll Bjarnason skólastjóri.<br>
Tekið var fyrir.<br>
1. Lagðar fram prófskýrslur barnaskólans, unglingaskólans og aðventistaskólans 1930.<br>
2. Lagðar fram umsóknir þessara settu kennara, Jes A. Gíslasonar,<br>
[[Friðrik Jesson|Friðriks Jessonar]],<br>
[[Ársæll Sigurðsson (kennari)|Ársæls Sigurðssonar]],<br>
Arnbjörns Sigurgeirssonar<br>
um að fá meðmæli nefndarinnar með því að þeir verði skipaðir.<br>
Nefndin samþykkir að veita öllum umsækjendum meðmæli sín.<br>
3. Lagt var fram erindi héraðslæknisins um salerni barnaskólans og frárennsli svo og um þvaghús og ???.<br>
Nefndin felur formanni sínum að sjá um í samráði við skólastjóra að láta gera nauðsynlegar ráðstafanir til bráðabirgðarendurbóta á salernum barnaskólans og að koma upp þvaghúsi og sé notuð fjárveiting sú sem fyrir hendi er í þessu skyni.<br>
Nefndin tekur undir það með héraðslækni að æskilegt sé að holræsi verði lagt frá skólanum og vatnssalernum eða rotþró komið þar upp ef fært þykir. Leggur nefndin til við bæjarstjóra að þetta sé athugað og rannsakað til hlítar sem fyrst, svo að framkvæmdir getið orðið á þessu.<br>
4. Nefndin fól formanni að láta gera nauðsynlegar viðgerðir á gluggum gamla skólahússins og láta kítta rúður, þar sem þörf teldist og sömuleiðis endurbæta stiga í eldra húsinu.<br>
5. Sömuleiðis fól nefndin formanni að útvega 2 borð í kennslustofu og 20 stóla og láta setja þar fastan skáp. Ennfremur láta setja hemla á tvær hurðir.<br>
Uppl. ??? Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Kr. Linnet<br>


Sigurjón Árnason, P.V.G. Kolka, Páll Bjarnason<br>


<center><big>'''Bls. 154'''</big></center><br>


Ár 1930, miðvikudaginn 13. ágúst, kl. 8. e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja að Ásgarði.<br>
Mættir voru auk formanns nefndarmennirnir Sigurjón Árnason og P. V. G. Kolka, hinir voru fjarverandi vegna sjúkleika.<br>
Var þar fyrir tekið:<br>
1. Lagt fram bréf frá bæjarstjóra, dags. 2. ágúst 1930, þar sem skólanefnd er tilkynnt, að bæjarstjóri hafi samþykkt að fela nefndinni umsjón með stofnun og rekstri gagnfræðaskóla í Vestmannaeyjum.<br>
Nefndin tekur stofnun gagnfræðaskóla til athugunar, gerandi ráð fyrir því, að kennslumálaráðuneytið staðfesti þessa samþykkt bæjarstjórnar. Henni þykir ekki tiltækilegt að koma stofnun slíks skóla til fullkominna framkvæmda að sumri til, vegna þess hve fyrirvari er naumur, en vill haga kennslu í unglingaskólanum þannig, að hún geti jafngilt því sem kennt muni í 1. bekk gagnfræðaskólans, svo að þeir nemendur, sem næsta vetur verða í unglingaskólanum, geti haft rétt til að setjast í 2. bekk gagnfræðaskólans. Að öðru leyti verði unglingaskólinn rekinn á svipaðan hátt og verið hefur og leggur nefndin til að Þorst. Þ. Víglundsson verði ráðinn aftur kennari við hann fyrir næsta kennsluár eins og að undanförnu.
Nefndin felur formanni sínum, að bera tillögur þessar fram við kennslumálastjórnina.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Sigurjón Árnason<br>


P. V. G. Kolka<br>


<center><big>'''Bls. 155'''</big></center><br>


Ár 1930, föstudaginn 5. september, var haldinn fundur í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar í Ásgarði. Mættir voru auk formanns Árna Filippussonar, nefndarmennirnir Kr. Linnet, síra Sigurjón Árnason og P. V. G. Kolka.<br>
Var þar og þá tekið fyrir.<br>
1. Stofnun væntanlegs gagnfræðaskóla. Kennslumálaráðherra hafði tilkynnt formanni nefndarinnar í símtali, að ekki myndi verða gerð undanþága frá því að láta slíkan skóla taka til starfa nú þegar. Nefndin ákveður að gagnfræðaskóli Vestmannaeyja skuli stofnast og taka til starfa 1. október. Tekur þá 1. bekkur skólans til starfa, og 2. og 3. bekkur einnig, ef nægir nemendur fást í þá, sem náð hafa því mentunarstigi, sem krefjast verður. Nefndin álítur altof nauman tíma til að auglýsa skólastjórastöðuna lausa fyrir veturinn og leggur því til að Þorst. Þ. Víglundsson verði settur skólastjóri í vetur.<br>
Nefndin ákveður laun hans til að byrja með kr. 3000.00 og dýrtíðaruppbót að auki. Launin hækka eftir því sem síðar verður ákveðið.<br>
Nefndin semur ekki reglugerð fyrir skólann að svo komnu, þar eð hún hefur farið fram á við fræðslumálastjórnina að fá uppkast að slíkri reglugerð, svo samræmi verði milli þessa skóla og annara samskonar skóla á landinu.<br>
Fleira ekki fyrir tekið. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Kr. Linnet<br>


Sigurjón Árnason, P. V. G. Kolka<br>


<center><big>'''Bls. 156'''</big></center><br>


Ár 1930, fimtudaginn 25. október kl. 6:30, var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja að Ásgarði.<br>
Mættir voru allir nefndarmennirnir og auk þess skólastjórarnir Páll Bjarnason og Þorst. Þ. Víglundsson ásamt Sveinbirni Gíslasyni byggingarfulltrúa.<br>
Var þar og þá tekið fyrir:<br>
1. Umsóknir um undanþágu frá skólagöngu skólaskyldra barna. Þær höfðu borist frá 23 börnum úr söfnuði aðventista, sem tilkynnti, að þau myndu fá skólagöngu í sérskóla aðventista, með sama kennara og síðastliðið ár, [[Sigfús Hallgrímsson|Sigfúsi Hallgrímssyni]]. Nefndin samþykkti að veita undanþágu þessa, gegn því að börnin njóti kennslu í þessum sérskóla. Ennfremur var sótt um, undanþágu fyrir 3 börn úr þjóðkirkjusöfnuðinum, sem sé Aðalheiði Fanney Ármannsdóttur í [[Þorlaugargerði]], 8 ára, [[Sigurður Þórir Ágústsson (Melstað)|Sigurð Þóri Ágústssyni]] á [[Melstaður|Melstað]], sem verður 8 ára í desember nk., og Guðbjörg Höllu Gísladóttur í [[Arnarnes|Arnarnesi]], 8 ára. Nefndin samþykkir að veita þessar undanþágur, með því skilyrði, að börnin njóti kennslu í vetur í heimahúsum og komi til prófs næsta vor.<br>
2. Lagt fram skeyti frá fræðslumálastjóra, dags. 17. þ. m. og viðbótarskeyti, dags. 20. s. m., um það, að útvarp í fræðsluskyni fyrir barnaskóla fari fram þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 9:10 til kl. 9:40. Skólanefnd samþykkir að leita samþykkis bæjarstjórnar til að kaupa vönduð viðtökutæki, helst með tveim gjallarhornum, aðra fyrir barnaskólann og hina fyrir gagnfræðaskólann.<br>
3. Nefndin samþykkir að lána eftir því sem haft er húsrúm fyrir iðnaðarnámskeið í sambandi við gagnfræðaskólann skv. 14. gr. laga nr. 48 frá 19. maí 1930, og heimilar skólastjóra Þorst. Þ. Víglundssyni að halda kvöldskóla þar ef húsrúm leyfir.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Kr. Linnet<br>


Þorst. Þ . Víglundsson, P. V. G. Kolka, Sigurjón Árnason<br>


<center><big>'''Bls. 157'''</big></center><br>


Ár 1930, fimmtudaginn 20. nóvember kl. 6 eh. var haldinn fundur í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði.<br>
Mættir voru þessir nefndarmenn: Árni Filippusson, Páll V. G. Kolka og Sigurjón Árnason,  Kr. Linnet og auk þeirra Þorst. Víglundsson skólastjóri.<br>
Var þar og þá tekið fyrir:<br>
1. Fjárhagsætlun fyrir árið 1931 vegna barnaskólans. Formaður lagði fram uppkast að þessari áætlun sem var samþykkt.<br>
2. Fjárhagsætlun fyrir gagnfræðaskólann sama ár. Einnig samþykkt.<br>
3. Ákveðið að taka engin skólagjöld af nemendum gagnfræðaskólans.<br>
4. Kaup fyrir tímakennslu ákveðið kr. 2.50<br>
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Kr. Linnet, Sigurjón Árnason<br>


Þorst. Þ. Víglundsson, P. V. G. Kolka<br>


<center><big>'''---'''</big></center><br>


Árið 1931, fimmtudaginn 26. febrúar kl. 10 fh. var haldinn fundur í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði.<br>
Mættir voru þessir nefndarmenn: Árni Filippusson, Páll V. G. Kolka, Sigurjón Árnason, Kr. Linnet. Auk þeirra viðstaddir héraðslæknir [[Ólafur Ó. Lárusson|Ó. Ó. Lárusson]] og Páll Bjarnason skólastjóri. <br>
Umræðuefni: hvort þá og hvenær skuli loka skólum hér vegna yfirvofandi influenslufaraldurs.<br>
Samþykkt var að leggja það til við sóttvarnarnefndina að barnaskóli Vestmannaeyja og aðdventista og gagnfræðaskólanum sé lokað undir eins og influensunnar verður áreiðanlega vart og ekki síðar en um næstu helgi.<br>
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið.<br>


Ár 1931, þriðjudaginn 22. september kl. 8 e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði.  Mættir voru nefndarmennirnir síra Sigurjón Árnason, P. V. G. Kolka og Jóh. Þ. Jósefsson.  Ennfremur skólastjórar Þorsteinn Þ. Víglundsson og Páll Bjarnason.  Bæjarfógeti Kr. Linnet var utan xxx.
Árni Filippusson, Kr. Linnet, ÓL. Ó. Lárusson<br>
Var þar og þá fyrir tekið:
1.  Brjef frá Þorst. Þ. Víglundssyni viðvíkjandi:
a.  Ósk um að fá að halda kvöldskóla í barnaskólahúsinu án þess að greiða fyrir það sjerstakt endurgjald.  Samþykkt.
b.  Um ráðningu á kennslukröftum við Gagnfræðaskólann.  Frestað ákvörðun til almenns kennarafundar.
2.    Lagður fram listi yfir væntanlega nemendur í skóla S. D. Aðventista.  Samþykktur.
3.    Sótt um undanþágu frá skólagöngu fyrir 9 börn skv. framlagðri skrá. Samþykkt.


Fleira ekki tekið fyrir.   Fundi slitið.
Sigurjón Árnason, P. V. G. Kolka, Páll Bjarnason<br>


Árni Filippusson    Sigurjón Árnason  Jóhann Þ. Jósefsson
<center><big>'''Bls. 158'''</big></center><br>


Þorsteinn Þ. Víglundsson    P. V. G. Kolka   Páll Bjarnason
Ár 1931, mánudaginn 20. apríl k. 8:30 e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði.<br>
Mættir voru nefndarmennirnir Árni Filippusson, síra Sigurjón Árnason og P. V. G. Kolka. Auk þess skólastjórarnir Páll Bjarnason og Þorsteinn Þ. Víglundsson.<br>
Fyrir tekið:<br>
1. Að skipa prófdómendur við vorpróf í barnaskólanum. Þessir voru ákveðnir: Síra Sigurjón Árnason, [[Jóhann Gunnar Ólafsson|Jóh. G. Ólafsson]] bæjarstjóri, [[Anna Eiríksdóttir (Vegamótum)|Anna Eiríksdóttir]] á [[Vegamótum|Vegmótum]], Sveinbjörn Gíslason byggingafulltrúi.<br>
2. Að skipa prófdómendur í handavinnu og teikningu við gagnfræðaskólann. Ákveðnir voru: Anna Konráðsdóttir og [[Katrín Gunnarsdóttir kennari|Katrín Gunnarsdóttir]].<br>


Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Sigurjón Árnason<br>
 
Páll V. G. Kolka, Þorst. Þ. Víglundsson, Páll Bjarnason<br>


<center><big>'''---'''</big></center><br>


Ár 1931, mánudaginn 8. júní kl 8:30 e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði.<br>
Mættir voru nefndarmennirnir Árni Filippusson, P. V. G. Kolka, Jóhann P. Jósefsson, séra Sigurjón Árnason, Kr. Linnet.<br>


Fyrir fundinum lá:<br>
1. Lagðar fram skólaskýrslur barnaskólanna og gagnfræðaskólans svo og um iðnaðarnámskeið.<br>
2. Um skólastjórastöðu við gagnfræðaskólann og ráðning fasts kennara við hann.<br> 
Samþykkt að auglýsa skólastjórastöðuna en eð fresta því að svo stöddu að sækjast eftir föstum kennara. Umsóknarfrestur sje til 15. ágúst þ. á.<br>
3. Skólanefnd gerir það að tillögu sinni við bæjarstjórn að ekkja [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríks Hjálmarssonar]] sáluga verði greidd eftirlaun hans yfirstandandi ársfjórðung.<br>


Fleira var ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Sigurjón Árnason, Árni Filippusson, Kr. Linnet<br>


Jóhann Þ. Jósefsson, P. V. G. Kolka<br>


<center><big>'''Bls. 159'''</big></center><br>


Ár 1931, fimmtudaginn 9. júlí kl. 20 var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði. Mættir voru nefndarmannirnir Árni Filippusson, Jóh. Þ. Jósefsson, Sigurjón Árnason og Kr. Linnet. Á fundinn kom Páll Bjarnason skólastjori.<br>
Árni Filippusson skýrði frá því að fundur þessi væri boðaður að tilhlutan J. G. Ólafssyni bæjarstjóra og Ásgeirs Ásgeirssonar fræðslumálastjóra tl þess að nefndin ljeti uppi álit sitt um það hvort ráðlegt þætti að kaupa húseignina „Breiðablik“ hjer vegna gagnfræðaskólahalds.<br>
Nefndin fól formanni sínum að afla sem ítarlegastra upplýsinga er mál þetta geti varðað, hvort og þá hve miklar umbætur kunni að þurfa og annað þ. h.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Kr. Linnet, Árni Filippusson<br>


Jóhann Þ. Jósefsson, Sigurjón Árnason<br>


<center><big>'''---'''</big></center><br>


Ár 1931, laugardaginn 5. sept. kl. 9 e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði. Mættir voru nefndarmennirnir Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, Jóhann Þ. Jósefsson, P. V. G. Kolka og Kr. Linnet.<br>
Fyrir tekið:<br>
1. Veiting á skólastjórastöðunni við Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja. Þessir höfðu sótt um stöðuna: Síra Helgi Konráðsson á Bíldudal, cand. theol. Óskar J. Þorláksson, [[Hof|Hofi]] hér í bæ, cand. mag. Þórhallur Þorgilsson, Reykjavík, og settur skólastjóri Þorsteinn Þ. Víglundsson.<br>
Nefndin samþykkti með 4 atkv. gegn 1 að mæla með því að veita cand. theol. Óskari Þorlákssyni stöðuna. Einn nefndarmaðurinn mælir með Þorsteini Víglundssyni.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, P. V. G. Kolka<br>


Sigurjón Árnason, Jóhann Þ. Jósefsson, Kr. Linnet<br>


<center><big>'''Bls. 160'''</big></center><br>


Ár 1931, mánudaginn 14. sept., var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði. Mættir voru á fundinum nefndarmennirnir Árni Filippusson, síra Sigurjón Árnason, P. V. G. Kolka og Jóh. Þ. Jósefsson. Ennfremur skólastjórarnir Páll Bjarnason og Þorst. Þ. Víglundsson.<br>
Fyrir tekið:<br>
1. Veiting á áður auglýstri kennarastöðu við barnaskólann.<br>
Umsóknir hafa borist frá [[Blik 1972/Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir, kennari|Málfríði S. Ingibergsdóttur]], [[F0gruvellir|Fögruvöllum]] hér í bæ, [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högna Sigurðssyni]] í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], Haraldi Jónssyni frá Vík í Mýrdal og Þórarni I. Jónssyni í Reykjavík.<br>
Nefndin var sammála um að mæla með umsókn Málfríðar Ingibergsdóttur.<br>
Fleira ekki fyrir tekið. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, Páll Bjarnason<br>


Jóhann Þ. Jósefsson, P. V. G. Kolka, Þorst. Þ. Víglundsson<br>


<center><big>'''---'''</big></center><br>


Ár 1931, þriðjudaginn 22. september kl. 8 e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði. Mættir voru nefndarmennirnir síra Sigurjón Árnason, P. V. G. Kolka og Jóh. Þ. Jósefsson. Ennfremur skólastjórar Þorsteinn Þ. Víglundsson og Páll Bjarnason. Bæjarfógeti Kr. Linnet var utanbæjar.<br>
Var þar og þá fyrir tekið:<br>
1. Bréf frá Þorst. Þ. Víglundssyni viðvíkjandi:<br>
a. Ósk um að fá að halda kvöldskóla í barnaskólahúsinu án þess að greiða fyrir það sjerstakt endurgjald. Samþykkt.<br>
b. Um ráðningu á kennslukröftum við Gagnfræðaskólann. Frestað ákvörðun til almenns kennarafundar.<br>
2. Lagður fram listi yfir væntanlega nemendur í skóla S. D. [[Aðventsöfnuðurinn|Aðventista]]. Samþykktur.<br>
3. Sótt um undanþágu frá skólagöngu fyrir 9 börn skv. framlagðri skrá.  Samþykkt.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, Jóhann Þ. Jósefsson<br>


 
Þorsteinn Þ. Víglundsson, P. V. G. Kolka, Páll Bjarnason<br>
 
 
 
 
Ár 1931, föstudaginn 25. september kl. 8 e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja að Ásgarði.  Mættir voru skólanefndarmennirnir Árni Filippusson, Jóh. Þ. Jósefsson, síra Sigurjón Árnason og P. V. G. Kolka.  Auk þess mættu skólastjórar beggja skólanna og kennararnir Arinbjörn Sigurgeirsson, Ársæll Sigurðsson og Halldór Guðjónsson.
Fyrir tekið:
1.  Ráðning á kennurum við gagnfræðaskólann.
Ofannefndir 3 kennarar hafa tekið að sjer kennsluna við gagnfræðaskólann auk skólastjórans og skólastjórarnir báðir komið sjer saman um að haga stundatöflu skólanna þannig, að ekki verði árekstur með kennarana.
 
Fleira ekki fyrir tekið.    Fundi slitið.
 
Árni Filippusson    Sigurjón Árnason    P. V. G. Kolka
 
Jóhann Þ. Jósefsson    Þorst. Þ. Víglundsson   Halldór Guðjónsson
 
Ársæll Sigurðsson    Arnbjörn Sigurgeirsson    Páll Bjarnason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Ár 1931, fimmtudaginn 22. október kl. 8 e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja að Ásgarði.  Mættir voru auk formanns nefndarinnar, Árna Filippussonar, nefndarmennirnir Kr. Linnet, P. V. G. Kolka og Jóh. Þ. Jósefsson.  Auk þess skólastjóri Páll Bjarnason.
  Fyrir tekið. 
1.  Brjef frá bæjarfógeta Kr. Linnet, þar sem hann stingur upp á því, að skólabörnin fái klukkustundar matmálshlje, mð þvi að óslitin 5 tíma skólaverra muni vera óholl þeim.
Eftir nokkrar umræður og eftir að fengnar voru þær upplýsingar hjá skólastjóra, að flest öll börnin hefðu með sjer bita í skólann og þeim væri veitt stutt matarhlje til þess að neyta hans, þá ákvað nefndin að gera ekki að sinni til frekari breytingar á skólatímanum, með því að það myndi gera nokkra truflun á starfi skólans.
 
Fleira ekki tekið fyrir.    Fundi slitið
 
Árni Filippusson    Jóhann Þ. Jósefsson      Kr. Linnet
 
P. V. G. Kolka    Páll Bjarnason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Ár 1931, fimmtudaginn 3. des. kl. 4 e. h. var haldinn fundur í skólanefnd Vestmannaeyja að Ásgarði.  Nefnarmenn allir mættir nema Jóh. Þ. Jósefsson sem er erlendis.  Auk þess Páll Bjarnason skólastjóri og Sigurbjörn Sveinsson kennari.
  Var þar og þá fyrirtekið:
1.  Sigurbjörn Sveinsson fer fram á, að hann fái að setja kennara í sinn stað það sem eftir er kennsluársins, þar sem hann verður nú að láta af kennslu vegna heilsubrests. Fer hann fram á styrk hjá skólanefnd til að launa staðgöngumann sinn, a. m. k. að einhverju leyti.  Til bráðabirgða hefur Árni Guðmundsson gagnfræðingur tekið að sjer kennsluna.
  Skólanefnd leggur það til að greiddur verði úr bæjarsjóði kostnaður sá, sem af þessu leiðir, helst allt að kr. 1000.00
 
Fleira ekki fyrir tekið.
 
Árni Filippusson  Sigurjón Árnason
 
Kr. Linnet    P. V. G. Kolka    Páll Bjarnason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Ár 1932, fimmtudaginn 25. febr. kl 8 ½ e. h. var haldinn fundur í skólanefnd Vestmannaeyja í barnaskólanum.  Nefndarmenn allir mættir.  Ólafur Lárusson héraðslæknir var mættur og lagði fram símskeyti frá fræðslumálastjóra þar sem hann er skipaður formaður skólanefndar. 
  Samþykkt var að endurskoðunarmenn bæjarsjóðs tækju út öll plögg skólanefnd viðkomandi, úr dánarbúi Árna Filippussonar.
Samþykkt var að bæjarskrifstofan taki framvegis að sér reikningshald barnaskólans og útborganir.
  Ákveðið var að Gísli Finnsson gegndi leikfimiskennslu við barnaskólann, um óákveðinn tíma í veikindaforföllum Friðriks Jessonar. 
  Upplýst var að eitthvað mundi af skólaskyldum börnum sem eigi hefðu komið í skólann í vetur.  Samþykkt var að fela skólastjóra að hafa upp á þeim börnum sem svo  væri ástatt um og leita aðstoðar lögreglunnar til að ná þeim til prófs, ef þess yrði þörf.       
 
Sigurjón Árnason    Ól. Lárusson    P. V. G. Kolka
 
Kr. Linnet    Páll Bjarnason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Ár 1932, fimmtudaginn 3. mars kl. 3 e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja-
kaupstaðar.  Allir nefndarmenn mættir nema Jóh. Þ. Jósefsson alþm.  Auk þess mætti á fundinum skólastjóri gagnfræðaskólans Þorst. Þ. Víglundsson.
  Fyrir tekið:
1.    Uppkast að reglugerð gagnfræðaskólans.  Svofelld breytingartillaga var samþykkt:
13. grein ritist svo:  Skólaárið er frá 1. október til aprílloka.
  Við 5. gr. kom fram svofelld breytingartillaga: orðin „ef tök þykja á að standast kostnaðinn af því“ í fjórðu málsgrein falli niður.
Við 1. gr. kom fram svofelld breytingartillaga: orðin „á hættulegasta tímabili æfinnar, kynþroskaskeiðinu“ falli niður.
Orðin í 2. gr. „str. þó 13. grein“ falli burtu.
Breytingartillögur þessar náðu samþykki nefndarinnar.
 
Fleira ekki tekið fyrir.
 
Ól. Ó. Lárusson    Sigurjón Árnason
 
P. V. G. Kolka    Kr. Linnet
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
1916
 
Hr. Björn H. Jónsson, sem hefir tekið próf við alþýðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg og við háskólann í Frederiksborg og Askov, er hjer með ráðinn, af hlutaðeigandi skólanefnd, til að vera aðalkennari og skólastjóri við barnaskólann í Vestmannaeyja skólahjeraði.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir á ári, og árleg laun 1500- fimmtán hundruð- krónur, og húsaleigustyrkur fyrst um sinn, 200 – tvö hundruð-krónur.
  Hvorugur samningsaðili getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.
 
Vestmannaeyjum í júlímánuði 1916.
Í skólanefnd Vestmannaeyja
 
Árni Filippusson    Sveinn P. Scheving    Brynj. Sigfússon
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Að jeg sje samþykkur ofanskrifuðum samningi votta jeg með undirskrift minni
 
Björn H. Jónsson
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Frú Jónína Þórhallsdóttir, sem hefir tekið aðalpróf við kennaraskólann í Reykjavík, er hjer með ráðin af hlutaðeigandi skólanefnd, til að vera kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjaskólahjeraði.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir á ári og laun 700- sjöhundruð- krónur. 
  Hvorugur samningsaðili getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki
 
Vestmannaeyjum í júlímánuði 1916
Í skólanefnd Vestmannaeyja
 
Árni Filippusson    Sveinn P. Scheving
Brynj. Sigfússon    J. A. Gíslason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Að jeg sje samþykk ofanskrifuðum samningi votta jeg með undirskrift minni.
 
Jónína G. Þórhallsdóttir
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hr. Guðjón Guðjónsson, sem hefir tekið gagnfræðapróf við Flensborgarskólann og kennarapróf við kennaraskóla Íslands eftir tveggja vetra vist þar, er hjermeð ráðinn kennari við  barnaskóla Vestmannaeyja af hlutaðeigandi skólanefnd.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir á ári (frá 1. okt. til 31. marz) fyrst um sinn 2x4=8 stundir hvern dag.  Laun þá 900- níu hundruð krónur.
  Hvorugur samningsaðili getur sagt samningnum upp eftir lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.
 
Vestmannaeyjum 28. September 1916
Í skólanefnd Vestmannaeyja
 
Árni Filippusson    Sveinn P. Scheving   
Brynj. Sigfússon    J. A. Gíslason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Að jeg sje ofanskrifuðum samningi samþykkur votta jeg með undirskrift minni.
 
Fagurhól 28. September 1916
 


{{Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930}}
{{Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930}}

Núverandi breyting frá og með 24. nóvember 2017 kl. 15:22

Bls. 151


Skólanefndin var sammála um að leyfa skólastofurnar og leikfimissalinn umsækjendunum ókeypis til afnota með þeim skilyrðum, sem fyrr eru tekin fram og að því viðbættu, að engar reykingar, séu um hönd hafðar í skólahúsinu, hvorki í kennsluherbergjum eða göngum.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, J. A. Gíslason

Hallgr. Jónasson, Páll Bjarnason

---


Árið 1929, laugardaginn 16. nóvember kl. 5:30 e. h. var fundur settur í skólanefnd Vestmannaeyjabæjar að Ásgarði. Allir skólanefndarmennirnir voru mættir á fundinum nema sra Sigurjón Árnason, sem hafði boðað forföll. Auk þess var mættur á fundinum fræðslumálastjóri Ásgeir Ásgeirsson og Páll Bjarnason skólastjóri.
Var þar og þá tekið fyrir:
Minnst var á undanþágu þá, sem skólanefndin hafði veitt aðventistum bæjarins og ýmislegt í sambandi við þá undanþágu. Leit fræðslumálastjóri svo á að sú undanþága væri á valdi skólanefndar, skyldi litið á árangurinn og reyndist hann verri en í barnaskóla bæjarins, væri ástæða til að veita aðvörun. Þá minntist fræðslumálastjóri á væntanlegan unglingaskóla bæjarins. Sagði hann, að þegar til kæmi mundi ríkið sennilega leggja fram 2/5 af byggingarkostnaði móts við 3/5 frá bænum, en reksturskostnaðurinn mundi helmingur frá beggja hálfu.
Taldi hann víst að þessir væntanlegu unglingaskólar mundu verða álikir starfandi gagnfræðaskólum og sýndi fram á í hverju sá mismunur mundi verða fólginn. Mundi námið í slíkum skólum aðallega verða sniðið eptir því sem menn ætluðu sjer að gera síðar, mundi t. d. slíkur skóli í Vestmannaeyjum hljóta að verða með sérstöku sniði, ólíkt að sumu leyti því, sem annarsstaðar gerist, þar sem Vestmannaeyjar hefðu sérstöðu bæði að því er snertir landfræðislega og eins hvað atvinnurekstri viðkemur sem er að mörgu leyti ólíkt því sem annarsstaðar á sér stað á landi þessu.

Bls. 152


Skýrði fræðslumálastjóri mál þetta frá ýmsum hliðum, en kvaðst eftir nýár mundi senda skólanefnd ýtarlegri greinargerð um það, sem hann hafði tekið fram á fundi þessum og jafnframt láta fylgja frumdrætti til byggingarinnar frá húsameistara ríkisins bæði að því er húsið snertir og væntanlega sundlaug.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Jóhannn Þ. Jósefsson, J. A. Gíslason

Ásg. Ásgeirsson, Hallgr. Jónasson, Páll Bjarnason

---


Ár 1930, mánudaginn 3. febrúar kl. 5 e. h. var fundur settur í skólanefnd Vestmannaeyja að Ásgarði.
Allir skólanefndarmennirnir eru mættir að undanteknum Jóh. Þ. Jósefssyni.
Þá var tekið fyrir:
Að gera sérstakar ráðstafanir um nokkra drengi í barnaskólanum sem eru sumpart óknyttasamir eða gengur mjög illa að læra.
Nefndin er sammála um að drengir þessir skuli eftir því sem skólastjóri telur þurfa hafi sérkennslu fyrst um sinn um mánaðartíma og lætur skólastjóri nefndina vita um árangurinn. Skólastjóri var staddur á fundinum.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, Kr. Linnet

Páll V. G. Kolka, Páll Bjarnason

Bls. 153


Ár 1930, þriðjudaginn 22. júlí var fundur settur í skólanefnd Vestmannaeyja að Ásgarði.
Allir nefndarmenn eru mættir, að undanteknum Jóh. Þ. Jósefssyni, sem er veikur. Viðstaddur er Páll Bjarnason skólastjóri.
Tekið var fyrir.
1. Lagðar fram prófskýrslur barnaskólans, unglingaskólans og aðventistaskólans 1930.
2. Lagðar fram umsóknir þessara settu kennara, Jes A. Gíslasonar,
Friðriks Jessonar,
Ársæls Sigurðssonar,
Arnbjörns Sigurgeirssonar
um að fá meðmæli nefndarinnar með því að þeir verði skipaðir.
Nefndin samþykkir að veita öllum umsækjendum meðmæli sín.
3. Lagt var fram erindi héraðslæknisins um salerni barnaskólans og frárennsli svo og um þvaghús og ???.
Nefndin felur formanni sínum að sjá um í samráði við skólastjóra að láta gera nauðsynlegar ráðstafanir til bráðabirgðarendurbóta á salernum barnaskólans og að koma upp þvaghúsi og sé notuð fjárveiting sú sem fyrir hendi er í þessu skyni.
Nefndin tekur undir það með héraðslækni að æskilegt sé að holræsi verði lagt frá skólanum og vatnssalernum eða rotþró komið þar upp ef fært þykir. Leggur nefndin til við bæjarstjóra að þetta sé athugað og rannsakað til hlítar sem fyrst, svo að framkvæmdir getið orðið á þessu.
4. Nefndin fól formanni að láta gera nauðsynlegar viðgerðir á gluggum gamla skólahússins og láta kítta rúður, þar sem þörf teldist og sömuleiðis endurbæta stiga í eldra húsinu.
5. Sömuleiðis fól nefndin formanni að útvega 2 borð í kennslustofu og 20 stóla og láta setja þar fastan skáp. Ennfremur láta setja hemla á tvær hurðir.
Uppl. ??? Fundi slitið.

Árni Filippusson, Kr. Linnet

Sigurjón Árnason, P.V.G. Kolka, Páll Bjarnason

Bls. 154


Ár 1930, miðvikudaginn 13. ágúst, kl. 8. e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja að Ásgarði.
Mættir voru auk formanns nefndarmennirnir Sigurjón Árnason og P. V. G. Kolka, hinir voru fjarverandi vegna sjúkleika.
Var þar fyrir tekið:
1. Lagt fram bréf frá bæjarstjóra, dags. 2. ágúst 1930, þar sem skólanefnd er tilkynnt, að bæjarstjóri hafi samþykkt að fela nefndinni umsjón með stofnun og rekstri gagnfræðaskóla í Vestmannaeyjum.
Nefndin tekur stofnun gagnfræðaskóla til athugunar, gerandi ráð fyrir því, að kennslumálaráðuneytið staðfesti þessa samþykkt bæjarstjórnar. Henni þykir ekki tiltækilegt að koma stofnun slíks skóla til fullkominna framkvæmda að sumri til, vegna þess hve fyrirvari er naumur, en vill haga kennslu í unglingaskólanum þannig, að hún geti jafngilt því sem kennt muni í 1. bekk gagnfræðaskólans, svo að þeir nemendur, sem næsta vetur verða í unglingaskólanum, geti haft rétt til að setjast í 2. bekk gagnfræðaskólans. Að öðru leyti verði unglingaskólinn rekinn á svipaðan hátt og verið hefur og leggur nefndin til að Þorst. Þ. Víglundsson verði ráðinn aftur kennari við hann fyrir næsta kennsluár eins og að undanförnu. Nefndin felur formanni sínum, að bera tillögur þessar fram við kennslumálastjórnina.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Sigurjón Árnason

P. V. G. Kolka

Bls. 155


Ár 1930, föstudaginn 5. september, var haldinn fundur í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar í Ásgarði. Mættir voru auk formanns Árna Filippussonar, nefndarmennirnir Kr. Linnet, síra Sigurjón Árnason og P. V. G. Kolka.
Var þar og þá tekið fyrir.
1. Stofnun væntanlegs gagnfræðaskóla. Kennslumálaráðherra hafði tilkynnt formanni nefndarinnar í símtali, að ekki myndi verða gerð undanþága frá því að láta slíkan skóla taka til starfa nú þegar. Nefndin ákveður að gagnfræðaskóli Vestmannaeyja skuli stofnast og taka til starfa 1. október. Tekur þá 1. bekkur skólans til starfa, og 2. og 3. bekkur einnig, ef nægir nemendur fást í þá, sem náð hafa því mentunarstigi, sem krefjast verður. Nefndin álítur altof nauman tíma til að auglýsa skólastjórastöðuna lausa fyrir veturinn og leggur því til að Þorst. Þ. Víglundsson verði settur skólastjóri í vetur.
Nefndin ákveður laun hans til að byrja með kr. 3000.00 og dýrtíðaruppbót að auki. Launin hækka eftir því sem síðar verður ákveðið.
Nefndin semur ekki reglugerð fyrir skólann að svo komnu, þar eð hún hefur farið fram á við fræðslumálastjórnina að fá uppkast að slíkri reglugerð, svo samræmi verði milli þessa skóla og annara samskonar skóla á landinu.
Fleira ekki fyrir tekið. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Kr. Linnet

Sigurjón Árnason, P. V. G. Kolka

Bls. 156


Ár 1930, fimtudaginn 25. október kl. 6:30, var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja að Ásgarði.
Mættir voru allir nefndarmennirnir og auk þess skólastjórarnir Páll Bjarnason og Þorst. Þ. Víglundsson ásamt Sveinbirni Gíslasyni byggingarfulltrúa.
Var þar og þá tekið fyrir:
1. Umsóknir um undanþágu frá skólagöngu skólaskyldra barna. Þær höfðu borist frá 23 börnum úr söfnuði aðventista, sem tilkynnti, að þau myndu fá skólagöngu í sérskóla aðventista, með sama kennara og síðastliðið ár, Sigfúsi Hallgrímssyni. Nefndin samþykkti að veita undanþágu þessa, gegn því að börnin njóti kennslu í þessum sérskóla. Ennfremur var sótt um, undanþágu fyrir 3 börn úr þjóðkirkjusöfnuðinum, sem sé Aðalheiði Fanney Ármannsdóttur í Þorlaugargerði, 8 ára, Sigurð Þóri Ágústssyni á Melstað, sem verður 8 ára í desember nk., og Guðbjörg Höllu Gísladóttur í Arnarnesi, 8 ára. Nefndin samþykkir að veita þessar undanþágur, með því skilyrði, að börnin njóti kennslu í vetur í heimahúsum og komi til prófs næsta vor.
2. Lagt fram skeyti frá fræðslumálastjóra, dags. 17. þ. m. og viðbótarskeyti, dags. 20. s. m., um það, að útvarp í fræðsluskyni fyrir barnaskóla fari fram þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 9:10 til kl. 9:40. Skólanefnd samþykkir að leita samþykkis bæjarstjórnar til að kaupa vönduð viðtökutæki, helst með tveim gjallarhornum, aðra fyrir barnaskólann og hina fyrir gagnfræðaskólann.
3. Nefndin samþykkir að lána eftir því sem haft er húsrúm fyrir iðnaðarnámskeið í sambandi við gagnfræðaskólann skv. 14. gr. laga nr. 48 frá 19. maí 1930, og heimilar skólastjóra Þorst. Þ. Víglundssyni að halda kvöldskóla þar ef húsrúm leyfir.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Kr. Linnet

Þorst. Þ . Víglundsson, P. V. G. Kolka, Sigurjón Árnason

Bls. 157


Ár 1930, fimmtudaginn 20. nóvember kl. 6 eh. var haldinn fundur í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði.
Mættir voru þessir nefndarmenn: Árni Filippusson, Páll V. G. Kolka og Sigurjón Árnason, Kr. Linnet og auk þeirra Þorst. Víglundsson skólastjóri.
Var þar og þá tekið fyrir:
1. Fjárhagsætlun fyrir árið 1931 vegna barnaskólans. Formaður lagði fram uppkast að þessari áætlun sem var samþykkt.
2. Fjárhagsætlun fyrir gagnfræðaskólann sama ár. Einnig samþykkt.
3. Ákveðið að taka engin skólagjöld af nemendum gagnfræðaskólans.
4. Kaup fyrir tímakennslu ákveðið kr. 2.50
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið.

Árni Filippusson, Kr. Linnet, Sigurjón Árnason

Þorst. Þ. Víglundsson, P. V. G. Kolka

---


Árið 1931, fimmtudaginn 26. febrúar kl. 10 fh. var haldinn fundur í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði.
Mættir voru þessir nefndarmenn: Árni Filippusson, Páll V. G. Kolka, Sigurjón Árnason, Kr. Linnet. Auk þeirra viðstaddir héraðslæknir Ó. Ó. Lárusson og Páll Bjarnason skólastjóri.
Umræðuefni: hvort þá og hvenær skuli loka skólum hér vegna yfirvofandi influenslufaraldurs.
Samþykkt var að leggja það til við sóttvarnarnefndina að barnaskóli Vestmannaeyja og aðdventista og gagnfræðaskólanum sé lokað undir eins og influensunnar verður áreiðanlega vart og ekki síðar en um næstu helgi.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið.

Árni Filippusson, Kr. Linnet, ÓL. Ó. Lárusson

Sigurjón Árnason, P. V. G. Kolka, Páll Bjarnason

Bls. 158


Ár 1931, mánudaginn 20. apríl k. 8:30 e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði.
Mættir voru nefndarmennirnir Árni Filippusson, síra Sigurjón Árnason og P. V. G. Kolka. Auk þess skólastjórarnir Páll Bjarnason og Þorsteinn Þ. Víglundsson.
Fyrir tekið:
1. Að skipa prófdómendur við vorpróf í barnaskólanum. Þessir voru ákveðnir: Síra Sigurjón Árnason, Jóh. G. Ólafsson bæjarstjóri, Anna Eiríksdóttir á Vegmótum, Sveinbjörn Gíslason byggingafulltrúi.
2. Að skipa prófdómendur í handavinnu og teikningu við gagnfræðaskólann. Ákveðnir voru: Anna Konráðsdóttir og Katrín Gunnarsdóttir.

Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Sigurjón Árnason

Páll V. G. Kolka, Þorst. Þ. Víglundsson, Páll Bjarnason

---


Ár 1931, mánudaginn 8. júní kl 8:30 e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði.
Mættir voru nefndarmennirnir Árni Filippusson, P. V. G. Kolka, Jóhann P. Jósefsson, séra Sigurjón Árnason, Kr. Linnet.

Fyrir fundinum lá:
1. Lagðar fram skólaskýrslur barnaskólanna og gagnfræðaskólans svo og um iðnaðarnámskeið.
2. Um skólastjórastöðu við gagnfræðaskólann og ráðning fasts kennara við hann.
Samþykkt að auglýsa skólastjórastöðuna en eð fresta því að svo stöddu að sækjast eftir föstum kennara. Umsóknarfrestur sje til 15. ágúst þ. á.
3. Skólanefnd gerir það að tillögu sinni við bæjarstjórn að ekkja Eiríks Hjálmarssonar sáluga verði greidd eftirlaun hans yfirstandandi ársfjórðung.

Fleira var ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Sigurjón Árnason, Árni Filippusson, Kr. Linnet

Jóhann Þ. Jósefsson, P. V. G. Kolka

Bls. 159


Ár 1931, fimmtudaginn 9. júlí kl. 20 var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði. Mættir voru nefndarmannirnir Árni Filippusson, Jóh. Þ. Jósefsson, Sigurjón Árnason og Kr. Linnet. Á fundinn kom Páll Bjarnason skólastjori.
Árni Filippusson skýrði frá því að fundur þessi væri boðaður að tilhlutan J. G. Ólafssyni bæjarstjóra og Ásgeirs Ásgeirssonar fræðslumálastjóra tl þess að nefndin ljeti uppi álit sitt um það hvort ráðlegt þætti að kaupa húseignina „Breiðablik“ hjer vegna gagnfræðaskólahalds.
Nefndin fól formanni sínum að afla sem ítarlegastra upplýsinga er mál þetta geti varðað, hvort og þá hve miklar umbætur kunni að þurfa og annað þ. h.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Kr. Linnet, Árni Filippusson

Jóhann Þ. Jósefsson, Sigurjón Árnason

---


Ár 1931, laugardaginn 5. sept. kl. 9 e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði. Mættir voru nefndarmennirnir Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, Jóhann Þ. Jósefsson, P. V. G. Kolka og Kr. Linnet.
Fyrir tekið:
1. Veiting á skólastjórastöðunni við Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja. Þessir höfðu sótt um stöðuna: Síra Helgi Konráðsson á Bíldudal, cand. theol. Óskar J. Þorláksson, Hofi hér í bæ, cand. mag. Þórhallur Þorgilsson, Reykjavík, og settur skólastjóri Þorsteinn Þ. Víglundsson.
Nefndin samþykkti með 4 atkv. gegn 1 að mæla með því að veita cand. theol. Óskari Þorlákssyni stöðuna. Einn nefndarmaðurinn mælir með Þorsteini Víglundssyni.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, P. V. G. Kolka

Sigurjón Árnason, Jóhann Þ. Jósefsson, Kr. Linnet

Bls. 160


Ár 1931, mánudaginn 14. sept., var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði. Mættir voru á fundinum nefndarmennirnir Árni Filippusson, síra Sigurjón Árnason, P. V. G. Kolka og Jóh. Þ. Jósefsson. Ennfremur skólastjórarnir Páll Bjarnason og Þorst. Þ. Víglundsson.
Fyrir tekið:
1. Veiting á áður auglýstri kennarastöðu við barnaskólann.
Umsóknir hafa borist frá Málfríði S. Ingibergsdóttur, Fögruvöllum hér í bæ, Högna Sigurðssyni í Vatnsdal, Haraldi Jónssyni frá Vík í Mýrdal og Þórarni I. Jónssyni í Reykjavík.
Nefndin var sammála um að mæla með umsókn Málfríðar Ingibergsdóttur.
Fleira ekki fyrir tekið. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, Páll Bjarnason

Jóhann Þ. Jósefsson, P. V. G. Kolka, Þorst. Þ. Víglundsson

---


Ár 1931, þriðjudaginn 22. september kl. 8 e. h. var fundur haldinn í skólanefnd Vestmannaeyja í Ásgarði. Mættir voru nefndarmennirnir síra Sigurjón Árnason, P. V. G. Kolka og Jóh. Þ. Jósefsson. Ennfremur skólastjórar Þorsteinn Þ. Víglundsson og Páll Bjarnason. Bæjarfógeti Kr. Linnet var utanbæjar.
Var þar og þá fyrir tekið:
1. Bréf frá Þorst. Þ. Víglundssyni viðvíkjandi:
a. Ósk um að fá að halda kvöldskóla í barnaskólahúsinu án þess að greiða fyrir það sjerstakt endurgjald. Samþykkt.
b. Um ráðningu á kennslukröftum við Gagnfræðaskólann. Frestað ákvörðun til almenns kennarafundar.
2. Lagður fram listi yfir væntanlega nemendur í skóla S. D. Aðventista. Samþykktur.
3. Sótt um undanþágu frá skólagöngu fyrir 9 börn skv. framlagðri skrá. Samþykkt.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, Jóhann Þ. Jósefsson

Þorsteinn Þ. Víglundsson, P. V. G. Kolka, Páll Bjarnason