„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1979/Sjómannadagurinn 1978“: Munur á milli breytinga
StefánBjörn (spjall | framlög) (Ný síða: <center><big><big>'''Sjómannadagurinn 1978'''</big></big></center><br> Sjómannadagurinn var að þessu sinni hátíðlegur haldinn helgina 3. og 4. júní. La...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<center><big><big>'''Sjómannadagurinn 1978'''</big></big></center><br> | <center><big><big>'''Sjómannadagurinn 1978'''</big></big></center><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.08.12.png|300px|thumb|Sigurgeir Ólafsson flytur ræðu dagsins.]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.08.24.png|300px|thumb|Koddaslagur]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.10.00.png|300px|thumb|Sævar Sveinsson (Matthíassonar) hæsti nemandi á lokaprófi Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum tekur við „Verðandaúrinu".]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.10.49.png|300px|thumb|„Radarinn" afhentur í fyrsta sinn, verðlaun til handa því togskipi undir 200 rúmlestum, sem mesta aflaverðmætt hafði á árinu 1977. Óskar Kristinsson skipstjóri á Sigurbáru tekur við verðlaunagripnum, til hliðar standa tveir af áhöfninni, Tómas Sveinsson og Þórhallur Þórarinsson.]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.11.31.png|300px|thumb|Heiðraðir á sjómannadaginn. Einar J Gíslason, Haraldur Hannesson, Lúðvík Jóhannsson og Alda Alfreðsdóttir, sem tók við heiðursskjali fyrir föður sinn Alfreð Þorgrímsson.]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.12.17.png|300px|thumb|Nýgræðingar (besti kvennatíminn).]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.12.50.png|300px|thumb|Róðrasveitin Piparsveinar.]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.13.21.png|300px|thumb|Róðrasveit Steypustöðvarinnar.]] | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.13.43.png|300px|thumb|Róðrasveit Dala-Rafns.]] | |||
[[Sjómannadagurinn|Sjómannadagurinn]] var að þessu sinni hátíðlegur haldinn helgina 3. og 4. júní. Laugardaginn 3. júní hófust hátíðarhöldin í Friðarhöfn kl. 13.00 með kappróðri. Alls tóku 19 sveitir þátt í kappróðrinum. Þar unnust 4 bikarar til eignar. Var það bátabikarinn, þar sigraði Dala-Rafn, Stöðvarbikarinn, sem [[Fiskiðjan|Fiskiðjan]] vann, Fyrirtækjabikarinn, sem Steypustöðin vann og loks Unglingabikarinn, sem Steinaldartáningar unnu til eignar. Mjög hörð og skemmtileg keppni var í öllum riðlunum í kappróðrinum.<br> | [[Sjómannadagurinn|Sjómannadagurinn]] var að þessu sinni hátíðlegur haldinn helgina 3. og 4. júní. Laugardaginn 3. júní hófust hátíðarhöldin í Friðarhöfn kl. 13.00 með kappróðri. Alls tóku 19 sveitir þátt í kappróðrinum. Þar unnust 4 bikarar til eignar. Var það bátabikarinn, þar sigraði Dala-Rafn, Stöðvarbikarinn, sem [[Fiskiðjan|Fiskiðjan]] vann, Fyrirtækjabikarinn, sem Steypustöðin vann og loks Unglingabikarinn, sem Steinaldartáningar unnu til eignar. Mjög hörð og skemmtileg keppni var í öllum riðlunum í kappróðrinum.<br> | ||
Þá var keppt í koddaslag og tunnuhlaupi. Sigurvegarinn í koddaslag varð Rúni Sigurðsson í eldra flokki og Guðmundur Tómasson í yngra flokki. Sigurvegari í tunnuhlaupi varð Friðrik Erlendsson.<br> | Þá var keppt í koddaslag og tunnuhlaupi. Sigurvegarinn í koddaslag varð Rúni Sigurðsson í eldra flokki og Guðmundur Tómasson í yngra flokki. Sigurvegari í tunnuhlaupi varð Friðrik Erlendsson.<br> | ||
Lína 17: | Lína 25: | ||
2.verðlaun, 20 þúsund: Arnar Einarsson, Foldahrauni 40<br> | 2.verðlaun, 20 þúsund: Arnar Einarsson, Foldahrauni 40<br> | ||
3.verðlaun, 10 þúsund: Jón Högni Stefánsson, Heiðarvegi 30.<br> | 3.verðlaun, 10 þúsund: Jón Högni Stefánsson, Heiðarvegi 30.<br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-03 at 08.09.04.png|500px|center|thumb|Afhending hinna nýju verðlauna fyrir mesta aflaverðmæti togskips yfir 200 rúml. Ingveldur Gísladóttir eiginkona Eyjólfs Péturssonar skipstjóra á Vestmannaey tekur við „vitanum" úr hendi Einars Gíslasonar. Til vinstri eru stýrimennimir á Vestmannaey, Sverrir og Sigurgeir.]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 3. júlí 2017 kl. 08:54
Sjómannadagurinn var að þessu sinni hátíðlegur haldinn helgina 3. og 4. júní. Laugardaginn 3. júní hófust hátíðarhöldin í Friðarhöfn kl. 13.00 með kappróðri. Alls tóku 19 sveitir þátt í kappróðrinum. Þar unnust 4 bikarar til eignar. Var það bátabikarinn, þar sigraði Dala-Rafn, Stöðvarbikarinn, sem Fiskiðjan vann, Fyrirtækjabikarinn, sem Steypustöðin vann og loks Unglingabikarinn, sem Steinaldartáningar unnu til eignar. Mjög hörð og skemmtileg keppni var í öllum riðlunum í kappróðrinum.
Þá var keppt í koddaslag og tunnuhlaupi. Sigurvegarinn í koddaslag varð Rúni Sigurðsson í eldra flokki og Guðmundur Tómasson í yngra flokki. Sigurvegari í tunnuhlaupi varð Friðrik Erlendsson.
Kynnir við hátíðarhöldin í Friðarhöfn var Magnús Magnússon.
Um kvöldið voru dansleikir bæði í Samkomuhúsinu og Alþýðuhúsinu og var uppselt í bæði húsin.
Sunnudaginn 4. júní hófust hátíðarhöldin við Samkomuhúsið með ræðu Elíasar Björnssonar, formanns Jötuns. Þá fór Lúðrasveit Vestmannaeyja í fararbroddi fyrir skrúðgöngu að Landakirkju. Þar var sjómannamessa og prédikaði sr. Kjartan örn Sigurbjörnsson.
Að messu lokinni var athöfn við minnisvarðann, þar sem Reynir Guðsteinsson söng við undirleik Guðmundar H Guðjónssonar og [[Einar J. Gíslason|Einar J Gíslason] minntist drukknaðra og hrapaðra. Fulltrúar sjómannafélaganna og Slysavarnafélagsins stóðu heiðursvörð með fána félaganna við athöfnina.
Hátíðarhöldunum var fram haldið á Stakkagerðistúni kl. 16.00.
Sigurgeir Ólafsson skipstjóri flutti hátíðarræðu, afhent voru verðlaun fyrir unnin afrek daginn áður og aldraðir sjómenn voru heiðraðir. Þeir sem heiðraðir voru voru þessir:
Frá Sjómannafélaginu Jötni Lúðvík Jóhannsson, frá Vélstjórafélagi Vm Alfreð Þorgrímsson, frá Skipstjóra og stýrimannafélaginu Verðanda Haraldur Hannesson og frá Sjómannadagsráði heiðraður Einar J Gíslason.
Að lokinni afhendingu verðlauna og heiðursskjala var margt til skemmtunar bæði fyrir eldri og yngri kynslóðina.
Um kvöldið var skemmtun í Samkomuhúsinu með margvíslegum skemmtiatriðum. Þar voru einnig heiðraðir fiskikóngur vertíðarinnar 1978 Sigurjón Óskarsson, skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur og áhöfn hans og Guðjón Pálsson aflakóngur ársins 1977 á Gullberginu ásamt skipshöfn sinni. Þá voru veittir í fyrsta sinn hinir nýju verðlaunagripir, sem Ingólfur Theódórsson og kona hans hafa gefið, Vitinn, sem það togskip, yfir 200 rúmlestir hlýtur fyrir mest aflaverðmæti fyrra árs og Radarinn, sem er verðlaunagripur til handa því togskipi undir 200 rúml. er mest aflaverðmæti hefur. Vitann hlaut b/v Vestmannaey, skipstjóri Eyjólfur Pálsson og Radarinn, m/b Sigurbára, skipstjóri Óskar Kristinsson. Þá var Verðandaúrið afhent hlaut það Sævar Sveinsson, sem hlaut hæstu einkunn á prófi 2. stigs við Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum. Einar J Gíslason sá um afhendingu allra verðlaunanna og gerði það á þann hátt, sem honum einum er lagið. Að lokinni skemmtun var dansað í báðum húsum, lék Hljómsveit Gissurar Geirssonar í Samkomuhúsinu en Hljómsveitin Qmen 7 í [[Alþýðuhúsið|Alþýðuhúsinu}}. Lauk dansleikjum í báðum húsum kl 4 um nóttina.
Mjög mikil og almenn þátttaka var í hátíðarhöldunum að þessu sinni enda þokkalegt veður báða dagana.
Sjómannadagsráð hafði aðsetur í Básum og var þar stjórnstöð báða dagana. Merki dagsins voru seld og Sjómannadagsblað Vestmannaeyja kom út undir ritstjórn Einars H Eiríkssonar. Efnt var til verðlaunasamkeppni í sambandi við auglýsingar í blaðinu og hlutu þessir verðlaun:
1.verðlaun, 30 þúsund: Aðalheiður Runólfsdóttir Stóragerði 8
2.verðlaun, 20 þúsund: Arnar Einarsson, Foldahrauni 40
3.verðlaun, 10 þúsund: Jón Högni Stefánsson, Heiðarvegi 30.