„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 51-60“: Munur á milli breytinga
Karibjarna2 (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
Karibjarna2 (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<center>'''Bls. 51'''<center> | |||
það að annaðhvort gjöri stjórnarráð Íslands ráðstafanir til þess að hér verði fáanleg kol til notkunar við skólahald, eða þá veiti undanþágu frá skólahaldi skólaárið 1917-1918 (ef kol verða ófáanleg vegna heimsstyrjaldarinnar).<br> | |||
::Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið<br> | |||
::[[Árni Filippusson]] [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]<br> | |||
::[[Sveinn P. Scheving]]<br> | |||
Árið 1917, hinn 23. september var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. <br> | |||
Allir nefndarmenn voru mættir og auk þess skólastjóri Björn H. Jónsson. <br> | |||
::Tilefni fundarins var: Auglýsing Stjórnarráðsins um barnafræðslu skólaárið 1917/18, dags. 15. sept. 1917 og í sambandi við þá auglýsingu, hvort skólanefndin sæi fært, að kennsla færi fram hjer í barnaskólanum samkvæmt því sem auglýsingin getur um og gerir ráð fyrir. Um þetta efni urðu nokkrar umræður, en að lokum kom nefndin sjer saman um:<br> | |||
::að fela formanni skólanefndarinnar að útvega í samráði við hreppsnefndina, að minnsta kosti 20 Sk. af ofnkolum, með það fyrir augum að skólahald verði í 5 mánuði með 2-3 stunda kennslu á dag fyrir öll börn á skólaskyldualdri í skólahjeraðinu.<br> | |||
::Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.<br> | |||
::[[Árni Filippusson]] [[Jes A. Gíslason]] | |||
::[[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]] [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]] [[Sveinn P. Scheving]]<br> | |||
Árið 1917, mánudaginn 15. október var skólanefndarfundur haldinn að [[Ásgarður|Ásgarði]].<br> | |||
Allir nefndarmenn voru mættir.<br> | |||
::Fundarefnið að ræða um skólahald og ráðning kennara. Um skólahald var það samhuga vilji nefndarinnar, að kennslan byrjaði sem allra fyrst sem virtist ætti að geta orðið um næstu helgi, eða um 20. þ. m. Hafði einn skólanefndarmaðurinn [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar kaupmaður Ólafsson]] boðist til að lána skólanum tvö tonn af kolum gegn borgun „in natura“ og var það tilboð þakksamlega þegið.<br> | |||
<center>'''Bls. 52'''<center> | |||
Var því næst rætt um það hve marga kennara ráða skyldi við kennslustarfið íhöndfarandi skólaár 1917/18.<br> | |||
Meiri hluti nefndarinnar var því samþykkur að ráða 4 kennara við kennslustarfið, þá [[Björn H. Jónsson]], [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eirík Hjálmarsson]], [[Ágúst Árnason kennari|Ágúst Árnason ]] og [[Jónína Þórhallsdóttir|Jónínu Þórhallsdóttur]]. Það var einnig ákveðið af nefndinni að skólastjóri semdi tímatöflu fyrir skólann, sem síðan væri lögð fyrir skólanefndina til athugunar og samþykktar. Um laun kennaranna gat nefndin ekki útrætt á fundinum, áleit að hún þyrfti að hafa tal af kennurunum í því efni, en álit nefndarinnar var það, að líklega mundi ekki tiltök að lækka kaup kennaranna frá því sem var síðasta skólaár 1916/17.<br> | |||
::Fleira fjell ekki fyrir fundi. Fundi slitið.<br> | |||
::[[Árni Filippusson]] [[Jes A. Gíslason]]<br> | |||
::[[Sveinn P. Scheving]] [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]] [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]<br> | |||
Árið 1917, föstudaginn 19. október átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði. Allir fundarmenn mættir.<br> | |||
::Lögð var fram stundartafla fyrir barnaskólann til athugunar. Samkvæmt hinni framlögðu stundatöflu var ætlast til, að kennt væri 8 tíma á dag að viðbættri einni klukkustundarkennslu hjá skólastjóra frá kl. 6-7 í 6. bekk skólans þegar veður og aðrar kringumstæður leyfa og sá tími notaður til íslenskunáms, dönsku og dráttlistar. <br> Annars skyldi kennsla hafin kl. 10 f. h., kennt í tveimur kennslustofum, þrísett í hvora stofu. Hvað kennslunni þennan aukatíma kl. 6-7 viðkemur, voru nefndarmenn sammála um það, að æskilegast væri að þá væri kennd danska 2 tíma í viku og íslenska í 2 tíma í viku, en dráttlist látin mæta afgangi, að öðru leyti fjelst nefndin á hina framlögðu stundatöflu.<br> | |||
::Því næst voru tekin til athugunar launakjör hinna ráðnu kennara. Nefndin var sammála um að greiða kennurum skólans kaup það sem hér segir: Birni H. Jónssyni 1500 kr. og auk þess frítt húsnæði, Eiríki Hjálmarssyni 850 kr., Ágústi Árnasyni 850 kr., Jónínu Þórhallsdóttur 700 kr. Þar næst var rætt um ræsting skólans og, <br> | |||
<center>'''Bls. 53'''<center> | |||
var formanni nefndarinnar falið að ráða einhvern þar til hæfan til þess starfa.<br> | |||
::Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br> | |||
::[[Árni Filippusson]] [[Jes A. Gíslason]]<br> | |||
::[[Sveinn P. Scheving]] [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]] [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]<br> | |||
Árið 1917, mánudaginn 17. nóvember átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði.<br> | |||
Fjórir nefndarmenn mættir. | |||
::Efni fundarins að semja áætlun um kostnað við skólahald í Vestmannaeyja skólahjeraði skólaárið 1917/18.<br> | |||
::Áætlunin var á þessa leið:<br> | |||
1.Laun kennaranna:<br> | |||
a.Björn H. Jónsson........ Kr. 1.500.00<br> | |||
b.Ágúst Árnason.............. „ 850.00<br> | |||
c.Eiríkur Hjálmarsson........ „ 850.00<br> | |||
d.Jónína Þórhallsdóttir...... „ 700.00........Kr. 3.900.00<br><br> | |||
2.::Kostnaður við húsnæði skólans: ljós, hitun og ræstun <br> | |||
a.::Ljósgjöld Kr................ 201.00<br> | |||
b.::4 smál. ofnkol á 300/-....... 1.200.00<br> | |||
c.::Flutningur kolanna til skólans..... 20.00<br> | |||
d.::Annað eldsneyti.................... 30.00<br> | |||
e.::Ræsting skólans og salerna.. 180.00<br> | |||
f:: Ársræsting................. 50.00<br> | |||
g.::Sápa, sódi og ræstingaráh.. 50.00........Kr. 1.731.00<br><br> | |||
3.::Vextir ofl.<br> | |||
Vextir og afborgun (af skuldum skólans)................ 5.716.67<br> | |||
4. Kennsluáhöld<br> | |||
Til kennsluáhalda.............................. 25.00<br> | |||
5. Önnur gjöld ................................. 52.33<br> | |||
............................... Kr. 11.425.00<br> | |||
Frádregst landssjóðsstyrkur................... 575.00<br> | |||
............................... Kr. 10.850.00<br><br> | |||
:::Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br> | |||
[[Árni Filippusson]] [[Jes A. Gíslason]]<br> | |||
[[Sveinn P. Scheving]] [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]<br> | |||
center>'''Bls. 54'''<center> | |||
Ár 1917, sunnudaginn hinn 30. desember, áttu sóknarpresturinn í Vestmannaeyjum, skólanefndin þar og kennarar barnaskólans þar sameiginlegan fund með sjer í barnaskólahúsinu þar, til þess að svara umburðarbrjefi dags. 26. október næstl., sem umsjónarmaður fræðslumálanna hr. Jón Þórarinsson hafði sent hingað i þremur eintökum, semsje sóknarprestinum 1, skólanefndinni 1, og skólakennurunum 1. En í því brjefi umsjónarmannsins eru settar fram til andsvara, eftir fylgjandi | Ár 1917, sunnudaginn hinn 30. desember, áttu sóknarpresturinn í Vestmannaeyjum, skólanefndin þar og kennarar barnaskólans þar sameiginlegan fund með sjer í barnaskólahúsinu þar, til þess að svara umburðarbrjefi dags. 26. október næstl., sem umsjónarmaður fræðslumálanna hr. Jón Þórarinsson hafði sent hingað i þremur eintökum, semsje sóknarprestinum 1, skólanefndinni 1, og skólakennurunum 1. En í því brjefi umsjónarmannsins eru settar fram til andsvara, eftir fylgjandi | ||
Spurningar: | Spurningar: |
Útgáfa síðunnar 22. maí 2017 kl. 16:51
það að annaðhvort gjöri stjórnarráð Íslands ráðstafanir til þess að hér verði fáanleg kol til notkunar við skólahald, eða þá veiti undanþágu frá skólahaldi skólaárið 1917-1918 (ef kol verða ófáanleg vegna heimsstyrjaldarinnar).
- Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið
- Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið
Árið 1917, hinn 23. september var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
Allir nefndarmenn voru mættir og auk þess skólastjóri Björn H. Jónsson.
- Tilefni fundarins var: Auglýsing Stjórnarráðsins um barnafræðslu skólaárið 1917/18, dags. 15. sept. 1917 og í sambandi við þá auglýsingu, hvort skólanefndin sæi fært, að kennsla færi fram hjer í barnaskólanum samkvæmt því sem auglýsingin getur um og gerir ráð fyrir. Um þetta efni urðu nokkrar umræður, en að lokum kom nefndin sjer saman um:
- að fela formanni skólanefndarinnar að útvega í samráði við hreppsnefndina, að minnsta kosti 20 Sk. af ofnkolum, með það fyrir augum að skólahald verði í 5 mánuði með 2-3 stunda kennslu á dag fyrir öll börn á skólaskyldualdri í skólahjeraðinu.
- Tilefni fundarins var: Auglýsing Stjórnarráðsins um barnafræðslu skólaárið 1917/18, dags. 15. sept. 1917 og í sambandi við þá auglýsingu, hvort skólanefndin sæi fært, að kennsla færi fram hjer í barnaskólanum samkvæmt því sem auglýsingin getur um og gerir ráð fyrir. Um þetta efni urðu nokkrar umræður, en að lokum kom nefndin sjer saman um:
- Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
- Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
Árið 1917, mánudaginn 15. október var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
Allir nefndarmenn voru mættir.
- Fundarefnið að ræða um skólahald og ráðning kennara. Um skólahald var það samhuga vilji nefndarinnar, að kennslan byrjaði sem allra fyrst sem virtist ætti að geta orðið um næstu helgi, eða um 20. þ. m. Hafði einn skólanefndarmaðurinn Gunnar kaupmaður Ólafsson boðist til að lána skólanum tvö tonn af kolum gegn borgun „in natura“ og var það tilboð þakksamlega þegið.
- Fundarefnið að ræða um skólahald og ráðning kennara. Um skólahald var það samhuga vilji nefndarinnar, að kennslan byrjaði sem allra fyrst sem virtist ætti að geta orðið um næstu helgi, eða um 20. þ. m. Hafði einn skólanefndarmaðurinn Gunnar kaupmaður Ólafsson boðist til að lána skólanum tvö tonn af kolum gegn borgun „in natura“ og var það tilboð þakksamlega þegið.
Var því næst rætt um það hve marga kennara ráða skyldi við kennslustarfið íhöndfarandi skólaár 1917/18.
Meiri hluti nefndarinnar var því samþykkur að ráða 4 kennara við kennslustarfið, þá Björn H. Jónsson, Eirík Hjálmarsson, Ágúst Árnason og Jónínu Þórhallsdóttur. Það var einnig ákveðið af nefndinni að skólastjóri semdi tímatöflu fyrir skólann, sem síðan væri lögð fyrir skólanefndina til athugunar og samþykktar. Um laun kennaranna gat nefndin ekki útrætt á fundinum, áleit að hún þyrfti að hafa tal af kennurunum í því efni, en álit nefndarinnar var það, að líklega mundi ekki tiltök að lækka kaup kennaranna frá því sem var síðasta skólaár 1916/17.
- Fleira fjell ekki fyrir fundi. Fundi slitið.
- Fleira fjell ekki fyrir fundi. Fundi slitið.
Árið 1917, föstudaginn 19. október átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði. Allir fundarmenn mættir.
- Lögð var fram stundartafla fyrir barnaskólann til athugunar. Samkvæmt hinni framlögðu stundatöflu var ætlast til, að kennt væri 8 tíma á dag að viðbættri einni klukkustundarkennslu hjá skólastjóra frá kl. 6-7 í 6. bekk skólans þegar veður og aðrar kringumstæður leyfa og sá tími notaður til íslenskunáms, dönsku og dráttlistar.
Annars skyldi kennsla hafin kl. 10 f. h., kennt í tveimur kennslustofum, þrísett í hvora stofu. Hvað kennslunni þennan aukatíma kl. 6-7 viðkemur, voru nefndarmenn sammála um það, að æskilegast væri að þá væri kennd danska 2 tíma í viku og íslenska í 2 tíma í viku, en dráttlist látin mæta afgangi, að öðru leyti fjelst nefndin á hina framlögðu stundatöflu. - Því næst voru tekin til athugunar launakjör hinna ráðnu kennara. Nefndin var sammála um að greiða kennurum skólans kaup það sem hér segir: Birni H. Jónssyni 1500 kr. og auk þess frítt húsnæði, Eiríki Hjálmarssyni 850 kr., Ágústi Árnasyni 850 kr., Jónínu Þórhallsdóttur 700 kr. Þar næst var rætt um ræsting skólans og,
- Lögð var fram stundartafla fyrir barnaskólann til athugunar. Samkvæmt hinni framlögðu stundatöflu var ætlast til, að kennt væri 8 tíma á dag að viðbættri einni klukkustundarkennslu hjá skólastjóra frá kl. 6-7 í 6. bekk skólans þegar veður og aðrar kringumstæður leyfa og sá tími notaður til íslenskunáms, dönsku og dráttlistar.
var formanni nefndarinnar falið að ráða einhvern þar til hæfan til þess starfa.
- Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
- Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
Árið 1917, mánudaginn 17. nóvember átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði.
Fjórir nefndarmenn mættir.
- Efni fundarins að semja áætlun um kostnað við skólahald í Vestmannaeyja skólahjeraði skólaárið 1917/18.
- Áætlunin var á þessa leið:
- Efni fundarins að semja áætlun um kostnað við skólahald í Vestmannaeyja skólahjeraði skólaárið 1917/18.
1.Laun kennaranna:
a.Björn H. Jónsson........ Kr. 1.500.00
b.Ágúst Árnason.............. „ 850.00
c.Eiríkur Hjálmarsson........ „ 850.00
d.Jónína Þórhallsdóttir...... „ 700.00........Kr. 3.900.00
2.::Kostnaður við húsnæði skólans: ljós, hitun og ræstun
a.::Ljósgjöld Kr................ 201.00
b.::4 smál. ofnkol á 300/-....... 1.200.00
c.::Flutningur kolanna til skólans..... 20.00
d.::Annað eldsneyti.................... 30.00
e.::Ræsting skólans og salerna.. 180.00
f:: Ársræsting................. 50.00
g.::Sápa, sódi og ræstingaráh.. 50.00........Kr. 1.731.00
3.::Vextir ofl.
Vextir og afborgun (af skuldum skólans)................ 5.716.67
4. Kennsluáhöld
Til kennsluáhalda.............................. 25.00
5. Önnur gjöld ................................. 52.33
............................... Kr. 11.425.00
Frádregst landssjóðsstyrkur................... 575.00
............................... Kr. 10.850.00
- Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
- Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
Árni Filippusson Jes A. Gíslason
Sveinn P. Scheving Brynj. Sigfússon
Ár 1917, sunnudaginn hinn 30. desember, áttu sóknarpresturinn í Vestmannaeyjum, skólanefndin þar og kennarar barnaskólans þar sameiginlegan fund með sjer í barnaskólahúsinu þar, til þess að svara umburðarbrjefi dags. 26. október næstl., sem umsjónarmaður fræðslumálanna hr. Jón Þórarinsson hafði sent hingað i þremur eintökum, semsje sóknarprestinum 1, skólanefndinni 1, og skólakennurunum 1. En í því brjefi umsjónarmannsins eru settar fram til andsvara, eftir fylgjandi
Spurningar:
„1. Hve mörg heimili í yðar fræðsluhjeraði, skólahjeraði eða prestakalli teljið þjer ekki fær um að veita börnum þá fræðslu sem ætlast er til af 14 ára börnum (til fullnaðarprófs) annaðhvort sakir vankunáttu, vanefna eða af öðrum ástæðum?
2. Hve mörg heimili teljið þjer af sömu ástæðum ekki fær um að kenna börnum það, sem þeim er gjört að skyldu að kenna með nú gildandi fræðslulögum (1. gr.) ?
3. Viljið þjer láta færa skólaskylduna frá barnsaldrinum til aldursins 16-20 ára ? og hve margar vikur á þeim árum teljið þjer þá hæfilegt að skylda hvern nemanda til skólanáms?
4. Hverja teljið þjer versta galla á því fyrirkomulagi sem nú er á barnafræðslunni og hver veg ætlið þjer að bætt verði úr þeim?“
Eftir nokkrar umræður sem Páll ritsjóri Bjarnason fyrrverandi skólastjóri á Stokkseyri, mættur á fundinum hóf, sömdu fundarmenn og samþykktu í einu hljóði svo látandi
„Svör: Ad. 1. Yfirleitt geta heimilin ekki tekið að sjer fræðsluna á þessum aldri. Ad. 2. Sama svar og við 1. Ad. 3. Nei Ad. 4. Vjer teljum sjálfsagt, að gera skarpari greinarmun en nú er, á fræðslufyrirkomulaginu í kauptúnum og sveitum. Í eftirfarandi svörum og tillögum göngum vjer út frá fyrirkomulagi í kauptúnum: Vjer teljum rjett að færa skólaskylduna niður að 8. ári. Skólinn standi að minnsta kosti 7 mánuði. Skólaskyldum börnum í hverju kauptúni sé skipt í 3 flokka,: 8-10 ára, 11-12 ára og 13-14 ára. Yngsti flokkurinn sæki skóla 2 tíma á dag, annar flokkurinn 3 tíma og 3 flokkurinn 4-5 tíma. Í kauptúnum skulu unglingar eldri en 14 ára, þ. e. a. s. á aldrinum frá 14-18 ára, skyldir til að ganga í framhaldsskóla að minnsta kosti í 3 mánuði á ári í 2 ár á fyr greindum aldri (14-18 ára, þó geti kennarar og prófdómendur í samráði veitt gáfna-sljóum unglingum undanþágu frá því. Núverandi launa- og ráðningakjör álítum vjer óhafandi með öllu.“ Undir svör þessi skrifuðu nöfn sín á fundinum: Í skólanefnd: Árni Filippusson Sveinn P. Scheving
Brynj. Sigfússon J. A. Gíslason Sóknarpresturinn: Oddg. Guðmundsson
Framh. af fundargerð 30.12. 1917.
Kennarar barnaskólans: Björn H. Jónsson Ágúst Árnason Eiríkur Hjálmarsson Jónína Þórhallsdóttir
(Skólanefndarmaður Gunnar Ólafsson mætti ekki á fundinum, en að honum loknum skrifaði hann nafn sitt undir „svörin“ með svo látandi athugasemd: „Ósamþykkur því að færa skólaskylduna niður í 8 ár, teldi rjettara að færa hana upp um 1 ár, eða meira og sjeu börnin þá skyld að ganga í skóla til 16 ára aldurs.“).
Skjalið var, að loknum fundinum afhent formanni skólanefndarinnar og honum falið að afgreiða það til fræðslumálastjórans.
Árni Filippusson
Árið 1918, föstudaginn 28. júní, átti skólanefnd Vestmannaeyja fund að Ásgarði.
Allir nefndarmenn mættir. Þar voru lagðar fram, athugaðar og undirskrifaðar fyrirskipaðar prófskýrslur skólans fyrir skólaárið 1917/18. Einnig var lagður fram reikningur yfir tekjur og gjöld barnaskóla skólahjeraðsins, skólaárið 1917/18 með 27 fylgiskjölum. Reikningurinn var endurskoðaður á fundinum, samþykktur og undirskrifaður. Formanni skólanefndarinnar var falið að afgreiða til yfirumsjónarmanns fræðslumálanna reikninginn og skýrslurnar og sækja jafnframt um að skólahjeraðinu veitist hlutdeild í landssjóðsstyrknum svo framarlega sem skólahald verður framkvæmanlegt vegna ýmsra örðugleika t. d. kolaskorts. Formaður skólanefndarinnar las upp á fundinum úr blaði brjef frá fræðslumálastjóra til skólanefnda og fræðslunefnda, dags. 27. maí þ. á. Skólanefndin öll var ásátt um það, að halda bæri uppi skólakennslu á líkan hátt og síðastliðið skólaár og að skólahald mætti ekki leggjast niður ef þess væri nokkur kostur. Einnig var rætt um börn þau á skólaskyldualdri sem við síðasta aðalpróf skólans mættu sem utanskólabörn, en sem reyndust svo vankunnandi að engin leið áleist að taka slík börn í skóla til náms og kom nefndin sjer saman um, að brýn nauðsyn beri til að útvega þessum börnum fræðslu á kostnað hlutaðeigandi aðstandenda eða sveitarfjelaga og var þeim formanni og Jes A. Gíslasyni falið að eiga tal við aðstandendur barna þessara áður en til þeirra ráða yrði gripið og gera endilega þær ráðstafanir sem með þyrfti gagnvart fræðslu barna þessara.
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Árni Filippusson Jes A. Gíslason Gunnar Ólafsson Brynj. Sigfússon Sveinn P. Scheving
Vestmannaeyjum 28. júní 1918 Yfirstjórn fræðslumála Íslands (hr. Jón Þórarinsson)
Reykjavík
Hér með sendist háttvirtri yfirstjórn fræðslumálanna: 1. Sundurliðaður reikningur yfir tekjur og gjöld barnaskólans í Vestmannaeyjum skólaárið 1917/18. 2. Kvittanir kennaranna fyrir launum þeirra sama skólaár. 3. Þær venjulegur skýrslur um kennslu, árspróf og aðalpróf. 4. Vottorð (2) prófdómenda um kennsluna í skólanum og árangurinn af henni. 5. Fyrirskipað læknisvottorð um skólann. Af því að afrit af ráðningarsamningum kennaranna við skólann fylgir ekki leyfi ég mjer að skýra frá því, að samningar þeir, sem yður var sent afrit af næstl. ár, giltu óbreyttir að öðru leyti en því, að skólaárið 1916/17 fékk skólastjóri 200 kr. húsaleigustyrk, en nú í þess stað, leigulausa íbúð í skólahúsinu. Að vísu sagði skólanefndin upp samningum þessum vorið 1917, en sú uppsögn var afturkölluð undir eins og skólanefndin sá fram á að skólahald yrði kleift vegna kolaleysis. Sú afturköllum hafði þó ekki gildi gagnvart Guðjóni Guðjónssyni, sem hjer var kennari 1916/17, vegna þess að þegar skólahald var afráðið var hann ráðinn kennari annars staðar.
Um húsnæði skólans skal þess getið, að hið nýja skólahús hjeraðsins er enn ekki fullgjört, en þó svo vel á veg komið, að húsnæðisleysi bagaði ekki skólann (sbr. vottorð héraðslæknisins). Það var eingöngu vegna kolaskorts að fáar kennslustofur varð að nota, en þar af leiddi að söngkennsla og leikfimiskennsla varð að falla niður á skólaárinu. Samt sem áður leyfi ég mjer hjer með í nafni og umboði hlutaðeigandi skólanefndar, að sækja um það að barnaskólanum í Vestmannaeyja skólahjeraði verði veitt á þessu sumri hluttaka í landssjóðstyrknum til barnafræðslu, sem kennslustyrkur fyrir síðastl. vetur.
Um skólahald hjer næstkomandi vetur er ef til vill ekki rjett að fullyrða neitt að svo stöddu, en að sjálfsögðu leggur skólanefndin kapp á að það eigi sjer stað. Það var lítilsháttar tekið til yfirvegunar á fundi skólanefndarinnar í dag, eins og sjest á útdrætti þeim, úr gjörðabók hennar sem hjer fer á eftir: „Formaður skólanefndarinnar las upp á fundinum (úr blaði) brjef frá fræðslumálastjóra til skólanefndar og fræðslunefnda, dags. 27. maí þ. á. Skólanefndin öll var ásátt um það að halda bæri uppi skólakennslu á líkan hátt og síðastliðið skólaár og að skólahald mætti ekki leggjast niður ef þess væri nokkur kostur.“ Virðingarfyllst Árni Filippusson p. t. formaður skólanefndarinnar Árið 1918, sunnudaginn 22. sept. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.
Allir nefndarmenn mættir og auk þess skólastjóri Björn H. Jónsson. Formaður nefndarinnar minntist á það, að brýn nauðsyn bæri til að taka ákvörðun um það hvernig ráða bæri fram úr kennslu handa þeim fjölda barna í skólahjeraðinu, sem ekki væru á skólaskyldualdri, en þörfnuðust kennslu, sökum þess að allur fjöldi þeirra ætti sjer enga kennslu vísa. Var það að samkomulagi hjá nefndinni, að ráða aukakennara til að annast kennslu þessara barna svo mörgum sem frekast væri fært og skyldi kennslan fara fram í skólanum með sjerstöku kennslugjaldi fyrir þau börn. Var formanni og skólastjóra falið að semja og leggja fyrir nefndina áætlun um fyrirkomulag kennslunnar yfirhöfuð að tala til samþykktar fyrir næstkomandi skólaár.
Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
Árni Filippusson Jes. A. Gíslason Sveinn P. Scheving Br. Sigfússon Gunnar Ólafsson
Árið 1918, þriðjudaginn, 24. sept. var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.
Allir nefndarmenn mættu og auk þess skólastjóri Björn H. Jónsson. Samkvæmt þeirri ákvörðun, sem tekin var á síðasta fundi skólanefndarinnar, 22. sept., lögðu þeir formaður nefndarinnar og skólastjóri fram álit sitt um það hvernig þeir ætluðust til að kennslunni yrði sem haganlegast fyrir komið næsta skólaár. Lögðu þeir til að bekkirnir yrðu 9 alls. Skyldi kennt daglega í þrem efstu bekkjunum 7., 8., 9., en annanhvern dag í sex neðri bekkjunum, 1-6 incl. Kennslan skyldi byrja í neðri bekkjunum (1.-6 b) kl. 10. f. h. og vara til kl. 1. e. h., en í efri bekkjunum, 7.- 9. kl. 1. e. h. og vara til kl. 5. Nefndin athugaði þetta álit þeirra formanns og skólastjóra og áleit, að það fyrirkomulag, sem þeir stungu uppá mundi vera heppilegt fyrir kennsluna. Skólastjóri skýrði frá því að hann hefði von að geta fengið kennara, Dýrfinnu Gunnarsdóttur frá Hólum í Austur-Landeyjum, til þess að kenna í yngstu deildum, ( stöfunardeildum og skriftar-) skólans og auk þess mundi sá sami kennari taka að sjer að kenna handarvinnu í efri bekkjum skólans, stúlkubörnum þeim, sem kynnu að vilja taka þátt í þeirri námsgrein og hefði kennari sá áskilið sér minnst 800 kr. kaup fyrir þann starfa (5 tíma kennslu á dag). Nefndin kom sjer saman um, að ráða skyldi kennslukonu þessa, Dýrfinnu Gunnarsdóttur, fyrir fyrrnefnt kennslukaup 800 – átta hundruð krónur fyrir næsta skólaár 1918/19. Nefndin kom sjer saman um, að taka skyldi 5 kr. kennslugjald um mánuð hvern aða alls 30 kr. um kennsluárið fyrir börnin í stöfunar- og skriftardeild skólans og skyldu börn ekki tekin yngri en 8 ára í þá deild, nema húsrúm leyfði. Skólastjóri bar fram á fundinum þá ósk frá tveim kennurum skólans, Ágústi Árnasyni og Eiríki Hjálmarssyni að nefndin sæi sjer fært, að hækka að einhverju kaup þeirra fyrir næsta skólaár frá því er var hið liðna skólaár. Nefndin athugaði þessa ósk kennaranna og var sammála um það að hækka bæri laun hinna þriggja kennara þannig :
að kaup Ágústs Árnasonar yrði hækkað upp í 1000 kr að kaup Eiríks Hjálmarssonar -„- 1000 kr að kaup Jónínu Þórhallsdóttur -„- 800 kr
Þar næst tók nefndin til athugunar unglingakennslu fyrir hjeraðið og í sambandi við þá kennslu sjómannanámskeið. Var lagt fram fyrir nefndina uppkast til reglugjörðar fyrir unglingaskóla í Vestmannaeyjum og ennfremur áætlun yfir tekjur og gjöld við rekstur unglingaskóla Vestmannaeyja 1918. Skólanefndin tjáði sig mjög fylgjandi máli þessu og áleit æskilegt og jafnframt nauðsynlegt, að það kæmist í framkvæmt þegar á þessu ári, svo að kennslan yrði byrjuð þegar með október næstkomandi. Var hin framlagða reglugerð athuguð af nefndinni og samþykkt (og undirskrifuð) á fundinum eins og hún lá fyrir. Annars var framkvæmd máls þessa að öðru leyti falin þeim formanni skólanefndarinnar og skólastjóra í samvinnu.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið. Sveinn P. Scheving Br. Sigfússon Gunnar Ólafsson Árni Filippusson Jes A. Gíslason