„Jón Jónsson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Jón var vinnumaður á Eyjarhólum í Mýrdal 1844, fluttist þaðan til Eyja á því ári.<br> | Jón var vinnumaður á Eyjarhólum í Mýrdal 1844, fluttist þaðan til Eyja á því ári.<br> | ||
Hann var fyrirvinna (ráðsmaður) hjá [[Elín Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elínu Guðmundsdóttur]] í [[Steinmóðshús]]i 1844-1850, vinnumaður í [[Dalir|Dölum]] 1851-1852, á Vesturhúsum 1853-1855, í [[Smiðjan|Smiðjunni]] 1856, á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1857, á [[Búastaðir|Búastöðum]] 1859-1860, á Vesturhúsum 1861-1864.<br> | Hann var fyrirvinna (ráðsmaður) hjá [[Elín Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elínu Guðmundsdóttur]] í [[Steinmóðshús]]i 1844-1850, vinnumaður í [[Dalir|Dölum]] 1851-1852, á Vesturhúsum 1853-1855, í [[Smiðjan|Smiðjunni]] 1856, á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1857, á [[Búastaðir|Búastöðum]] 1859-1860, á Vesturhúsum 1861-1864.<br> | ||
Jón drukknaði við [[Elliðaey]] 1864 ásamt | Jón drukknaði við [[Elliðaey]] 1864 ásamt tveim öðrum.<br> | ||
Hann var ókvæntur og barnlaus.<br> | Hann var ókvæntur og barnlaus.<br> | ||
Útgáfa síðunnar 19. apríl 2017 kl. 20:17
Jón Jónsson vinnumaður á Vesturhúsum fæddist 1816 í Mýrdal og drukknaði 17. júní 1864.
Foreldrar eru ókunnir.
Jón var vinnumaður á Eyjarhólum í Mýrdal 1844, fluttist þaðan til Eyja á því ári.
Hann var fyrirvinna (ráðsmaður) hjá Elínu Guðmundsdóttur í Steinmóðshúsi 1844-1850, vinnumaður í Dölum 1851-1852, á Vesturhúsum 1853-1855, í Smiðjunni 1856, á Oddsstöðum 1857, á Búastöðum 1859-1860, á Vesturhúsum 1861-1864.
Jón drukknaði við Elliðaey 1864 ásamt tveim öðrum.
Hann var ókvæntur og barnlaus.
Þeir, sem fórust, voru:
1. Helgi Jónsson bóndi í Kornhól faðir Jóasar í Nýjabæ, 58 ára, f. 9. júlí 1806.
2. Oddur Jónsson vinnumaður í Ömpuhjalli, 37 ára, f. 28. febrúar 1828.
3. Jón Jónsson, 47 ára, f. 1816.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.