„Guðlaugur Gíslason (alþingismaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (flokkur fólk)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Guðlaugur Gíslason.jpg|thumb|200px|Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri og alþingismaður.]]
[[Mynd:Guðlaugur Gíslason.jpg|thumb|200px|Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri og alþingismaður.]]
'''Guðlaugur Gíslason''' fæddist á Stafnesi í Miðneshreppi þann 1. ágúst árið 1908 og lést þann 28. mars 1992. Foreldrar hans voru Gísli Geirmundarsson (f. 19. janúar 1874, d. 9. júlí 1919) útvegsbóndi og Þórunn Jakobína Hafliðadóttir (fædd 30. janúar 1875, d. 27. maí 1965). Guðlaugur kvæntist Sigurlaugu (f. 28. janúar 1911) sem var dóttir [[Jón Hinriksdóttir|Jóns Hinrikssonar]] kaupfélagsstjóra í Vestmannaeyjum og Ingibjargar Theodórsdóttur Mathiesen.
== Menntun og störf ==
Guðlaugur stundaði nám í Köbmandsskolen í Kaupmannahöfn 1930 til 1931 og lauk þaðan prófi. Hann var kaupmaður í Vestmannaeyjum frá 1932 til 1934 og síðan aftur frá 1948 til 1954. Guðlaugur var ráðinn bæjargjaldkeri Vestmannaeyja árið 1934 og var það til ársins 1937 og síðan hafnargjaldkeri 1937 til 1938. Hann var kaupfélagsstjóri [[Neytendafélg Vestmannaeyja|Neytendafélags Vestmannaeyja]] á árunum 1938 til 1942. Guðlaugur var framkvæmdastjóri [[Útgerðarfélagið Sæfell|útgerðarfélaganna Sæfells]] hf. og Fells hf. frá 1942 til 1948.
Guðlaugur var [[bæjarstjórn|bæjarstjóri]] í Vestmannaeyjum 1954 til 1966. Hann átti sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja 1938 til 1946 og 1950 til 1966. Hann var vararæðismaður Svíþjóðar 1944 til 1975.
== Alþingisstörf ==
Hann var alþingismaður Vestmannaeyinga frá 1959 til 1978. Hann var fyrst kosinn á Alþingi í vorkosningunum 1959 þegar Vestmannaeyjar voru síðast sérstakt kjördæmi og síðan af lista [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í Suðurlandskjördæmi.
Haraldur tók tók í ýmis konar nefndar- og stjórnarstörfumog er þetta hluti af  þeim störfum:
* Í bankaráði Útvegsbanka Íslands 1961-1980.
* Í Fiskveiðilaganefnd árið 1971 og 1975.
* Í milliþinganefnd um [[Samgöngur|samgöngumál]] Vestmannaeyinga árið 1972.
* Í stjórn [[Viðlagasjóður|Viðlagasjóðs]] 1973.


'''Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri''', var alþingismaður Vestmannaeyinga frá 1959 til 1978. Hann var fyrst kosinn á Alþingi í vorkosningunum 1959 þegar Vestmannaeyjar voru síðast sérstakt kjördæmi og síðan af lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi. Guðlaugur fæddist á Stafnesi í Miðneshreppi þann 1. ágúst á herrans árinu 1908 og lést þann 28. mars 1992. Foreldrar hans voru Gísli Geirmundarsson (f. 19. janúar 1874, d. 9. júlí 1919) útgvegisbóndi og  Þórunn Jakobína Hafliðadóttir (fædd 30. janúar 1875, d. 27. maí 1965). Guðlaugur kvæntist Sigurlaugu (f. 28. janúar 1911) sem er dóttir Jóns Hinrikssonar kaupfélagsstjóra í Vestmannaeyjum og Ingibjargar Theodórsdóttur Mathiesen. Guðlaugur stundaði nám í Köbmandsskolen í Kaupmannahöfn 1930 til 1931 og lauk þaðan prófi. Var kaupmaður í Vestmannaeyjum frá 1932 til 1934 og síðan aftur frá 1948 til 1954. Var ráðinn bæjargjaldkeri Vestmannaeyja árið 1934 til 1937 og síðan hafnargjaldkeri 1937 til 1938. Ráðinn sem kaupfélagsstjóri Neytendafélags Vestmannaeyja 1938 til 1942. Var framkvæmdastjóri útgerðarfélaganna Sæfells h. f. og Fells hf. frá 1942 til 1948. Var bæjarstjóri í Vestmannaeyjum 1954 til 1966. Átti sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja 1938 til 1946 og 1950 til 1966. Var vararæðismaður Svíþjóðar 1944 til 1975. Guðlaugur var í bankaráði Útvegsbanka Íslands 1961 til 1980 og var skipaður í Fiskveiðilaganefnd árið 1971. Var síðan skipaður  í milliþinganefnd um samgöngumál Vestmannaeyinga árið 1972. Var svo kosinn 1973 í stjórn Viðlagasjóðs og skipaður aftur 1975 í Fiskveiðilaganefnd.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 19. júní 2006 kl. 15:20

Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri og alþingismaður.

Guðlaugur Gíslason fæddist á Stafnesi í Miðneshreppi þann 1. ágúst árið 1908 og lést þann 28. mars 1992. Foreldrar hans voru Gísli Geirmundarsson (f. 19. janúar 1874, d. 9. júlí 1919) útvegsbóndi og Þórunn Jakobína Hafliðadóttir (fædd 30. janúar 1875, d. 27. maí 1965). Guðlaugur kvæntist Sigurlaugu (f. 28. janúar 1911) sem var dóttir Jóns Hinrikssonar kaupfélagsstjóra í Vestmannaeyjum og Ingibjargar Theodórsdóttur Mathiesen.

Menntun og störf

Guðlaugur stundaði nám í Köbmandsskolen í Kaupmannahöfn 1930 til 1931 og lauk þaðan prófi. Hann var kaupmaður í Vestmannaeyjum frá 1932 til 1934 og síðan aftur frá 1948 til 1954. Guðlaugur var ráðinn bæjargjaldkeri Vestmannaeyja árið 1934 og var það til ársins 1937 og síðan hafnargjaldkeri 1937 til 1938. Hann var kaupfélagsstjóri Neytendafélags Vestmannaeyja á árunum 1938 til 1942. Guðlaugur var framkvæmdastjóri útgerðarfélaganna Sæfells hf. og Fells hf. frá 1942 til 1948.

Guðlaugur var bæjarstjóri í Vestmannaeyjum 1954 til 1966. Hann átti sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja 1938 til 1946 og 1950 til 1966. Hann var vararæðismaður Svíþjóðar 1944 til 1975.

Alþingisstörf

Hann var alþingismaður Vestmannaeyinga frá 1959 til 1978. Hann var fyrst kosinn á Alþingi í vorkosningunum 1959 þegar Vestmannaeyjar voru síðast sérstakt kjördæmi og síðan af lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi.

Haraldur tók tók í ýmis konar nefndar- og stjórnarstörfumog er þetta hluti af þeim störfum:

  • Í bankaráði Útvegsbanka Íslands 1961-1980.
  • Í Fiskveiðilaganefnd árið 1971 og 1975.
  • Í milliþinganefnd um samgöngumál Vestmannaeyinga árið 1972.
  • Í stjórn Viðlagasjóðs 1973.



Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár, II. bindi. Reykjavík, Vestmannaeyjabær, 1991.