„Erna Sigríður Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 150px|thumb|''Erna og John Brown. '''Erna Sigríður Sigurðardóttir''' frá Vatnsdal, húsfreyja í Shawbury á Englandi fæddist 31....) |
m (Verndaði „Erna Sigríður Sigurðardóttir“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 24. september 2016 kl. 21:16
Erna Sigríður Sigurðardóttir frá Vatnsdal, húsfreyja í Shawbury á Englandi fæddist 31. maí 1921 í Eyjum og lést 10. febrúar 2012.
Foreldrar hennar voru Sigurður Oddgeirsson frá Ofanleiti, verkamaður, tryggingamaður, vélstjóri í Reykjavík f. 24. apríl 1892, d. 1. júní 1963, og kona hans Ágústa Þorgerður Högnadóttir frá Vatnsdal, húsfreyja, f. 17. ágúst 1901, d. 7. nóvember 1948.
I. Maður hennar, 14. nóvember 1942, var John Ernest Brown flugmaður og eftirlitsmaður á flugvelli, f. 14. nóvember 1921.
Barn þeirra:
1. Edda Brown, f. 17. júní 1944 á Englandi. Hún er tvígift. Fyrri maður hennar var Van Der Valt. Þau skildu. Síðari maður Eddu var Rubert Rigby, f. 1. mars 1953, d. 15. janúar 1983.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.